Morgunblaðið - 23.11.1996, Page 55

Morgunblaðið - 23.11.1996, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 55 I DAG QHÁRA afmæli. Níræð i/Uer í dag, laugardag- inn 23. nóvember, Jensína Sveinsdóttir, Austurbrún 6, Reykjavík. Hún er að heiman. BRIPS bmsjón Guömundur l’áll Arnarson DÁLKAHÖFUNDUR var fyrir nokkru staddur í Þöngabakka, spilahúsi bridsmanna í Reykjavík, og hitti þá gamlan kunningja, sem hann hafði ekki séð lengi. Að kveðjum loknum, tóku við hefðbundnar um- ræður: „Hefurðu séð nýj- asta hefti Bridge World? Þar er finna ótrúlegt spil, sem ég verð að sýna þér. Ertu með penna?“ Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 932 V DG3 ♦ D765 ♦ K43 7 O ÁRA afmæli. Mánu- I Udaginn 25. nóvember verður sjötug Rannveig Tryggvadóttir, þýðandi, Bjarmalandi 7, Reykja- vík. Hún og maður hennar Örnólfur Thorlacius halda hóf í tilefni dagsins í Oddfellowhúsinu v/Tjörn- ina kl. 15-19 á morgun, sunnudaginn 24. nóvember. Vestur ♦ 8 V 98764 ♦ G42 + G985 Austur ♦ 1054 y AK1052 ♦ K983 ♦ 2 Suður ♦ ÁKDG76 y - ♦ Áio ♦ ÁD1076 „Þú ert í suður og spilar sex spaða. Ég man ekki sagnir nákvæmlega, en austur hafði opnað á einu hjarta, og vestur hækkað í tvö við dobli þínu. Útspilið er hjartanía, þú lætur gos- ann og trompar kóng aust- urs. Tekur svo ÁK í spaða. Hvernig viltu halda áfram?“ Lesandinn fær að sjá all- ar hendur, en það hjálpar ekki mikið, því viðfangsefni sagnhafa við borðið er að ráða við slæma legu í lauf- inu. Fyrsta hugmyndin sem fæðist er að fresta því að taka síðasta tromp austurs og spila laufi. Ef austur trompar, þarf hann að skila slagnum til baka á hjarta eða tígul, og síðan má nota tromp blinds til að fría lauf- ið. En austur á mótleik hann trompar ekki þegar sagnhafi tekur þrjá efstu í litnum! Reyni sagnhafi síð- an að trompa ljórða laufið í borði, yfirtrompar austur og spilar sig út á hjartaás. Vörnin fær svo slag á tígul- kóng í lokin. „Með þetta í huga,“ út- skýrir kunninginn, „tekur sagnhafi fyrst ás og drottn- ingu í laufi, og endar inni í borði á laufkóng. Þá inn- komu notar hann til að trompa hjarta. Spilar svo laufí í fjórða sinn og hendir hjarta úr blindum. Vestur á slaginn á laufgosa, en verður að spila hjarta út í tvöfalda eyðu, eða tígli frá gosanum. Glæsilegt!" pT/^ÁRA afmæli. Á tJUmorgun, sunnudag- inn 24. nóvember, verður fimmtug Guðbjörg Björg- vinsdóttir, skólastjóri og eigandi Ballettskóla Guð- bjargar Björgvins á Sel- tjarnarnesi, til heimilis í Sörlaskjóli 3, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í dag, laugardaginn 23. nóv- ember, í Mánabergi, Lágm- úla 4, milli kl. 17 til 19. Ljósmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. ágúst í Dóm- kirkjunni af sr. Ragnari Fjalari Lárussyni Brynhild- ur Jónsdóttir og Jens Þór Jóhannsson. Heimili þeirra er í Auðarstræti 9, Reykja- vík. Ljósmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. ágúst í Kópa- vogskirkju af sr. Ágústi Einarssyni Ingibjörg Bjarnadóttir og Hilmar Viðarsson. Heimili þeirra er í Dalseli 36, Reykjavík. Ljósmyndari Anna Maria BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthíassyni Elma Björk Diego og Björn Jóhann Björnsson. Með þeim á myndinni eru dæt- ur þeirra talið frá vinstri Brynhildur, Elísa Dögg, Krist- ín og Aldís Ósk. Heimili þeirra er í Huldulandi 9, Reykjavík. HOGNIHREKKVISI i Múkomnar húfur, hattai^---- stjornuspa ^r^Tvettlingar treflar, hansKar BÚÐIN I Garðatorgi, Garðabæ, s. 565 6550. BOGMAÐUR Afmætísbarn dagsins: Þú hefur ákveðnar skoðamir, en tekursamt tiltít til Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú gerir hagstæð helgarinn- kaup, og finnur hlut, sem þig hefur lengi langað í. Fjöl- skyldan er einhuga og nýtur kvöldsins heima. