Morgunblaðið - 22.10.1995, Síða 47

Morgunblaðið - 22.10.1995, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1995 ATk DAGBÓK VEÐUR Heimlld: Veðurstofa fslands * é é é Ri9nin9 $ ( $ i é ' Slydda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Skúrir ' Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsymrvmd- stefnu og fjððrin SSS vindstyrk, heil fjðður | $ er 2 vindstig. é Poka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli íslands og Grænlands er 994 mb lægð sem hreyfist hægt austnorðaustur. Aust- ur við Noreg er hæðarhryggur á austurleið. Spá: í dag verður hvöss norðaustanátt með snjókomu eða éljum um landið norðvestan- vert, mun hægari norðan- eða norðvestanátt og él á Norðausturlandi en fremur hæg breyti- leg átt sunnanlands og skúrir við suðurströnd- ina. Hiti -1 til +5 stig, kaldast norðan til. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum eru heiðar færar eftir mokstur fyrir hádegið. Vegurinn um Eyrarfjall í ísafjarð- ardjúpi er ófær og verður að aka fyrir Reykja- nes. Á Norður- og Austurlandi er ófært um Axarfjarðarheiði en jeppafært um Lágheiði, Hólssand, Hellisheiði og Mjóafjarðarheiði en fært jeppum og stórum bílum um Möðrudaisör- æfi. Vlða á landinu eru vegir hálir, einkum á heiðum, síst þó á Suður- og Suðausturlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 6 alskýjað Glasgow -1 þoka é síð. klst Reykjavík 3 léttskýjað Hamborg 6 skýjað Bergen 2 skýjað London 7 léttskýjað Helsinki 3 skýjað Los Angeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 6 skúr á sfð. klst. Lúxemborg 7 skýjað Narssarssuaq 0 snjókoma Madríd 10 hálfskýjað Nuuk -2 snjókoma Malaga 14 iéttskýjað Ósló 4 lóttskýjað Mallorca 13 iéttskýjað Stokkhólmur 4 léttskýjað Montreal 16 vantar Þórshöfn 8 skúr á sfð. klst. NewYork 21 alskýjað Algarve 16 heiðskfrt Orlando 22 léttskýjað Amsterdam 6 lágþokublettir París 10 þokumóða Barcelona 16 skýjað Madeira 19 lóttskýjað Berlín 4 heiðskírt Róm 9 þokumóða Chicago 5 rigning Vín 11 aiskýjað Feneyjar 9 þokumóða Washington 21 alskýjað Frankfurt 6 léttskýjað Winnipeg -2 léttskýjað 22. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól ( hád. Sólset Tungl (suðri REYKJAVÍK 4.55 3,6 11.07 0,5 17.09 3,8 23.24 0,3 8.36 13.11 17.44 11.45 (SAFJÖRÐUR 0.47 M. 6.56 2,0 13.06 0,3 19.01 2,1 8.51 13.17 17.42 11.51 SIGLUFJÖRÐUR 2.57 M. 9.12 JA 15.11 OA 21.26 1,3 8.33 12.59 17.24 11.33 DJÚPIVOGUR 2.04 2,1 8.14 0,6 14.21 2,1 20.26 0,5 8.08 12.41 17.14 11.14 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjó mælingar íslands) VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Nokkuð hvöss og köld norðaustanátt með élja- gangi norðantil en björtu veðri syðra á mánu- dag. Snýst í hvassa austanátt og fer hlýnandi á þriðjudag og á miðvikudag má búast við rign- ingu um landið austanvert. Kólnandi þegar líð- ur á vikuna. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægð, 994 millibör, á Grænlandshafi þokast austnorðaustur. Krossgátan LÁRÉTT: 1 hægfara, 8 slappir, 9 innhverfur, 10 spils, 11 geta neytt, 13 deila, 15 höfuðfata, 18 drengs, 21 fugl, 22 grasflötur, 23 púkinn, 24 skipshiið. LÓÐRÉTT: 2 heldur heit, 3 kroppa, 4 bárur, 5 fuglum, 6 feiti, 7 ósoðna, 12 op, 14 greinir, 15 beitar- land, 16 nöldri, 17 göm- ul, 18 lítinn, 19 héldu, 20 fífl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 frami, 4 holur, 7 Kobbi, 8 ræðum, 9 nef, 11 næði, 13 ugla, 14 lútur, 15 þjöl, 17 græt, 20 þrá, 22 gýgur, 23 bútum. 24 rolla, 25 túnin. Lóðrétt: - 1 fákæn, 2 afboð, 3 iðin, 4 horf, 5 liðug, 6 rýmka, 10 eitur, 12 ill, 13 urg, 15 þægur, 16 öngul, 18 rætin, 19 tóman, 20 þróa, 21 ábót. í dag er simnudagur 22. októ- ber, 295. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Hvað sem þér gjörið í orði eða verki, gjörið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður fyrir hann. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag er væntanlegt lítið olíuskip sem Anna Jo- hanne heitir og Brúar- foss og Reykjafoss. Hafnarfjarðarhöfn: Á morgun mánudag eru væntanlegir til hafnar rússamir Olshana, Or- lik og Lahemaa. Þá kemur einnig norski togarinn Ingar Iversen. Ástralska úrálsskipið Bunga-Orkid-Dua er væntanlegt til Straums- víkur á mánudag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dýravemd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjaliara, mánudaga til miðviku- daga frá ki. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað og tíma og sóttar ef óskað er. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist kl. 14. Furugerði 1. Mánudag- ur: kl. 9 aðstoð við böð- un, bókhald, silkimálun og handavinna, kl. 14 sögulestur, kl. 15 kaffí- veitingar. Þriðjudagur: kl. 9 hárgreiðsla, fótaað- gerðir og bókband, kl. 9.45 dans með Sigvalda. Bókasafnið opið kl. 12.30-14, kl. 13 spila- vist og brids, kl. 15 kaffiveitingar. Félag eldri borgara i Reykjavík og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur, minningarmót um Jón Hermann, spilað þijá sunnudaga kl. 13 í Risinu. Félagsvist kl. 14 í Risinu og dansað í Goðheimum kl. 20. Lög- fræðingur er til viðtals á þriðjudag, panta þarf viðtal í slma 552-8812. ÍAK, íþróttafélag aldraðra í Kópavogi.A morgun mánudag verð- (K61. 3, 18.) ur púttað í Sundlaug Kópavogs með Karli kl. 10-11 og'senior-dans kl. 16 í safnaðarheimili Di- graneskirkju. Starfsmannafélagið Sókn og Framsókn verður með spilakvöld þriðjudaginn 24. októ- ber kl. 20.30 í Sóknar- salnum, Skipholti 50a. Spilaverðlaun og kaffi- veitingar. ITC-deildin Kvistur heldur fund á morgun mánudag kl. 20 í Litlu- Brekku (Lækjarbrekka) Bankastræti 2 og er hann öllum opinn. Uppl. gefur Kristín í s. 587-2155. Skaftfellingafélagið í Reykjavík er með fé- lagsvist í dag kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Haust- fagnaður verður haldinn laugardaginn 28. októ- ber nk. Uppl. í símsvara 553-9955. Kvenfélag Landa- kirkju er með sauma- fund kl. 20 á morgun mánudag. Kiwanisklúbburinn Góa í Kópavogi heldur fund á morgun mánu- dag kl. 20.30 í Kiwanis- húsinu, Smiðjuvegi 13A. Á fundinum verður starfsemi Kiwanis kynnt og málefnið: „Bömin fyrst og fremst“. Kristniboðsfélag karla heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélági Ás- kirkju mánudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimil- inu. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður í gamla félags- heimilinu á eftir. Hallgrímskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu Örk kl. 20. Háteigskirkja. „Lifandi steinar". Fræðsla mánu- dagskvöld kl. 20. Langholtskirkja. Ung- bamamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Opið hús. Ema Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Aftansöngur mánudag kl. 18. Laugameskirkja. Helgistund kl. 14 á morgun mánudag á Öldrunarlækningadeild Landspítalans, Hátúni 10B. Ólafur Jóhanns- son. Neskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnanieskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Opið. hús öldrunarstarfs á mánudag kl. 13.30-16. Fótsnyrting, uppl. I s. 557-4521. Fundur fyrir 9-12 ára mánudaga kl. 17-18. Foreldramorg- unn í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Sr. Þorvaldur Karl Helga- son forstöðumaður Fjöl- skylduþjónustu kirkj- unnar fjallar um sam- skipti innan fjölskyld- unnar. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrir- bænir mánudagákl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur eldri deild kl. 20.30. Hjallakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Seljakirkja. KFUK- „ fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17 og yngri deild kl. 18. Færeyska sjómanna- heimilið. Samkoma I dag kl. 17. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SfMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Stjórn minningarsjóðs Karls J. Sighvatssonar auglýsir styrk til framhalds- náms í orgel- eða hljómborðsleik Umsækjendur skulu tilgreina fullt nafn, fæöingardag, fyrra nám, fyrirhugaö nám og hvar og hvenær nám hefst. Umsóknum skal skila til söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar, Sölvhólsgötu 13, 101 Reykjavík, fyrir 10. nóvember næstkomandi. Sjóðsstjórn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.