Morgunblaðið - 26.08.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.08.1995, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ RADAUGl YSINGAR ATVINNA ÍBOÐI Rafsuðumenn Okkur vantar nú þegar vana rafsuðumenn eða plötusmiði í ca 4 mánuði. Allarupplýsingar hjá Kaupfélagi Fáskrúðsfirð- inga í síma 475 1500. Vélstjóri Vélstjóra vantar á mb. Þinganes SF 25 sem er á rækjuveiðum. Upplýsingar í síma 853-1639 eða 478-1265. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eign: Fasteign (smíðahús) austast á Álaugarey, Höfn, þingl. eig. Húsgagna- verslun J.A.G. hf., gerðarbeiðendur Kaupþing hf. og Landsbankinn Höfn, 31. ágúst 1995 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Höfn, 22. ágúst 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Austurvegur 17b, Seyðisfirði, talin eign Sigurðar Valdimarssonar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Byggingarsjóður verka- manna og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 1. september 1995 kl. 16:00. Koltröð 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Gylfi Hallgeirsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Egilsstaðabær, og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 1. september 1995 kl. 11:00. Jörðin Breiðavík, Vesturbyggð, þingl. eig. Jónas H. Jónasson og Árnheiður Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Ríkissjóður og Vestur- byggð. Langahlíð 6, Bíldudal, Vesturbyggö, þingl. eig. Gunnar Karl Garðars- son, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Melanes, Rauðasandi, Vesturbyggð, þingl. eig. Bragi ívarsson, Ólöf Matthiasdóttir og Skúli Hjartarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sigtún 33, 0201, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Jóhanna Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarjóður verkamanna. Sigtún 39, íbúð 0101 Patreksfirði, þingl. eig. Vesturbyggð, húsnæðis- nefnd, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sigtún 49, e.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Alda Hrund Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sigtún 67, n.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Guðrún Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi (slandsbanki hf. 586. Tjarnarbraut 5 n.h., Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Bíldudalshrepp- ur, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, Laugavegi 7, Rvík. Frá Menntaskólanum á Egilsstöðum Störf laust til umsóknar á haustönn 1995: Kennsla í ensku á framhaldsskólastigi - 18 stundir. Kennsla í tjáningu á framhaldsskólastigi - 4 stundir. Kennsla í ensku á grunnskólastigi - 5 stundir. Umsóknarfrestur rennur út 2. september nk. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 471 2501. Skólameistari. Frá Flensborgar- skólanum Skólastarf Flensborgarskólans á haustönn hefst með kennarafundi þriðjudaginn 29. ágúst 1995 kl. 10. Stundatöflur nemenda í dagskóla verða af- hentar miðvikudaginn 30. og fimmtudaginn 31. ágúst frá kl. 9-16 báða dagana. Skólasetning fer fram fimmtudaginn 31. ágúst kl. 10. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflum föstudaginn 1. september í dagskólanum, en mánudaginn 4. september í öldungadeild. Skólameistari. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, fimmtudaginn 31. ágúst 1995 kl. 10.00 á neðangreindum eignum: Brekkugata 23, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Guðmundar Þórs Guðjónssonar og Aöalheiðar Einarsdóttur en talin eign Ragnars Þ. Björnssonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs rfkisins og Lífeyrissjóðs sjómanna. Bylgjubyggð 57, Ólafsfirði, þinglýst eign Guðmundar P. Skúlason- ar, eftir kröfu Soffaníasar Cecilssonar hf. Kirkjuvegur 6, vesturhluti, Ólafsfirði, þinglýst eign Sólveigar B. Agnars- dóttur og Viðars P. Hafsteinssonar, eftir kröfu P. Samúelssonar hf. Mararbyggð 29, Ólafsfirði, þinglýst eign Húsnæðisnefndar Ólafs- fjarðarkaupstaðar, efir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Ólafsvegur 8, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Tryggva M. Stefánsson- ar og Kristjönu J. Ásbjörnsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Ólafsvegur 36, Ólafsfirði, þinglýst eign Davíðs H. Gígju, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Páls-Bergsgata 3, Ólafsfirði, þinlýst eign Davíðs H. Gígju, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Páls-Bergsgata 5, Ólafsfirði, þinglýst eign Stíganda hf., eftir kröfu Hafnarbakka hf. og Bæjarsjóðs Dalvíkur. Strandgata 8, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Tryggva Jónssonar og Valgerðar Sigtryggsdóttur, eftir kröfum Lífeyrissjóös Norðurlands og sýslumannsins í Ölafsfirði. Ólafsfirði, 24. ágúst 1995. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. 25. ágúst 1995, Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 1. september 1995 kl. 14:00 á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18-20 e.h. Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Austurvegur 21Seyðisfirði, þingl. eig. Garðar Rúnar Sigurgeirsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Landsbanki (slands, eignale- iga og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Austurvegur 51, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Þorsteinsson, geröarbeið- endur Lífeyrissjóöur Austurlands og sýslumaöurinn á Seyðisfirði. Bakkakot, Borgarfirði, þingl. eig. Hjálmar Björn Geirsson, gerðarbeið- andi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Botnahlíð 32, Seyðjsfirði, þingl. eig. Trausti Marteinsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Austurlands og sýslu- maðurinn á Seyðisfirði. Botnahlíð 6, Seyðisfirði, þingl. eig. íris Alda Stefánsdóttir og Egill Þór Ragnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris- sjóður Austurlands, Sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Tryggingastofn- un ríkisins. Túngata 15, e.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ásgeir Hinrik Ingólfsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Urðargata 12, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Gunnar Magnússon, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, Patrekshrepp- ur og sslumaðurinn á Patreksfirði. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 24. ágúst 1995. Atvinnuhúsnæði Til sölu eða leigu á Seltjarnarnesi er iðnaðar- húsnæði. Neðri hæð er 330 fm verkstæði °g lagerpláss. Efri hæð 150 fm skrifstofa og íbúð. Vélar og verkfæri geta fylgt. Skipting möguleg. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á af- greiðslu Mbl., merkt: „Ýmsir möguleikar." i ■" SlttCI ouglýsingor Deildarfell, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gurtnarsson, gerðarbeiðend- ur Stofnlánadeild landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Seyðisfiröi. Hafnargata 2a, Bakkafirði, þingl. eig. Útver hf., gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður Austurlands. Hléskógar 1-5, ib. 00.01, Egilsst. þingl. eig. Brúnás Egilsstöðum hf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austurlands og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Hléskógar 2 íb. 0203 Egilsst. þingl. eig. Guðmundur F. Kristjánsson og Jenný K. Steinþórsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Egilsstaðabær. Lyngás 12, Egilsst. 1 ,h. nr. 101, þingl. eig. Egilsstaðabær, gerðarbeið- andi Iðnlánasjóður. Lágafell 4, Fellabæ, þingl. eig. Viðar Aðalsteinsson, gerðarbeiðend- ur Benedikt Björnsson, Byggingarsjóður ríkins, Búnaðarbanki (s- lands, Egilssts., Fellahreppur og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Múlavegur 5, Seyðisfirði, þingl. eig. db. Þorsteins jónssonar, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Norður-Skálanes, Vopnafirði, þingl. eig. Hafsteinn Sveinsson og Sig- urjón Helgi Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðar- ins. Sólvellir 7, e.h. Egilsstöðum, þingl. eig. Rúnar Sigurðsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins. Torfastaðaskóli, þingl. eig. Alexanderssjóður, gerðarbeiðandi Ríkis- sjóður. Vallholt 9, Vopnafirði, þingl. eig. Ólafur Bj. Valgeirsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands. Árstígur 8, Seyðisfirði, þingl. eig. Elín Frímann Einarsdóttir, gerðar- beiðandi Lffeyrissjóður Austurlands. 