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú vinnur að verkefni heima, sem reynist tímafrekara en þú áttir von á. Þér berast góðar fréttir símleiðis þegar kvöldar. Tvíburar (21. maí- 20.júní) 5» Þú átt góðan dag með fjöl- skyldunni, og nýtur þess að sinna yngstu kynslóðinni. Sumir geta skroppið í stutt ferðalag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H&g Gagnrýni vinar getur komið á óvart, en þú ættir að hlusta, því hún á ef til vill við rök að styðjast, og vinur- inn vill þér vel. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Eyddu ekki tímanum í lausn á smávægilegu vandamáli, sem leysist síðar af sjálfu sér. Njóttu frístundanna með ástvini og vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú færð óvenjulega hug- mynd, sem getur komið þér að góðu gagni í vinnunni. Ferðalag gæti verið á næstu grösum. Vog (23. sept. - 22. október) Þér tekst að leysa smá heim- ilisvanda árdegis, og þú get- ur átt góðar stundir með vin- um síðdegis. Ástvinur kemur á óvart. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Hj0 Þú slakar á heima fyrrri hluta dags og nýtur samvista við íjölskylduna. Þegar kvöldar fara svo ástvinir út að skemmta sér. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Mál varðandi starfið hefur forgang í dag, og þér miðar vel að settu marki. Þú færð fréttir, sem lofa góðu fjár- hagslega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þig langar mest till að slaka á heima í dag, en þú sérð ekki eftir því ef þú ferð út með vinum. Þér verður boðið í samkvæmi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) &h. Þér berast góðar fréttir í dag, sem varða vinnuna. Láttu það ekki á þig fá þótt vinur öfundi þig vegna vel- gengni þinnar. Fiskar (19. febrúar-20. mars) T5 Þú færð góða hugmynd um hvemig unnt er að bæta sambandið við ástvin. Þið gætuð farið út saman þegar kvöldar. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vfsindalegra staðreynda. Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475 opið laugardag og sunnudag kl. 11-17 Kolap#rtið 0 Rcykclsins eru komin I ■ ..María er líka komin með kristalkúlur oq sprota I. og sprota Úrvalið af orkusteinunum hjá Maríu í Elexir er mikið eða yfir 60 tegundir og fallegir skartgripir með orkusteinum. María og Halldóra gefa góð ráð um hin rniklu ániif orkusteina á líkama og sál. Ny sending af reykelsum var að koma og Self Heal kremið fæst hvergi á landinu nema hjá Maríu. 0 Dalahangikjötið góda ..sem sló eftirminnilega í gegn um jólin í fyrra Benni er um þessa helgi með áskorun til þeirra sem vifja feitt og saltað hrossakjöt -á meðan birgðir endast. Hann er líka með reykt og söltuð svið, hangilærin góðu, áleggið Ijúfa, ostafylltu lambaframpartana, hangiböggl- ana, nýju Dalakoff áleggspylsuna og núna Dalahangikjötið góða 0 Súri Kaupir 1 kg. ýsuflök og færð 1 frítt ■ nýtt Hrefnukjöt Ýsuflakatilboðið landsfræga er um helgina. Einnig glæný rauðspretta, saltsíld og kryddsíld. reykt grásleppa, sprengitilboð á bleikju kr. 299,- kg. og bleikjuflök á kr. 450,- kg.. Úrval af tilbúnum fiskiréttum, fiskbökum og ljúfengum fiskibollum. Sólþurrkaður saltfiskur og glæný smálúða. KCHAPORTIÐ ‘é* STEINAR WAAGE SKOVERSLUN LOUIS NORMAN komnir aftur legund: 85725 Verð: 7.995,- Litir: Svartir og brúnir Stærðir: 36-41 Tegund: 85723 Verð: 7.995,- Litir: Svartir brúnir Stærðir: 36-42 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR POSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE SKOVERSLUN $ SÍMI 551 8519 STEINAR WAAGE SKOVERSLUN # SÍMI 568 9212 ^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.