Morgunblaðið - 26.11.1995, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 26.11.1995, Qupperneq 46
46 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld uppselt - fim. 30/11 uppselt - lau. 2/12 uppselt - fös. 8/12 örfá sæti laus - lau. 9/12 örfá sæti laus. • GLERBROT eftir Arthur Miller 5. sýn. fös. 1/12 - 6. sýn. sun. 3/12 - 7. sýn. fim. 7/12. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 uppselt - lau. 2/12 uppselt - sun. 3/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 uppselt - lau. 30/12 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. Miö. 29/11 - fös. 1/12 næstsfðasta sýning - sun. 3/12 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. i kvöld uppselt - þri. 28/11 aukasýning, laus sæti - fim. 30/11 uppselt - lau. 2/12 uppselt - mið. 6/12 laus sæti - fös. 8/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 uppselt. Ath. sfðustu sýnlngar. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf • „PRÝÐI Á KVENFÓLKI" Dagskrá um konur og kvenlega hefð í íslenskum bókmenntum frá upphafi til seinni hluta nítjándu aldar. Umsjónarmaður er Helga Kress, bókmenntafræðingur. Lesarar með henni eru skáldin Ingibjörg Haraldsdóttir, Nína Björk Árnadóttir og Vilborg Dagbjartsdóttir. Dagskráin hefst kl. 21.00. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiösiukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSID sími 568 8000 T LEIKFÉLAG REYKfA VÍKIIR Stóra svið: 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. í dag kl. 14 fáein sæti laus, lau. 2/12 kl. 14, sun. 3/12 kl. 14, sun. 10/12 kl. 14, lau. 30/12 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Sýn. lau. 2/12 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Aukasýning fös. 1/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið ki. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. lau. 2/12, fös. 29/12, lau. 30/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld uppselt, fös. 1/12 uppselt, lau. 2/12 fáein sæti laus, fös. 8/12, lau. 9/12, lau. 16/12. 0 SÚPERSTAR eftirTim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 30/11, uppselt, allra síðasta sýning. 0 TÓNLEIKARÖÐ LR á stóra sviði kl. 20.30. Bubbi Morthens þri. 28/11. Miðaverð 1.000 kr. fslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði: 0 SEX BALLETTVERK - Síðasta sýning! Aukasýning í kvöld kl. 20. Tiljólagjafafyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Hin nýja bók Einars Pálssonar: Kristnitakan og kirkja Péturs í Skálaholti er komin út Má segja aö þar með sé nýju og skæru Ijósi varpað yfir gervalla kristnitökuna árið 1000. „Þetta er fræðaafrek. Allir, sem kunna að lesa, sjá, að rit þetta sem og hin fyrri í ritsafninu, Rætur íslenskrar menningar, eru ómetanlegt framlag og upplokning margra áður torskilinna atriða í menningarsögu okkar og annarra þjóða. Við þetta rit get ég engu bætt og því síður rifið í. Ritsmíðin er mögnuð.“ Dr. Sigurður Árni Þórðarson. Bókaútgáfan Mímir, Sólvallagötu 28, Reykjavík, sími 552 5149. FÓLK í FRÉTTUM Þolfimi I Laugar- dalshöll UNDANKEPPNI fyrir heims- meistaramótið í Þolfimi verður haldin í kvöld. Fjórtán manns taka þátt í mótinu en auk þess verða sýningaratriði frá vaxtaræktar- mönnum, þolfimikennurum og fimleikafólki. A meðfylgjandi mynd sjást nokkrir þeirra sem koma fram, keppendur og þolfimi- kennarar sem sjá um opnunaratr- iðið, sem að sögn verður óvenju glæsilegt. Myndin er tekin á æf- ingu fyrir mótið síðastliðinn fímmtudag þar sem teknar voru nokkrar léttar teygjur og sporin æfð. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Morgunblaðið/Jón Svavarsson VIÐ borðið má sjá sr. Halldór Reynisson og frú, Kristinn Björnsson, Sólveigu Pétursdóttur, forseta klúbbsins, Vigdísi Finnbogadóttur, forseta Islands, Ásgeir Jóhannesson og frú, Ólaf Ragnarsson og frú og Birgi Ómar Haraldsson að hlusta á hljóðfæraleik barna. ÁSGEIR Jóhannesson, Gestur Ólafsson, Guð- björg Garðarsdóttir og Benjamín Magnússon skála fyrir fullgildingunni. ÓSKAR Finnsson, María Hjaltadóttir, Guðbjörg Sigmundsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir. ÞORGERÐUR Guðfinnsdóttir, Tryggvi Pálsson, Rannveig Gunn- arsdóttir, Guðni Guðmundsson, Geir H. Haarde og Eiríkur Guðna- son voru glöð í bragði á hátíð Rotary. Fl IRfllll FIKHIKIf) cími ^Al ftORO rUlUiULLIMlUðll/ 5fTTtT Jv 1 UZ.OU 0 BETVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. Sýningar eru f Tjarnarbiói. Sýn. sun 26/11 kl. 15.00, síðasta sýning. Miðasalan opin 2 klst. fyrir sýningar. Fullgildur Rotary- klúbbur HINN 16. nóvember síðastliðinn var fullgildingshátíð Rotary- klúbbsins Reykjavík - Miðborg haldinn á Hótel Borg. Þar var af- hent fullgilding frá hinni alþjóð- iegu Rotary hreyfíngu. Forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadótt- ur, var boðið á hátiðina og var hún tekin inn sem fullgildur félagi í klúbbinn. Klúbbur þessi er yngsti klúbburinn á landinu, stofnaður í fyrra. Hann er sá eini sem hefur frá upphafi verið blandaður konum og körlum en stutt er síðan konur um allan heim fengu aðgang að félaginu. HAFNARrifKÐARLEIKHUSID I HERMÓÐUR ' OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI ('ÆDKLOFINN íiAMANLFIKUR í 2 l’A TTUM EFTIR ARNA ilTSFN GamlaJiæjarútgerðin, Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen 30. sýn t úvold. uppselt 31. lau. 25/11. nokkur sæti laus 32. fös. 1/12 33. lau 2/12 34. fós. 8/12 35. lau. 9/12 (Árni Ibsen viöstaddur allar sýningar) Syningar hefjast kl. 20.00. Osóttar pantanir seldar daglega. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétta leikhíismáltíð á aóeins 1.900 Listvinarélag Hallgrímskirkju, sími 562 1590 Heimur Guðríðai Síðasta heimsókn Guðriðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms eftlr| Steinunni Jóhannesdóttur. Sýning í safnaðarsal Hallgrimskirk| Miðvikudaginn 29. nóv. kl. 20. Síðasta s Miðar seldlr í anddyri Hallgrímskii| kl. 16—<8 daglega. Miðapantanir í síma 562 159 Sýning í Hallgrimskirkju í Sau sunnud. 26. nóv. kl. 2jg Sýning í Blönduóskirkju Sýning í Grinj^j^úriiirkju

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.