Morgunblaðið - 23.11.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.11.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 9 FRÉTTIR Niðurstöðu beðið í for- ræðismáli Sophiu Hansen og Halims A1 Verið að semja for- sendur dóms DÓMARAR áfrýjunarréttar í Ankara hafa ekki kveðið upp úrskurð í for- ræðismáli Sophiu Hansen og Halims A1 og fékkst það staðfest á skrif- stofu réttarins í fyrradag. „Það er ekki búið að kveða upp dóm. Dómararnir hafa haldið með sér fund og nú er unnið að því að semja forsendur dómsins. Síðan þurfa þeir að halda annan fund til þess að ljúka afgreiðslu málsins," segir Ólafur Egilsson sendiherra. Skrifstofa áfrýjunarréttarins gát ekki upplýst hvenær úrskurður lægi fyrir en ákveðið var 12. nóvember að fresta honum um viku til tíu daga. Á miðvikudag tók sakadómari í Istanbul sér frest til 23. desember til að ákvarða refsingu vegna um- gengnisréttarbrota Halims Al, þar sem hann vildi kynna sér málsskjöl og forsendur sem byggt var á þegar kveðinn var upp bráðabirgðaúrskurð- ur í undirrétti um forræðið. í tengslum við réttarhaldið í saka- dómi lýsti Halim A1 því yfir að sér væri kunnugt um að þrír af fimm dómurum áfrýjunarréttarins ætluðu að dæma honum forræði yfir dætrum hans og Sophiu Hansen. Sömu upp- lýsingar fékk lögmaður Sophiu Han- sen, Hasip Kaplan, símleiðis á mið- vikudag. Sophia sagði að lögmaður hennar færi til Ankara á mánudag að ræða við dómara áfrýjunarréttarins. -----♦ ♦ ♦----- Verkefni Landmælinga skilgreind GUÐMUNDUR Bjarnason, umhverf- isráðherra, mælti á Alþingi í vikunni fyrir stjórnarfrumvarpi til laga um landmælingar og kortagerð, sem m.a. miðar að því að færa í lög, að umhverfisráðuneytið fari með yfir- stjórn málaflokksins, en samkvæmt eldri lögum heyrði hann undir sam- gönguráðuneytið. Helztu nýjungar frumvarpsins fela í sér, að skýrar er kveðið á um hlut- verk Landmælinga íslands sem stjórnsýslustofnunar. Verkefni Land- mælinga eru skilgi'eind með ítarlegri hætti en áður og heimilað að gerðir verði samningar við aðra aðila um framkvæmd einstakra verkþátta og verkefna. Einnig er kveðið á um höfunda-, afnota- og útgáfurétt rík- isins á því sem Landmælingar ís- lands vinna að, með tilvísun til höf- undalaga. Mikill verðmunur í matvöruverslunum VÖRUVERÐ í dýrustu mat- vöruverslun, sem nýleg könnun Neytendasamtakanna og verka- lýðsfélaganna náði til, var allt að 120% hærra en í þeirri ódýr- ustu, en til grundvallar saman- burði á milli verslana voru um 140 vörutegundir. Könnunin var gerð 6. nóvem- ber síðastliðinn og náði til al- gengrar neysluvöru í 64 mat- vöruverslunum víðsvegar um landið. Skráð var verð 171 vöruteg- undar, þar á meðal landbúnað- ar-, nýlendu-, drykkjar- og hreinlætisvörum, en eftir að felldar voru niður vörutegundir sem ekki fengust í þorra versl- anna stóðu 140 tegundir eftir. Engar kjötvörur voru í könnuninni vegna vöntunar á samræmdum staðli og mis- jafnra gæða. Verslunununum var skipt í tvo flokka, annars vegar svo kallaðar „lágvöru- verðsverslanir" og hins vegar Franskir útijakkar og kápur TESSvrr... | *\sími 562 2230 Opið laugardaga kl. 10-14. Pilsdragtir fró verð frá kr. 22.300 TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12, sími 553 3300 ■ Úrval af gæðaúlpum ■ Ullarfóðruðum regnkápum ■ Microkápum ■ Útöndunarjökkum m/renndri flíspeysu Tzektíæri fyrir a"a fjöisky'duna 10% afsláttur af húfum, lambúshettum, sokka- buxum, gammósíum og peysuml REGNFATABUÐIN Laugavegi 21 • Sími 552 6606 fóðrUeu™'n9 af verð). IJólin nálgast Fallegir jólakjólar og kápur. ífc íslensku þjóðhátíðarvestin, skyrtur og buxur. Falleg jólaföt og skór á stelpur og stráka. ENGÍABORNIN ■ Bankastræti 10, S. 552 2201 LANGAR ÞIG í TÖSKU í JÓLAGJÖF? KÍKTU ÞÁ í GLUGG- ANA HJÁ OKKUR Sjón er sögu ríkari GLÆSILEGUR JOLAFATNAÐUR FRÁ MORRISON OG ATHMOSPHÉRE Meirihóttar kynning á nýjum vörum laugard. ogsunnudag Sólveig Lilja Guðmundsdóttir Ungfrú ísland 1996 sýnir fatnað á staðnum Rúú^jöi í lultnnli! I Icúöar lonsson sm rtir S\eea tíekuhúe, Hver-Fisgöt-u 52, sími 562 5110. Jólaskómir^é^fc á krakkatta kotnnir vera saðeíns 2.390-3.500 S*ts3&sr&ir 19-39 Póstsendum samdægurs. Op/ð i dag lcl. 10-16. SKÚVERSLUN KÓPAVOGS HfiMRftBORG 3 • SÍMl 554 1754
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.