Morgunblaðið - 03.11.1995, Page 52

Morgunblaðið - 03.11.1995, Page 52
52 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ / kvöld UDPI vinsælasti skemmtikraftur landsins í Asbyrgi austursal Hótel Islands í vetur verður sýning Ladda fdstudags- t)g laugardagskvöld. LADDI kemur enn og aftur á óvart með sínum margbreyti- legu persónuleikum. Stórkostleg skemmtun sem enginn ætti að missa af. Undirleikari Hjörtur Howser KaffiLcihhúsiíð I III.ADVARPANIJM Vesturgötu 3 SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT eftír Eddu Björgvinsdóltur Frumsýning fös. 3/11 Id. 21.00. UPPSELT Önnur sýn. lau. 4/11 kl. 23.00, Miði m/mat kr. 1.800, ón matar kr. 1.000. LOGIN UR LEIKHUSINU Leikhústónlist Þorkeis Sigurbjömssonar í flutningi Caputhópsins mið. 8/11 kl. 21.00. Húsið opnað kl. 20. Miðavkr. 1.000. KENNSLUSTUNDIN eftir lonesco Frumsýning lau. 11/11 kl. 21.00 GOMSÆTIR GRÆNMETISRETTIR ÖLl LEIKSÝNINGARKVÖLD _ IMiðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 Vinsælasti rokksongleikur alira tima ! Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 og lau 13-19. Loft I kvold kl. 23.30, orfa sæti laus. Lau. 4/11 kl. 23.30, uppselt. Fös. 10/11 kl. 20,00, uppselt. Lau. 18/11 kl. 20,00, örfá sæti laus. Lau. 18/11 kl. 23,30, örfá sæti laus. (Richard 0 Brien viöstaddur) Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GLERBROT eftir Arthur Miller Frumsýning fös. 10/11 - 2. sýn. mið. 15/11 - 3. sýn. sun. 19/11. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. ( kvöld fös. næstsíðasta sýning - lau. 11/11 síðasta sýning. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun uppselt - sun. 5/11 örfá sæti laus - sun. 12/11 uppselt - fim. 16/11 uppselt - lau. 18/11 uppselt — lau. 25/11 örfá sæti laus - sun. 26/11 nokkur sæti laus - fim. 30/11 nokkur sæti laus. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14 uppselt - sun. 5/11 kl. 14 uppselt - lau. 11/11 kl. 14 uppselt - sun. 12/11 kl. 14 uppselt - lau. 18/11 kl. 14 uppselt - sun. 19/11 kl. 14 uppselt - lau. 25/11 kl. 14 - sun. 26/11 kl. 14 uppselt - fim. 30/11 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sala á sýningar í desember hefst þri. 7. nóv. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. í kvöld - fös. 10/11 - lau. 11/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. Á morgun uppselt - sun. 5/11 uppselt - sun. 12/11 80. sýning - fim. 16/11 örfá sæti laus - lau. 18/11 uppselt - mið. 22/11 - lau. 25/11. Ath. sýningum fer fækkandi. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 T LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 4/11 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 5/11 kl. 14, lau. 11/11, sun. 12/11. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: 9. sýn. lau. 4/11 bleik kort gilda. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. í kvöld, fös. 10/11. Ath. tveir miðar fyrir einn. Ath. Síðustu sýningar. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 4/11 fáein sæti laus, fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði ki. 20.30. Sýn. lau. 11/11 kl. 23.30, fím. 16/11 uppselt. - Fáar sýningar eftir. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. [ kvöld uppselt, lau. 4/11 uppselt, aukasýn. fim. 9/11, fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11 örfá sæti laus, fös. 17/11, lau. 18/11. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði, alltaf á þriðjudögum kl. 20.30. Þri. 7/11 Caput. Skandinavísk nútímaverk. Miðav . 1.200.- íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði: • SEX BALLETTVERK - Aðeins þrjár sýningar! Frumsýn. fim. 9/11 kl. 20, sun. 12/11 kl. 20, lau. 18/11 kl. 14. ÖNNUR STARFSEMI: HAMINGJUPAKKIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30: • DAGUR - söng-, dans- og leikverk eftir Helenu Jónsdóttur. Sýn. sun. 5/11, þri. 7/11. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! FURÐULEIKHUSIÐ sími 561 0280 0 BETVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. Sýningar eru í Tjarnarbíói. 3. sýn. sunnud. 5. nóv. kl. 15.00 . Miðasalan opin 2 klst. fyrir sýningar. !A LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 0 DRAKÚLA eftir Bram Stoker i' leikgerð Michael Scott. Sýn. lau. 4/11 kl. 20.30, lau. 11/11 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. jlQl ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 " CXRmína Burana Sýning lau. 4. nóv. kl. 21.00 og lau. 11. nóv. kl. 21.00. UAPÁtíX 1!IHF1U-IV Frumsýning 10. nóvember kl. 20.00. Hátíðarsýning 12. nóvember kl. 20.00, 3. sýnins 17. nóvember kl. 20.00. Almenn sala hafin. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir HÓPURINN samankominn í Hveragerði. MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 ÆVINTÝRABÓKIN barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Lau. 4/11 kl. 16 - sun. 5/11 kl. 14 - lau. 11/11 kl. 16. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðapantanir I síma 562 5060. Miðaverð kr. 700. Námsmeyi- ar Árnýjar hittast HÓPUR kvenna sem stundaði nám við Húsmæðraskóla Árnýjar Filippusdóttur að Hverabökkum árin 1948-’49 heimsótti Hveragerði á dög- unum. Þetta var í fyrsta skipti sem hópurinn hittist í Hveragerði frá útskrift og var greinilegt að þeim konun- um þötti gaman að líta fornar slóðir. Þær sögðu margt hafa breyst í Hveragerði frá því þegar þær voru við nám. Mestan mun sögðust þær sjá á gatnakerfinu. Á skólaárun- um gengu þær ávallt í gúmmístígvéluip og óðu for- ina en nú eru flestar götur með bundnu slitlagi. Hús- mæðraskólameyjarnar höfðu greinilega um nóg að spjalla, en þegar því var lokið stigu þær dans fram á rauða nótt á Hótel Hveragerði, að sögn fréttaritara Morgunblaðsins í Hveragerði. Matseðill Austurlensk rækjusúpa með anansbitum og kókos. I.amhapiparstcik í sesamhjúp með rifsberjasósu, smjörsteiktum jarðeplumoggrænmeti. * Súkkulaðirjómarönd Cointreau með appelsínukremi Verð kr. 3.900, sýningarverð kr. 1.500 -kjarni málsins! HAF NÁk FjÆi ða rleikhusid HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKL OFINN GAMA NL EIKUR í 2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerbin, Hafnarfiröi, Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen ÁHANSEN í kvöld. uppselt lau. 4/11, uppselt sun. 5/11, laus sæti miö. 8/11. örfá sæti laus fös. 10/11. uppselt lau. 11/11. uppselt lau. 11/11. miönætursýning kl. 23.00, laus sæti. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pöntunum allan sólarhringinn. Pöntunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 Dani í Banda- ríkjunum ► DANSKA fyrirsætan Hel- ena Christiansen fer ekki var- hluta af sífellt minnkandi vin- sældum hinna svokölluðu „of- urfyrirsætna" í Bandaríkjun- um. Hins vegar hafa þær nóg að gera í Evrópu og hafa verið að sýna tísku helstu tískuhönnuða Frakklands og Italíu upp á síðkastið. Þrátt fyrir fyrrnefnda minnkun vinsælda ofurfyrirsætna í Bandaríkjunum var Helena nýlega stödd í New York, þar sem hún sýndi föt fyrir Ralph Lauren. Hérna sjáum við svipmynd þaðan. Kópavogs leikhúsið GALDRAKARLINN í 0Z eftir L. Frank Baum lau. og sun. kl. 14.00 Miðasalan opin fös. kl. 16-18 og frá kl. 12 sýn- ingardaga. SÍMI 554 1985. Listvinafélag Hallgrímskirkju, sími 562 1590 Heimur Guðríðar Siðasta heimsókn Guðríðar Sírnonardóttur í kirkju Hallgrims eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Sýning í safnaðarsal Hallgrímskirkju sunnud. 5. nóv. kl. 20, miðvikud. 8. nóv. kl. 20, sunnud. 12. nóv. kl. 20. . Miðar seldir i anddyri Hallgnmskírkju kl. 16-18 daglega, Miðapantanlr í síma 562 1590.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.