25. ágúst 1995. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Pat- reksfirði, miðvikudaginn 30. ágúst 1995 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 85, n.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Rikhard Heimir Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins, húsbréfa- deild. Gilsbakki 2, íb. 0202, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, húsnæðisnefnd, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna. Gilsbakki 4, áður 2, ib. 0102, Bfldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Bíldu- dalshreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hellisbraut 57, Reykhólum, A-Barð., þingl. eig. Reykhólahreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallar 11, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Leif Halldórsson, gerðarbeiðendur Lrfeyrissjóöur Vestfirðinga og íslandsbanki hf. Látravík BA-066, skipaskrn. 1213, Vesturbyggð, þingl. eig. Útgerðar- félag Patreksfjarðar, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Gjaldtöku- sjóður, Landsbanki (slands, Laugavegi 7, Reykjavík, Olíufélagið hf., Olíuverslun (slands og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Fljótasiglingar á gúmmíbátum á Hvítá í Árnes- sýslu og Austari-Jökulsá. Kanóferðir og kajaknámskeið. Tjaldsvæði og svefnpokagisting á Drumboddsstöðum. Bátafólkið, Biskupstungum, Árnessýslu, sími 588-2900. Hallveigarstíg 1 »sími 614330 Afmælishátíð Útivistar í Básum laugardaginn 26. ágúst. Dagsferðir í tengslum við hátíð- ina. Brottför kl. 09.00 frá BSÍ, bensínsölu. Miðarvið rútu. Kom- ið og samgleðjist okkur. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Delbert Herman frá Bandaríkjunum. Miövikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Dagsferð laugard. 26. ágúst Kl. 09.00 Hengill, fjallasyrpa 6. áfangi. Stapafjall (803 m.y.s.) og eitt svipmesta fjall í grennd við Reykjavík. Verð 1.200/1.400. Dagsferð laugard. 26. ágúst Kl. 09.00 Básar við Þórsmörk. Afmælishátíð Útivistar. Dagsferð sunnud. 27. ágúst Kl. 08.00 Básar við Þórsmörk. Brottför í ferðirnar frá BSl, bens- ínsölu, miöar við rútu. Útivist. Þingvellir - þjóðgarður Dagskrá 26.-27. ágúst Laugardagur 19. ágúst. 13.30 Gönguferð frá Þingvalla- kirkju sem lýkur á tónleik- um Rutar Ingólfsdóttur, fiðluleikara. 15.00 Tónleikar úti í guðs- grænni náttúrunni. Rut Ingólfsdóttir, fiðlu- leikari, spilar verk eftir Bach, Jón Leifs, Hallgrím Helgason og Atla Heimi Sveinsson á stað sem nefndur er Kór á milli Hestagjárog Lambagjár. Sunnudagur 27. ágúst. 14.00 Guðsþjónusta í Þingvalla- kirkju. Sr. Tómas Guð- mundsson, prófastur, þjónar fyrir altari. Dagskrá þjóðgarðsins er ókeyp- is og eru allir velkomnir. Upplýsingar í þjónustumiðstöð í síma 482-2660. Þingvellir, Þjóðgarður. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Laugardagur 26. ágúst Kl. 13.00: Sveppa- og skógar- ferð í Heiðmörk (með HlN). VignirSigurðsson segirfrá skóg- rækt í Heiömörk og Eirikur Jens- son leiðbeinir um sveppi. Kjörin fjölskylduferð. Verð 600,- fritt f. börn með fullorðnum. Munið ferðirnar kl. 9.00: Langa- vatnsdalur og Vikrafell. Sunnudagsferðir 27. ágúst 1. Kl. 8: Þórsmörk - Langidal- ur. Stansaö 3-4 klst. í Mörkinni. 2. Kl. 10.30: Esja - Gunnlaugs- skarð - Hábunga. Verð 1.00 kr. 3. Kl. 13.00: Fjölskylduganga - Lækjarbotnar - Hólmsborg. Auðveld ganga fyrir alla. Falleg hringhlaðin fjárborg skoðuð. Verð 800 kr., frítt f. börn m. full- orönum. Brottför frá BSÍ, aust- anmegin (og Mörkinni 6). Eignist árbókina 1995 „Á Heklu- slóðum". Árgjaldið er 3.200 kr. (500 kr. aukagjald fyrir inn- bundna bók). Ferðafélagsferðir eru kynntar i textavarpi bls. 619. Uppl. og farmiðar á skrifst. í Mörkinni 6, sími 568 2533. Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.