Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 30
30 SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Opið hús í dag frá kl. 14-17 Hrísrimi 3 Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Rúmgóð herb. Vandaðar innr. og gólfefni, flísalagt baðherb. Stærð 96 fm. Áhv. 3,6 millj. Verð 8.750 þús. Anna tekur á móti gestum. FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykjavflt S: 533-4040 - Fax 588-8366 Traust og örugg þjónusta Trúnaðarmannafundur Starfsmannafélags ríkisstofnana Segir SFR upp samningum? TRÚNAÐARMANNAFUNDUR SFR, haldinn 19. október 1995, fordæmir harðlega þann tvískinn- ung sem einkennir launastefnu atvinnurekenda og ríkisvalds. Á sama tíma og almennu launafólki er skammtað úr hnefa færa Al- þingi og Kjaradómur háembættis- mönnum, ráðherrum og alþingis- mönnum tugþúsundir á silfurfati, segir í ályktun Starfsmannafélags ríkisstofnana. „Á almennum launamarkaði ríkir himinhrópandi kjaramisrétti sem farið hefur vaxandi. í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar- Berjarimi 23 Opiðhús kl. 14.30-16.00 ÉffíiiÉi-H m ■ • ji|W J IIISÍhS Fallegt parh. á tveim hæðum ca 180 fm. 4 herb., sól- stofa. Innb. bílsk. Sólpallur. Til afh. strax næstum fullb., eldhús og baðinnr. komnar. Verð 11,9 millj. Áhv. húsbr. 6 millj. Lindarsmári 42 - Kóp. Endaraðh. ca 210 fm með innb. bílsk. 3-4 herb. Afh. tilb. að utan en tilb. u. trév. að innan með öllum milli- veggjum. Verð 11,9 millj. Viðarrimi 55 - gæði á góðu verði Ca 182 fm einb. á einni hæð með innb. mjög góðum 36 fm bílsk. 3-4 herb. Selst tilb. til innr. með milliveggj- um og búið að klæða loft. Verð 11,9-12,5 millj. Starengi 58 - fallegt hús Ca 170 fm fallegt einb. á einni hæð með innb. bílsk. Selst tilb. að utan, fokh. að innan. Teikningar á skrifst. Borgir, fasteignasaia, sími 588 2030. - kjarni málsins! Opið í dag kl. 12-14 Helgaland - Mos. Vorum að fá í sölu þetta glæsil. einb. sem er á tveimur hæðum ca 400 fm. Á aðalhæð er m.a. eldh., stofa, bað, gestasnyrting, sjónvarpshol og 4 svefnherb. Á neðri hæð eru 2 svefnherb., góð stofa, garðskáli, sundlaug o.fl. Fallegur garður og góður ca 50 fm tvöf. bílsk. Verð 17,5 millj. Ofanleiti Góð ca 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. M.a. góð stofa. Sérafg. suð- urgarður. Gott eldh., 2 svefnherb. og baðherb. Sérþvottah. Getur verið laus fljótl. Verð 8,7 millj. Norðurstígur - Rvik Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í þessu gamla en góða tvíbýlish. Hús og (b. í góðu ástandi. Verð 5,9 millj. Samtún Lítil en snotur 2ja herb. björt kjíb. til sölu í þessu húsi. Eignaskipti mögul. á 4ra herb. íb. sem mætti kosta um 6,5 millj. Áhv. 2 millj. Verð 3,8 millj. ERTU I SOLUHUGLEIÐIIMGUM? Hafðu þá samband við okkur. Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá. BORGAREIGN, fasteignasala, Suðurlandsbraut 14, sfmi 5 888 222. Falleg sérbýli á frábæru verði Starengi 8 — 20 Starengi 8-20 Ýmsar upplýsingar 3ja herbergja íbúð á 6.950.000 4ra herbergja íbúð á 7.700.000 Mjög fallegt útlit Sérínngangur í allar íbúðir Hver íbúð sérbýli íbúðum skilað fullfrágengnum að innan sem utan Lóð fúUfrágengin Hiti í gangstéttum Malbikuð biiastæði Örstutt á ieikvöll, í leikskóla og grunnskóla. Allar innréttingar og hurðir úr kirsuberjaviði Öll gólfefiii frágengin Flisalagt baðherbergi