Morgunblaðið - 22.10.1995, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.10.1995, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1995 3 Fjarfestu 1 °g þú getur treyst á enn eitt ánægjulegt vorib næstu 10 árin Árgreiðsluskírteini eru ný tegund verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs. í stað einnar greiðslu í lok lánstímans er andvirði Árgreiðsluskírteina greitt út, ásamt verðbótum, með jöfnum árlegum greiðslum næstu 10 árin. Með nýjum Árgreiðsluskírteinum ríkissjóðs getur þú bætt enn einum ánægjulegum vorboða í líf þitt. Þessar greiðslur geta bæði veitt þér ákveðið öryggi og ánægju. Árgreiðsluskírteinin em kjörin leið til spamaðar og um leið traustur bakhjarl til að standa straum af ýmsum árlegum útgjöldum og til að njóta lífsins. Árgreiðsluskírteinin eru verðtryggð, þau eru óháð öllum sveiflum á markaðnum og þú getur alltaf treyst á greiðslurnar. Taktu þátt í útboði á nýjum Árgreiðsluskírteinum næstkomandi miðvikudag. Hafðu samband við verðbréfamiðlarann þinn eða starfsfólk Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa sem aðstoöar þig við tilboðsgerðina og veitir nánari upplýsingar. IÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, sími 562 4070

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.