Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 14
14 SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Alkóhólismi og konur Ég er hœfkona og hef mikið að 'gefa lífinu Námskeið fyrir konur sem eiga við eða hafa átt við áfengis- og vímuefnavanda. Kynntar verða niðurstöður rannsókna á þessu sviði og sérstaða kvenna rædd. í framhaldi af námskeiðinu eru í boði einkaviðtöl og/eða hópmeðferð. Námskeiðið verður haldið í Síðumúla 33, miðvikudaginn 25. október kl. 20-22. Upplýsingar í síma 588-7010 eða á kvöldin í síma 587-3166. Steinunn Björk Birgisdóttir M.A. áfengis- og vímuefnaráðgjöf er meðlimur í „American Counseling Association". Fræðslumiðstöð Náttúrulækningafélagsins sími 551 4742 Andlegt ofbeldi Fyrirlestur um andlegt ofbeldi. Hvað er það og hvernig virkar það? Hverjir beita andlegu ofbeldi og hverjar eru afleiðingar þess? Hvernig er hægt að stöðva andlegt ofbeldi og ráða bót á afleiðingum þess? Fyrirlesari er Ásta Kristrún Ólafsdóttir BA, löggiltur ráðgjafi CCDP. Fyrirlesturinn verður haldinn í Norræna húsinu. Allir velkomnir. Aðgangseyrir kr. 500 seldur við innganginn. TÖLVUBÓKHALD Nám hjá viðurkenndum aðila Hentugt nám fyrir alla sem vilja afla sér hagnýtrar kunnáttu í tölvubókhaldi. Upplagt fyrir aðila með sjálfstæðan rekstur. Námskeiðið byggist á því að þátttakendur vinna verkefni sem endurspegla alla algengustu þælti daglegrar bókhaldsvinnu fyrirtækja. Námskeiðið hefst 30. október. Kennt er á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 19.30-22.00. Námskeiðinu lýkur 13. desember. Leiðbeinandi er Bjarni S. Guðmundsson, rekstrarfræðingur. T O L V U STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS OG NÝHERJA Símar 569-7640 og 569-7645. LISTIR Morgunblaðið/Sverrir Gríma afhjúpuð HÖGGMYNDIN Gríma eftir Sig- urjón Olafsson myndhöggvara, sem sett hefur verið upp fyrir utan Borgarleikhúsið, var af- hjúpuð um helgina. Ingibjörg Sólrún Gisladóttir borgarstjóri talaði um hlutverk og sögu minn- ismerkja og útilistaverka í ræðu við þetta tilefni og benti á tengsl verksins við leikhúsið. Að lokum óskaði hún þess að verkið mætti auðga anda starfsmanna leik- hússins og gesta þess í framtíð- ✓ Úrval fylgihluta fyrir Gsnri farsíma ✓ Hraðhleðsla í bílinn - Rafhlöður - Ýmsir gagnlegir aukahlutir ✓ Gæðavara á góðu verði J. ÓSTVHLDSSON HF. Sklpholti 33,105 Reykjavik, sími 552 3530 Nýjar bækur Rómantíkín blómstrar ÚT er komið leikritið Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson. Þjóðleikhúsið hefur nýlega hafið sýningar á leikritinu og kom bókin út á frumsýningardag. „Á yfirborðinu er Þrek og tár saga söngelskrar smákaupmanns- fjölskyldu í bytjun sjöunda áratug- arins með því kryddi sem tónlist þess tíma vissulega er, en hin raunverulegu þemu verksins eru af siðferðilegum toga; útskúfun, fyrirgefning, umburðarlyndi, ást, mannúð. Hér fær hið ljóðræna og rómantíkin að blómstra. Persón- urnar eru sparari á nístandi háð og hártoganir en oft áður hjá höf- undinum, en segja þeim mun meira milli línanna - í þögninni." Útgefandi er Ormstunga. Leik- ritinu fylgir eftirmáli eftir Sigrúnu Valbergsdóttur. Bókin er 96 síður í vasabókarbroti og kostar 900 krónur. IFYRSTA SINN Á ÍSLANDI: McNUGGETS’ Kynningar verð: APEINS I McDonaid's ■ ■ Itm Austurstræti 20 ' og Suðurlandsbraut 56 Margir vilja sjá ríki“ FYRSTA verkefni Hafnar- fjarðarleikhússins, Hermóðs og Háðvarar, var „Himna- ríki“ eftir Árna Ibsen. Leikrit- ið var frumsýnt 14. septem- ber síðast- liðinn að undan- gengnum forsýning- um og hlaut góðar viðtökur áhorfenda og gagn- rýnenda. Uppselt hefur verið á allar sýningar og ætla má að rúmlega 3.000 gestir hafi komið í leikhúsið fram til þessa. Til að bregð- ast við þessari miklu aðsókn hafa forsvarsmenn leikhúss- ins brugðið á það ráð að stækká áhorfendarýmið og ijölga sætum í salnum. Sýningar hafa verið fjórar til fimm í hverri viku og auk þess hefur leikhúsið í hyggu að hafa miðnætursýningar á verkinu sem hefjast þá kl. 23. Þessi mikla aðsókn hefur einnig skilað sér á veitinga- húsið A. Hansen sem býður gestum þriggja rétta leikhús- máltíð fyrir sýningar. í janúar næstkomandi mun fara fram mikil leiklistarhátíð í Bergen í Noregi og er óskað eftir því að Hafnarfjarðar- leikhúsið sýni „Himnaríki“ þar. Leikskóla- börn og nem- endur flytja nýtt tónverk VIKUNA 23.-27. október mun Tónskóli Sigursveins D. Krist- inssonar í samvinnu við Dag- vist barna helga starf sitt heimsóknum á leikskóla. Heimsóttir verða 28 leikskólar og á hveijum stað kynnt hljóð- færi, haldnir stuttir tónleikar og flutt tónverkið Árstíðirnar eftir John Speight, sem samið er sérstaklega að þessu tilefni. Kennarar skólans hafa ásamt leikskólakennurum haft veg og vanda af undirbúningi og skipulagninu en nemendur tónskólans og börnin á leik- skólunum munu flytja Árstíð- irnar með hljóðfæraleik og söng. Hallgrímskirkja Árni ! I > I I I í I I [ t s I » Drengjakór frá Grimsby DRENGJAKÓR St. James parish Church frá Grimsby er nú í vikuheimsókn á Islandi. Kórinn syngur við messu í Hallgrímskirkju í dag, sunnu- dag, kl. 11 og heldur tónleika í kirkjunni kl. 17. í kórnum eru 24 kórsöng- varar og er efnisskráin viða- mikil og fjölbreytt. Kórinn syngur einnig við hádegisbæn- ir í Dómkirkjunni á miðviku- dag kl. 12 og verður með tón- leika í Skálholtskirkju fímmtu- daginn 26. október. Þetta er önnur heimsókn kórsins til Is- lands. ■F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.