Morgunblaðið - 17.11.1995, Side 17

Morgunblaðið - 17.11.1995, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Boeing og McDonnelI Douglas ræða samruna New York. Reuter. HLUTABRÉF í Boeing og McDonn- ell Douglas hækkuðu í verði í gær vegna frétta um viðræður um sam- runa flugvélaverksmiðjanna. Ef fyrirtækin verða sameinuð verður komið á fót stórveldi, sem fær yfirburðastöðu í smíði farþega- flugvéla jafnt sem herflugvéla. Markaðsvirði slíks fyrirtækis yrði rúmlega 35 milljarðar dollara. Sala þeirra til samans nam 35.1 millj- arði dollara í fyrra. Hlutabréf í McDonnell Douglas hækkuðu um 5 dollara í 91,25 í kauphöllinni í New York, en lækk- uðu í 89,75 dollara þegar á daginn leið. Hlutabréf í Boeing hækkuðu um 1,50 dollara í 75,50 þegar The Wall Street Journal hafði skýrt frá því að fyrirtækið ætti í leynilegum viðræðum um samruna við McDonnell Douglas í íjew York. Vegna yfirburða Boeings í smíði farþegaflugvéla og McDonnells í smíði herflugvéla mundi sameining þeirra vekja mikinn ugg keppi- nauta, einkum Airbus Industrie í Evrópu, sem hefur náð viðskipta- vinum frá keppinautum sínum í Bandaríkjunum. Hvorugt félag vildi láta hafa nokkuð eftir sér um málið. Fréttin í Wall Street Journal var höfð eftir mönnum, sem vissu um viðræðurnar, og samkvæmt henni hefur Boeing hvatt til hreins sam- runa, en í hans stað kunna viðræð- urnar að leiða til meiriháttar eigna- skipta. Ymsir sérfræðingar telja sam- runa ólíklegan vegna uggs um hringamyndun og að eignaskipti séu trúlegri kostur. „Markaðshlutdeild nýja fyrirtæk- * Avöxtunar- krafa hús- bréfa niður ÁVÖXTUNARKRAFA húsbréfa lækkaði lítillega hjá Landsbréfum og Verðbréfamarkaði íslandsbanka í gær, og er krafan nú að nálgast fyrri stöðu eftir að hafa hækkað talsvert í upphafi þessarar viku. Hjá Landsbréfum lækkaði krafan um 4 punkta, niður í 5,59% en hjá VÍB fór hún niður í 5,61%. Engin breyting varð á kröfunni hjá Kaup- þingi og Skandia. Lækkunin nú kemur í kjölfar aukinnar eftirspurn- ar á markaðinum en enn er veltan tiltölulega lítil og talsverð óvissa virðist ríkja um framhaldið. Því má allt eins reikna með því að krafan geti hækkað á nýjan leik. isins yrði of mikil," sagði sérfræð: ingur Pacific Crest Securities. „í Bandaríkjunum yrði einn seljandi farþegaflugvéla og markaðshlut- deildin í heiminum yrði rúmlega 70%.“ Whitlow taldi eignaskipti hugsanlegri. Boeing kynni að fá þyrludeild McDonnell Douglas, eða skotpaHafyrirtæki, og McDonnell kynni að taka við geimsstöðvaum- svifum Boeings. Sérfræðingar segja að viðræð- umar kunni að fara út um þúfur. En þar sem McDonnell Douglas hafi vísað fyrri þreifmgum Boeings á bug og nú fallizt á viðræður bendi það til þess að fyrirtækjunum sé alvara. í marz sameinaðist Lockheed flugvélaverksmiðjunum Martin Marietta, álíka stóru fyrirtæki. Nú er sagt að rætt sé um samruna, sem í raun og veru yrði í því fólginn að Boeing gleypti McDonnell. Mark- aðsverðmæti Boeings er 25.3 millj- arðar dollara, en McDonnells 9.7 milljarðar dollarar. f<ffS' rs fédrsjfwfsistfsisf Aft'fSSfffP'i Fyrsta desember hefst sex vikna fjölskylduhátíð jólasveinsins í verslunum og fyrirtœkjum í Hveragerði og síðast en ekki síst Tívolíhúsinu sem búið er að breyta í 6 þúsund m? Jólaland! *< A IfSt f-fS ► Fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir ALLA FJÖLSKYLDUNA ► Leikþættir á fjórum LEIKSVIÐUM ► TÍVOLÍ FRÁ ENGLANDI ► Markaðstorg ÍSLENSKIR JÓLASVEINAR HÚSDÝRAGARÐUR ► Tónlistaratriði ► grýla og Leppalúði ►- STÆRSTA JÓLATRÉ Á ÍSLANDI Forsala vegabréfa í Jólaland hefst 24. nóv. Klippið auglýsingarnar út og safnið. Þeir sem koma með allar 9 auglýsingamar íjólaland fá viðurkenningu frá jólasveininum Sánkti Kláusi. Nöfn þeirrafara í pott og verða glœsilegir vinningar dregnir út á Þorláksmessu. EIMSKIP FLUGLEIÐIR, INNANLANDS• FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995 17 w Á einstökum laugardegi Fjölnota skrífstofu- og tölvu- húsgögn Á morgun laugardag kynnum við þér m.a. nýjustu fjölnota tölvuborðin frá SIS. .v>UG^0 % SIS skrifstofuhúsgögnin eru íslendingum vel kunn. Þau eru sterk, endingargóð og þykja einstaklega vel hönnuð. Tilboö laugardagsins! ECOterm 2 = Þægilegt tolvuborð Kjorið toivu- WffFU HHHHH99 borð við allar jKjggj aðstæður. ; ■; •. '.-f Nú á einstöku j ,.rla9B tilboði aðeins I ~ ^ ECOterm 2 kr. 7.900 // /enn Frábær lausn fyrirtölvuna + prentarann! Tilboðsverð á morgun laugardag: ECOtotal 3 = Tolvu- og prentaraborð Verslun tölvumannsins v Misstu ekki af litrikum og liflegum laugardegi í verslun tölvumannsins. Opiðfrá 10.00 til 16.00. Hátækni til framfara Skeifunni 17 • Sími 568-1665 • Fax 568-0664 Jólaefni - 700 gerðir úr að velja. Verð frá kr. 385 til kr. 947 pr. m. Gífurlegt úrval af jólaföndursniðum, bókum, blúndum og satínborðum. Föndurlímið vinsæla ávallt til hjá okkur. VIRKA Mörkin 3 við Suðurlandsbraut. Sími 568-7477 Opið mán.-föst. kl. 10- 18. og laugard. kl. 10-14.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.