Flisalagt eldhús Þvottahús í íbúð Mjög vandaður frágangur Dæmi um greiðslur: 3ja herbergja íbúð Verð 6.950.000 Greiðsla við samning Húsbréf Greiðsla við afbendingu 400.000 4.865.000 1.685.000 Samtals: 6.950.000 Sjón er sögu ríkari Sýningaríbúð Uppl. í síma 5670765 Mótás hf. Stangarhylur 5. Fax 567 0513 innar er enn höggvið í sama knér- unn, þar er ráðist á kjör öryrkja og aldraðra, skorið niður í hús- næðiskerfi og búið í haginn fyrir einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Trúnaðarmannafundur SFR beinir því til stjómar að kalla sam- an samninganefnd og launamála- ráð til þess að ræða uppsögn samninga. Fundurinn krefst þess að gerðar verði breytingar á þeim þáttum fjárlagafrumvarpsins sem rýra kjör launafólks og valda auknu misrétti og ójöfnuði í þjóð- félaginu. Trúnaðarmannafundur SFR hvetur til víðtækrar samstöðu launafólks í landinu til að hnekkja misréttinu." -------», ♦------ BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Hættir Bridsdeild Húnvetningafélags- ins í Reykjavík? ÞAR SEM þátttaka hefur verið dræm í vetur hefur verið ákveðið að hætta starfsemi deildarinnar ef ekki rætist úr. Síðasta spilakvöldið verður því 25. október og skorum við á fólk, bæði gamla kunningja sem og nýja splara, að láta sjá sig. En síðastliðið miðvikudagskvöld var spilaður eins kvölda tvímenning- ur og urðu úrslit sem hér segir: Baldur Ásgeireson - Hermann Jónsson 100 Jón Viðar Jónmundsson - Valdimar Jóhannsson 95 Sigurður Ámundason - Hreinn Hjartareon 87 Miðlungur 84 Bridsfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga t ■ Hið árlega Guðmundarmót Bridsfélags V-Hún. verður haldið í Félagsheimilinu á Hvammstanga laugardaginn 28. október nk. og hefst mótið kl. 10. Spilaður verður barómeter tvö spil milli para. Áætl- aður fjöldi para er 36. Þátttökugjald er 4.000 krónur á parið, en innifalið í því er spilagjald ásamt léttum hádegisverði og kaffi. Vinsamlegast skilið skráningu til eftirtalinna í síðsta lagi miðvikudag- inn 25. október: Guðmundar, hs. 451-2393, vs. 451-2348. Sigurðar, hs. 451-2352, vs. 451-2465. Ákveðið hefur verið að hafa mótið opið að þessu sinni og vona ég að skráningar berist í tíma til að auð- velda skipulagningu. Bridsfélag Breiðfirðinga Aðalsveitakeppni Bridsfélags Breiðfirðinga hófst fimmtudaginn 19. október með þátttöku 13 sveita. Spilaðir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi. Staða efstu sveita að loknum tveimur umferðum er þannig: BjömÞorláksson 47 Hjörra 41 Vilhjálmur Sigurðsson (yngri) 40 Bryndís Þoreteinsdóttir 38 ErlingurÖmAmareon 36 Sigríður Pálsdóttir 34 Þar sem fjöldi sveita stendur á stöku, er stefnt að því að bæta við einni sveit og býðst henni að koma inn á meðalskori næsta fimmtudags- kvöld, 26. október. Hægt er að skrá þá sveit hjá ísak í síma 550-5821 eða BSÍ í síma 587-9360. Bridsfélag Kópavogs Nú stendur yfir barometerkeppni hjá félaginu og er staðan þessi að loknum 12 umferðum af 27: Þoreteinn Berg - Guðmundur Baldursson 157 Gísli Tryggvason — Leifur Kristjánsson 124 TraustiFinnbogason-HaraldurÁmason 119 Sigurður Siguijónsson - Ragnar Bjömsson 98 Ragnar Jónsson - Þórður Bjömsson 93 Bridsfélag Suðurnesja Eins kvölds tvímenningur nk. mánudagskvöld kl. 19.45. Spilað er í Hótel Kristínu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.