Morgunblaðið - 23.11.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.11.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 55 I DAG QHÁRA afmæli. Níræð i/Uer í dag, laugardag- inn 23. nóvember, Jensína Sveinsdóttir, Austurbrún 6, Reykjavík. Hún er að heiman. BRIPS bmsjón Guömundur l’áll Arnarson DÁLKAHÖFUNDUR var fyrir nokkru staddur í Þöngabakka, spilahúsi bridsmanna í Reykjavík, og hitti þá gamlan kunningja, sem hann hafði ekki séð lengi. Að kveðjum loknum, tóku við hefðbundnar um- ræður: „Hefurðu séð nýj- asta hefti Bridge World? Þar er finna ótrúlegt spil, sem ég verð að sýna þér. Ertu með penna?“ Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 932 V DG3 ♦ D765 ♦ K43 7 O ÁRA afmæli. Mánu- I Udaginn 25. nóvember verður sjötug Rannveig Tryggvadóttir, þýðandi, Bjarmalandi 7, Reykja- vík. Hún og maður hennar Örnólfur Thorlacius halda hóf í tilefni dagsins í Oddfellowhúsinu v/Tjörn- ina kl. 15-19 á morgun, sunnudaginn 24. nóvember. Vestur ♦ 8 V 98764 ♦ G42 + G985 Austur ♦ 1054 y AK1052 ♦ K983 ♦ 2 Suður ♦ ÁKDG76 y - ♦ Áio ♦ ÁD1076 „Þú ert í suður og spilar sex spaða. Ég man ekki sagnir nákvæmlega, en austur hafði opnað á einu hjarta, og vestur hækkað í tvö við dobli þínu. Útspilið er hjartanía, þú lætur gos- ann og trompar kóng aust- urs. Tekur svo ÁK í spaða. Hvernig viltu halda áfram?“ Lesandinn fær að sjá all- ar hendur, en það hjálpar ekki mikið, því viðfangsefni sagnhafa við borðið er að ráða við slæma legu í lauf- inu. Fyrsta hugmyndin sem fæðist er að fresta því að taka síðasta tromp austurs og spila laufi. Ef austur trompar, þarf hann að skila slagnum til baka á hjarta eða tígul, og síðan má nota tromp blinds til að fría lauf- ið. En austur á mótleik hann trompar ekki þegar sagnhafi tekur þrjá efstu í litnum! Reyni sagnhafi síð- an að trompa ljórða laufið í borði, yfirtrompar austur og spilar sig út á hjartaás. Vörnin fær svo slag á tígul- kóng í lokin. „Með þetta í huga,“ út- skýrir kunninginn, „tekur sagnhafi fyrst ás og drottn- ingu í laufi, og endar inni í borði á laufkóng. Þá inn- komu notar hann til að trompa hjarta. Spilar svo laufí í fjórða sinn og hendir hjarta úr blindum. Vestur á slaginn á laufgosa, en verður að spila hjarta út í tvöfalda eyðu, eða tígli frá gosanum. Glæsilegt!" pT/^ÁRA afmæli. Á tJUmorgun, sunnudag- inn 24. nóvember, verður fimmtug Guðbjörg Björg- vinsdóttir, skólastjóri og eigandi Ballettskóla Guð- bjargar Björgvins á Sel- tjarnarnesi, til heimilis í Sörlaskjóli 3, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í dag, laugardaginn 23. nóv- ember, í Mánabergi, Lágm- úla 4, milli kl. 17 til 19. Ljósmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. ágúst í Dóm- kirkjunni af sr. Ragnari Fjalari Lárussyni Brynhild- ur Jónsdóttir og Jens Þór Jóhannsson. Heimili þeirra er í Auðarstræti 9, Reykja- vík. Ljósmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. ágúst í Kópa- vogskirkju af sr. Ágústi Einarssyni Ingibjörg Bjarnadóttir og Hilmar Viðarsson. Heimili þeirra er í Dalseli 36, Reykjavík. Ljósmyndari Anna Maria BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthíassyni Elma Björk Diego og Björn Jóhann Björnsson. Með þeim á myndinni eru dæt- ur þeirra talið frá vinstri Brynhildur, Elísa Dögg, Krist- ín og Aldís Ósk. Heimili þeirra er í Huldulandi 9, Reykjavík. HOGNIHREKKVISI i Múkomnar húfur, hattai^---- stjornuspa ^r^Tvettlingar treflar, hansKar BÚÐIN I Garðatorgi, Garðabæ, s. 565 6550. BOGMAÐUR Afmætísbarn dagsins: Þú hefur ákveðnar skoðamir, en tekursamt tiltít til Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú gerir hagstæð helgarinn- kaup, og finnur hlut, sem þig hefur lengi langað í. Fjöl- skyldan er einhuga og nýtur kvöldsins heima. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú vinnur að verkefni heima, sem reynist tímafrekara en þú áttir von á. Þér berast góðar fréttir símleiðis þegar kvöldar. Tvíburar (21. maí- 20.júní) 5» Þú átt góðan dag með fjöl- skyldunni, og nýtur þess að sinna yngstu kynslóðinni. Sumir geta skroppið í stutt ferðalag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H&g Gagnrýni vinar getur komið á óvart, en þú ættir að hlusta, því hún á ef til vill við rök að styðjast, og vinur- inn vill þér vel. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Eyddu ekki tímanum í lausn á smávægilegu vandamáli, sem leysist síðar af sjálfu sér. Njóttu frístundanna með ástvini og vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú færð óvenjulega hug- mynd, sem getur komið þér að góðu gagni í vinnunni. Ferðalag gæti verið á næstu grösum. Vog (23. sept. - 22. október) Þér tekst að leysa smá heim- ilisvanda árdegis, og þú get- ur átt góðar stundir með vin- um síðdegis. Ástvinur kemur á óvart. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Hj0 Þú slakar á heima fyrrri hluta dags og nýtur samvista við íjölskylduna. Þegar kvöldar fara svo ástvinir út að skemmta sér. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Mál varðandi starfið hefur forgang í dag, og þér miðar vel að settu marki. Þú færð fréttir, sem lofa góðu fjár- hagslega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þig langar mest till að slaka á heima í dag, en þú sérð ekki eftir því ef þú ferð út með vinum. Þér verður boðið í samkvæmi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) &h. Þér berast góðar fréttir í dag, sem varða vinnuna. Láttu það ekki á þig fá þótt vinur öfundi þig vegna vel- gengni þinnar. Fiskar (19. febrúar-20. mars) T5 Þú færð góða hugmynd um hvemig unnt er að bæta sambandið við ástvin. Þið gætuð farið út saman þegar kvöldar. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vfsindalegra staðreynda. Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475 opið laugardag og sunnudag kl. 11-17 Kolap#rtið 0 Rcykclsins eru komin I ■ ..María er líka komin með kristalkúlur oq sprota I. og sprota Úrvalið af orkusteinunum hjá Maríu í Elexir er mikið eða yfir 60 tegundir og fallegir skartgripir með orkusteinum. María og Halldóra gefa góð ráð um hin rniklu ániif orkusteina á líkama og sál. Ny sending af reykelsum var að koma og Self Heal kremið fæst hvergi á landinu nema hjá Maríu. 0 Dalahangikjötið góda ..sem sló eftirminnilega í gegn um jólin í fyrra Benni er um þessa helgi með áskorun til þeirra sem vifja feitt og saltað hrossakjöt -á meðan birgðir endast. Hann er líka með reykt og söltuð svið, hangilærin góðu, áleggið Ijúfa, ostafylltu lambaframpartana, hangiböggl- ana, nýju Dalakoff áleggspylsuna og núna Dalahangikjötið góða 0 Súri Kaupir 1 kg. ýsuflök og færð 1 frítt ■ nýtt Hrefnukjöt Ýsuflakatilboðið landsfræga er um helgina. Einnig glæný rauðspretta, saltsíld og kryddsíld. reykt grásleppa, sprengitilboð á bleikju kr. 299,- kg. og bleikjuflök á kr. 450,- kg.. Úrval af tilbúnum fiskiréttum, fiskbökum og ljúfengum fiskibollum. Sólþurrkaður saltfiskur og glæný smálúða. KCHAPORTIÐ ‘é* STEINAR WAAGE SKOVERSLUN LOUIS NORMAN komnir aftur legund: 85725 Verð: 7.995,- Litir: Svartir og brúnir Stærðir: 36-41 Tegund: 85723 Verð: 7.995,- Litir: Svartir brúnir Stærðir: 36-42 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR POSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE SKOVERSLUN $ SÍMI 551 8519 STEINAR WAAGE SKOVERSLUN # SÍMI 568 9212 ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.