Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 13.04.1995, Blaðsíða 87
 morgunblaðið I DAG Arnað heilla (\/\ÁRA aftnæli. Þriðju- i/vldaginn 18. apríl nk. verður níræð frú Lovísa Sigurgeirsdóttir, Norður- vegi 15, Hrísey. Hún fædd- ist í Uppibæ í Flatey á Skjálfanda. Eiginmaður hennar var Júlíus Stefáns- son, trésmiður, en hann lést árið 1970. Lovísa tekur á móti gestum frá kl. 15 annan dag páska, 17. apríl, á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Norðurvegi 27, Hrísey. Q /\ÁRA afmæli. Á O v/páskadag, 16. apríl, verður áttræð Unnur Guð- mundsdóttir, Hraunbæ 103, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar Krist- inn Eysteinsson verða að heiman um páskana. Q /\ÁRA afmæli. Á ann- ÖUan páskadag, mánu- aginn 17. apríl, verður átt- ræð Una Th. Elíasdóttir, Tjarnarbraut 19, Bíldu- dal. Hún og eiginmaður hennar Garðar Jörunds- son taka á móti gestum á afmælisdaginn á heimili dóttur sinnar að Gilsbakka 7, Bíldudal, kl. 16-19. ly/XÁRA afmæli. Á • Upáskadag, sunnu- daginn 16. apríl, verður sjö- tug Sigríður Kristjáns- dóttir, Boðahlein 3, Garðabæ. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. rr/\ÁRA afmæli. Á ann- | Uan páskadag, mánu- daginn 17. apríl, verður sjö- tugur Sveinn Kristjáns- son, kennari. Eiginkona hans er Aðalheiður Edil- onsdóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. n p-ÁRA afmæli. Þriðju- | Odaginn 18. apríl nk. verður sjötíu og fimm ára Una Þorgilsdóttir, Ólafs- braut 62, Ólafsvík. Hún tekur á móti gestum laug- ardaginn 22. apríl nk. kl. 14-18 í Gaflinum, efri hæð, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. í*/\ÁRA afmæli. Á OUmorgun, föstudaginn 14. apríl, verður sextug Sigurveig Erlingsdöttir, frá Ásbyrgi, Kópavogs- hraut 103A, Kópavogi. Hún verður að heiman. LEIÐRETT Rangt föðurnafn I Morgunblaðinu í gær birtist lesendabréfið ..Pólitík bjargar ekki físki- stofnunum frá glötun". Pví miður var ranglega farið með föðurnafn bréf- btara, en hann heitir Guð- varður Jónsson. Rangtföðurnafn í frétt Morgunblaðsins um danskeppni Dansskóla Heiðars Astvaldssonar s«m haldin var 2. apríl sl. ' Seltjarnarnesi var rangt farið með föðurnafn eins keppandans sem keppti í 10—11 ára B. Það var H'nar L. Aðalsteinsson sem sagður var Andrés- s°n. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökun- um. /»/\ÁRA afmæli. Á ÖUmorgun, föstudaginn 14. apríl, verður sextug Berta Guðrún Björgvms- dóttir, Hlíðartungu, Ölf- usi. Hún tekur á móti gest- um í Drangey, Stakkahlíð 17, eftir kl. 19 á morgun, afmælisdaginn. /\ÁRA afmæli. Á ann- ÖUan páskadag, mánu- daginn 17. aprík. verður fimmtug Stefanía Erla Gunnarsdóttir, Dalseli 15, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Kristleifur Kol- beinsson, vélvirkjameist- ari. /\ÁRA afmæli. Laug- OUardaginn 15. apríl nk. verður fímmtug Hulda Bergmann Matthíasdótt- ir, Krókvelli, Garði. í til- efni dagsins taka hún og eiginmaður hennar Magnús Björgvinsson á móti gest- um í félagsheimilinu Sæ- borg í Garði kl. 14-16 á afmælisdaginn. r /VÁRA afmæli. Á ÖUmorgun, föstudaginn 14. apríl, verður fimmtugur Eyjólfur Heiðar Kúld, gullsmiður, Hjallavegi 25, Reykjavík. Kona hans er Guðrún Margrét Skúla- dóttir. Þau dvelja í Bret- landi um þessar mundir. STJÖRNUSPA cftlr Franccs Ifrakc HRUTUR Afmælisbam dagsins: Fjár- hagslegt öryggi skiptir þig mikiu og vináttuböndin eru traust. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú nýtur góðs stuðnings ráðamanna, og aðlaðandi framkoma þín greiðir þér leið til velgengni. Þér berst spennandi heimboð. Naut (20. aprfl - 20. maf) Þér berast góðar fréttir varð- andi framtíðina í dag. Mikil samstaða ríkir hjá fjölskyld- unni og kvöldið verður ánægjulegt. Tviburar (21.maí-20.júní) Þú hlýtur viðurkenningu fyr- ir vel unnið verk og ferðalag virðist framundan. Nýttu þér kvöldið til samvista við fjöl- skyldu. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hgg Eitthvað mikið stendur til heima í dag, en þú átt erfitt með að taka ákvörðun. Ekki hika við að leita ráða hjá góðum vini. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þú gerir þér grein fyrir báð- um hliðum á deilumáli innan fjölskyldunnar og þarft að leita leiða til að koma á sátt- Meyja (23. ágúst - 22. september) M Ef þú vilt fá að ráða eigin gjörðum ættir þú ekki að móðgast þótt aðrir vilji ráða sínum. Reyndu að sýna um- burðarlyndi. Vog (23. sept. - 22. október) íhugaðu vel það sem I boði er áður en þú tekur mikil- væga ákvörðun varðandi framtíðina. Þú átt gott kvöld í vinahópi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) mjg Fjölskyldumálin eru í fyrir- rúmi og þér gefstígóður tími til að sinna þeim í dag. Ást- vinir fara svo út saman I kvöld. Bogmaóur (22. nðv. - 21. desember) sse Þú eignast nýtt áhugamál í dag og það tefur afgreiðslu á verkefni sem bíður lausn- ar. En úr rætist fljótlega. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Þú hlýtur óvænta viðurkenn- ingu f dag. Gættu þess að sinna fjölskyldunni og sýna henni hve mikils þú metur hana. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) sh Þú hefur ástæðu til að gleðj- ast yfír þróun fjölskyldumál- anna í dag. Fjármálin lofa góðu, en þú þarft samt að gæta hagsýni. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Reyndu að leysa smá ágrein- ing sem upp kemur innan fjölskyldunnar í dag og njóta frístundanna með vinum og ástvini. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjst ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 87 Ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. ORATOR, félag laganema. JOGA GEGN KVIÐA Þann 25. apríl nk. verður þetta vinsæla námskeið haldið í Hafnarfirði. Námskeiðið er sniðið að þörfum þeirra, sem eiga við kvíða og fælni að stríða. Kenndar verða á nærgætinn hátt leiðir Kripalujóga til að stíga út úr takmörkunum ótta og óöryggis til aukins frelsis og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Leiðbeinandi Ásmundur Gunnlaugsson jógakennari. Upplýsingar og skráning hjá Yoga Studio, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, símar 651441 og 21033. NN Hópfcrðir ■ Flag & bíll n Flug & hótel borg hiris Ijúfa lífs Hópferð 2.-7. júní ^' verð pr. mann í tvíbýli þriggja stjörnu hóteli í tvíbýli m/morgunverði, skoðunarferð um París og íslensk fararstjóm. ÖHfá sæti iaus í hópferð 11.-17. maí FERÐAMIÐSTÖÐ AUSTURLANDS HF Skógarlöndum 3 - Egilsstöðum - Sími 97-12000 1 i ii; y Schdu pöntunai'Aeóiliim í pósti cúa Itriiigdn og piinlaðu Frccmans vörulutann. Viil aeimuiti hann lil þín í púntkriifu namdaigtirs. nafn ■ staður : heimilisfang _ póstnr.______ kennitala____ Listinn kostar 490 kr. sem dregst frá fyrstu pöntun. Sendist til: FRKEMANS. BÆJAHHRAUNI 1 t, 222 HAFNARFJORDUR, SÍMI 565 3900 Sími: S6S 3900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.