Morgunblaðið - 26.08.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.08.1995, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ g STÖÐ TVÖ 9.00 RáRNAFFNI ^ Morgunsjón- UHMIHLI111 varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Fri- kki, Blábjöm, Brúðubáturinn og Rikki. Nikulás og Tryggur. (51:52) Tumi.(29:32) Óskar á afmæli.(l:5) Emil f KatthoKi.(4:13) 10.55 ► Hlé 16.20 ► Heimsmeistaramót íslenskra hesta Svipmyndir frá mótinu sem fram fór í Fehraltorf í Sviss 1.-6. þ.m. Fylgst er með íslenska liðinu á mót- inu, undirbúningi þess og rætt við þátttakendur. Umsjón: Hjördís Áma- dóttir. Kvikmyndataka: Óli Öm Andre- assen. Endursýndur þáttur frá mið- vikudegi. 17.00 iHtóniR ► Mótorsport Þáttur um akstursíþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragasonar. End- ursýndur M þriðjudegi. 17.30 ► íþróttaþátturinn Hitað upp fyrir úrslitaleikinn í Mjólkurbikarkeppninni daginn eftir. Umsjón: Adolf Ingi Erl- ingsson. 18.20 ► Táknmálsfréttir 18.30 ► Flauel í þættinum eru sýnd tónlist- armyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.00 ► Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævintýramynda- flokkur sem gerist í niðumíddri geim- stöð í útjaðri vetrarbrautarinnar í upp- hafi 24. aldar. (14:26) OO 20.00 ► Fréttir 20.30 ► Veður 20.35 ► Lottó 20.40 ► Hasar á heimavelli (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam- anmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Áðal- hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Svein- björg Sveinbjömsdóttir. (5:22) CO 21 05 líVllfUYHmil ^ Drauma- nVlnltlInUIII prinsinn (Mr. Wonderful) Bandarísk bíómynd frá 1994 í léttum dúr um ungan mann sem leitar að mannsefni handa íyrrver- andi eiginkonu sinni. Leikstjóri: Anth- ony Minghella. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Annabella Sciorra, Mary-Louise Parker og WiIIiam Hurt. Þýðing: Myndform. 22.45 ► Valkyrjur (AU the Marbles) Banda- rísk bíómynd frá 1981 sem segir frá tveimur konum sem leggja hart að sér til að ná árangri í fjöibragðaglímu og þjálfara þeirra sem má muna fífil sinn fegurri. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Peter Falk, Vicki Fred- erick og Laureen Landon. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 0.35 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok 9,00 BARNAEFNI ^Morgunstund 10.00 ►Dýrasögur 10.15 ►Trillurnar þrjár 10.45 ►Prins Valfant 11.10 ►Siggi og Vigga 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detect- ives II) (14:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Konunglega ótuktin (Graffiti Bridge) Prince tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið í Purple Rain og leiðir okkur um dularheima næturlífs- ' ins. Lokasýning. Maltin gefur ★ 'h 13.55 ►Leiðin langa (The Long Walk Home) Sagan gerist á sjötta áratug aldarinnar og fjallar um samband Odessu Cotter, hæglátrar blökku- konu, við húsmóður sína, frú Miriam Thompson. Leikstjóri: Richard Pe- arce. 1990. Maltin gefur ★★★ 15.25 ►Á lausu (Singles) Rómantísk gam- anmynd um lífsglatt fólk .Lokasýning. 17.00 ►Oprah Winfrey 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Vinir (Friends) (5:24) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (18:22) 21.20 tflflVilYUniD ►Morð9áta á ItVUVnl IHUIH Manhattan (Manhattan Murder Mistery) Ótíma- bært dauðsfall virðulegrar, eldri konu á Manhattan setur nokkra bók- hneigða New York búa í spæjarastell- ingar. Grunur leikur á að þama hafí verið brögð í tafli og hafin er leit að morðingjanum. Maltin gefur þrjár stjömur. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Alan Alda, Anjelica Huston og Jerry Adler. Leikstjóri: Woody Allen. 1993. 23.10 ►Vélabrögð II (Circle of Deceit II) Dennis Waterman er mættur aftur í hlutverki breska leyniþjónustu- mannsins Johns Neil sem missti eig- inkonu sína og dóttur í sprengjutil- ræði írska lýðveldishersins. Aðalhlut- verk: Dennis Waterman, Susan Ja- meson og Simon Cadell. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) 1.15 ►Hálendingurinn II (Highlander II: The Quickening) Skoski hálendingur- inn Connor MacLeod er mættur til leiks öðra sinni ásamt læriföður sín- um Juan Villa-Lobos. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ’/2 2.55 ►Leiðin langa (The Long Ride) Roskinn maður í Wyoming í Banda- ríkjunum fellir gamla klárinn sinn en minningamar hellast yfir hann um leið og skotið kveður við. Loka- sýning. Strangl. bönnuð börnum. 4.25 ►Dagskrárlok Vonbiðlar eiginkonunnar fyrrverandi vekja afbrýðisemi bifvélavirkjans. Leit að drauma- prinsi Auralaus bifvélavirki leitar að mannsefni handa fyrrver- andi eiginkonu til að losna við meðlags-greið- slur SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Sjónvarp- ið sýnir í kvöld bandaríska bíómynd í léttum dúr um ungan mann sem leitar að mannsefni handa fyrrver- andi eiginkonu sinni. Hann er verkamaður og langar ásamt félög- um sínum að endurbyggja keiluhöll- ina þar sem þeir léku sér á yngri árum en Þrándur í þeirri götu eru meðlagsgreiðslur sem hann þarf að inna af hendi til fýrrverandi eigin- konu sinnar sem snúið hefur sér að háskólanámi á ný. Nú eru góð ráð dýr og einasta lausnin virðist vera að finna vel efnum búinn draumaprins handa henni, ekki vantar vonbiðlana, en þá vaknar afbrýðin hjá eiginmanninum fyrr- verandi. Smygl og pen- ingaþvottur Að þessu sinni rannsakar John Neil morðið á Rob- ert Turner, majór hjá leyni- þjónustu hers- ins, sem var skotinn til bana við afskekkta einkaflugbraut STÖÐ 2 kl. 23.10 Dennis Water- man er mættur aftur í hlutverki breska leyniþjónustumannsins Johns Neil sem missti eiginkonu sína og dóttur í -sprengjutilræði írska lýðveldishersins. Honum er falin rannsókn á morðinu á Robert Tumer, majór hjá leyniþjónustu hersins, sem var skotinn til bana við afskekkta einkaflugbraut. Við húsleit hjá hinum látna rekst John á óboðinn gest sem reynist vera Jason Sturden, starfsmaður banka í miðborginni, Leyniþjónustan býr svo um hnútana að John fær vinnu sem sendill hjá bankanum og brátt kemur á daginn að þar innan dyra er staðið að umfangsmiklu eitur- lyfjasmygli og peningaþvætti. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fraaðsla 7.30 Kenneth Copeiand, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospe! tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Big Man of Campus G 1990 9.00 Baby Boom, 1987, Diane Keaton 11.00 The Mighty Ducks, 1992, Emilio Estevez 13.00 Aloha Summer, 1988 15.00 Blue Fire Lady F 1976 16.40 Death on the Nile L 1978, Peter Ustinov 19.00 The Mighty Ducks, 1992 21.00 Mother’s Boy T 1993, Jamie Lee Curt- is 22.40 Indian Summer, 1993, Alan Arkin 0.20 Pleasure in Paradise E,F 1993 1.40 Romper Stomper F 1993 3.10 Blue Fire Lady, 1976 SKY OI\IE 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 KTV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.25 Free Willy 7.55 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.25 Superboy 10.00 Jayce and the Wheel- ed Warriors 10.30 T & T 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Hit Mbt 13.00 Wonder Woman 14.00 Growing Pains 14.30 Three’s Company 15.00 Ad- ventures of Brisco County, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X- Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show 22.30 The Round Table 23.30 WKRP in Cincinatti 24.00 Saturday Night Live 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok. EUROSPORT i 6.30 Eurofun 7.00 Róður, bein úts. 10.00 Kanóar, bein úts. 11.00 For- mula 1, bein úts. 12.00 Kanóar, bein úts. 14.00 Sund - bein úts. 15.30 Fijálsíþróttir 17.00 Formula 1 18.00 Golf 20.00 Formula 1 21.00 Sund 22.00 Fijálsíþróttir 23.00 Alþjóðlegar akstursíþróttafréttir 0.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótik F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Ingveldur G. Ólafsdóttir raiir vii Gari ar Cortes um Otello Verdis ó Rós I kl. 19.40. RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigrún Óskarsdóttir flytur. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur annað kvöld kl. 21.00). 10.03 Veðurfregnir. 10.15 „Já, einmitt". Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endurflutt nk. föstudag kl. 19.40). 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá iaugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 14.00 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 14.30 Innan seilingar. Útvarps- menn skreppa í laugardagsbíltúr í Garðabæ. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.05 Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu og einkenni munniegs sagnaflutnings og fluttar sögur með íslenskum sagnaþulum. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Áður á dagskrá 14. ág- úst). 16.30 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins Sinfóníuhljómsveit ís- iands flytur þijú hijómsveitar- verk eftir Þorkel Sigurbjörns- son: Filigree, Hljómsveitartröll og Díafónía. Stjórnandi er Anth-. ony Hose. Umsjón: Dr. Guð- mundur Emilsson. 17.10 Tilbrigði. Svífur að haustið Haustljóð og haustþankar og tónlist tengd haustinu. Umsjón: Trausti Olafsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 23.00). 18.00 Heimur harmóníkunnar Umsjón: Reynir Jónasson. (End- urflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.15). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperuspjall. — Rætt við Garðar Cortes um Otello eftir Giuseppe Verdi og leikin atriði úr óperunni. Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 21.00 „Gatan mín“. Hafnarstræti á Flateyri Jökull Jakobsson gengur það með Hirti Hjálmars- syni. (Áður á dagskrá 1971). 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Eirný Ásgeirsdóttir flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 23.00 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. Verk eftir Franz Schubert. — Sónata í A-dúr ópus 120 fyrir píanó. Alfred Brendel leikur. — Hirðirinn á hamrinum Felicity Lott sópran syngur, Ian Brown leikur á píanó og Michael Collins á klarinett. — Lög við ljóð eftir Heinrich Heine. Hermann Prey bariton syngur; Philippe Bianconi leikur á píanó. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá FréHir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Með bros á vör, í för. Umsjón: Hrafnhildur Halidórsdótt- ir. 13.00 Heigarútvarp Rásar 2. 14.30 Georg og.félagar. Umsjón: Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarsson. 16.05 Létt músik á slðdegi. Ásgeir Tómasson. 17.00 Með grátt I vöngum. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. 19.30 Veður- fréttir. 19.40 Vinsældalisti götunn- ar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 20.30 Á hljómleikum með Bryan Ferry. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá kl. 1. NÆTURÚTVARPIÐ 1.05 Næturvakt Rásar 2. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk. 3.00 Næturtón- ar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Nætur- tónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Wilson Pickett. 6.00 Fréttir, veðpr færð og flugsamgöngur. 6.03 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stef- ánsson. (Veðurfregnir ki. 6.45 og 7.30). Morguntónar. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Halli Gísla. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðalstöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jóns- son. 12.10 Jón Axel Ólafsson og Valdis Gunnarsdóttir. 16.05 Erla Friðgeirsdóttir. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugardagskvöld. 3.00 Næt- urvaktin. FróHir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn í hljóð- stofu 93-6211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 3.00 Ókynntir tónar. 13.00-17.00 Léttur laugardagur. 20.00 Upphit- un á laugardagskvöldi. 23.00 Næt- urvaktin. FM 957 FM 95,7 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein- jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Björn Þór, Ragnar Már, Axel og Valgeir. 16.00 Helga Sig- rún. 19.00 Björn Markús. 21.00 Mixið. 23.00 Pétur Rúnar Guðna- son. LINDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 tslenski kristiiegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Laugardags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Kvik- myndatónlist. 13.00 Á léttum nót- um. 17.00 Sígildir tónar. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á danss- kónum. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Með sítt að aftan. 14.00 X-Dómínóslistinn. 17.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.3.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.