Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 B 25 Sölumenn - heimasala Sölumenn óskast á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni til sölu á vönduðum prjóna- fatnaði á konur og börn. Upplýsingar gefur Guðrún í síma 552 6800. Góð sölulaun. Prjónasto fan Peysan, vinnustaðir Ö.B.I., Hátúni 10. Atvinna óskast Óska eftir 100% starfi. Mikil reynsla í apóteki, símavörslu, eftirlitsvinnu og al- mennri afgreiðslu. Góð tölvukunnátta. Stundvís og reglusöm. Tilboð sendist á afgreiðslu Mbl. merkt: „A - 103“. Sölufólk Blindrafélagið auglýsir eftir duglegu og áreið- anlegu sölufólki við símsöluverkefni sem fram fer á kvöldin, góð sölulaun í boði. Nánari upplýsingar veittar í s: 525 0007 mánudag og þriðjudag milli kl. 11 og 14. „Au pair“ - Svíþjóð íslenskan lækni í Svíþjóð, konu með eitt barn, vantar „Au pair“. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 557-2533. Járniðnaðarmenn - suðumenn Vegna aukinna fyrirliggjandi verkefna óskar Hf. Ofnasmiðjan eftir starfsmanni í verk- smiðju fyrirtækisins í Hafnarfirði við ofna- og hillusmíði. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu af suðuvinnu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 555 6100. Styrktarfélag vangefinna Aðstoðarfólk í eldhús Barngóð manneskja sem reykir ekki óskast til að gæta 10 mán- aða barns eftir hádegi. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar í síma 562-1224. Hársnyrtifólk Stóll til leigu á nýrri glæsilegri stofu mið- svæðis í Reykjavík. Einnig kemur til greina hálfs dags leiga eða prósentur. Upplýsingar í síma 565-8019 eftir kl. 19.00. Trésmíðavinna Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum, smáum sem stórum. Áratugareynsla. Upplýsingar í síma 894 4425 og símboða 846 2060. Hárgreiðslusveinn óskast Óskum eftir svein eða meistara sem fyrst í vinnu. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 567 2044 á daginn og 567 3278 eða 567 5088 á kvöldin. Klipphúsið Bíidshöfða 18. Vélaverkfræðingar - efnaverkfræðingar Vélaverkfræðingar og efnaverkfræðingar óskast til starfa. Um er að ræða fjölbreytt verkefni, m.a. á sviði jarðvarma- og hitaveitu- tækni, fiskimjölsiðnaðar, iðjuvera og frá- rennslishreinsunar. Skriflegar umsóknir með glöggum upplýsing- um, m.a. um menntunarsérsvið og fyrri störf, öskast sem allra fyrst. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. VARMAVERK HF. DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI Framkvæmdamaður Matreiðslumeistari óskar eftir framtíðarstarfi. Er með mikla reynslu í landi og á sjó. Margskonar störf koma til greina, reyklaus. Upplýsingar í síma 555 3290. Staða skólastjóra Listdansskóla íslands er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna til fjögurra ára frá og með 1. júní 1997. Umsóknir berist skólanefnd Listdansskólans fyrir 28. febrúar nk. Umsóknir sendist Skólanefnd Listdansskóla íslands, Engjateigi 1, 105 Reykjavík. Móttökustarf - hlutastarf Ein stærsta líkamsræktarstöð Reykjavíkur óskar eftir hressu, duglegu og reyklausu fólki til starfa í móttöku seinni hluta dags, á kvöld- in og um helgar. Hentarvel skólafólki. Yngra en tvítugt kemur ekki til greina. Áhugasamir skili skriflegum umsóknum ásamt meðmælum til afgreiðslu Mbl., fyrir 30. janúar, merktar: „Þjónustulund - 125“: st.jósefsspítauBBI HAFNARFIRÐI Læknaritari Læknaritari óskast sem fyrst á meltingar- sjúkdómadeild spítalans. Um er að ræða áhugavert og krefjandi 100% framtíðarstarf. Viðkomandi þarf að hafa starfsreynslu og geta unnið sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri - Valgerður í síma 555-0000 fyrir hádegi. Frá Grunnskólanum f Þorlákshöf n Kennara vantar til kennslu í 1. bekk sem fyrst vegna barnsburðarleyfis. Upplýsingar veita skólastjóri í vs. 483 3621 / hs. 483 3499, og/eða aðstoðarskólastjóri, í vs. 483 3621/hs. 483 3820. Skólastjóri. Dagheimilið Lyngás, Safamýri 5, óskar eftir að ráða starfsfólk til aðstoðar í eldhúsi. Um er að ræða tvær stöður, 100% og 70%. Upplýsingar gefa matráðskona og forstöðukona í síma 553 8228. Loðnufrysting - atvinna Viljum ráða starfsfólk til loðnufrystingar á komandi loðnuvertíð. Vinsamlegast talið við verkstjóra í frystihúsi okkar að Strandgötu 90 milli kl. 8.00 og 17.00, 27. til 30. janúar. Upplýsingar í símum 555 0180, 892 1295 og 892 7295. Sjólastöðin ehf., Hafnarfirði. Rúmlega þrítugur karlmaður óskar eftir áhugaverðu starfi. Gífurleg reynsla og þekking á eftirfarandi sviðum: • Framkvæmdastjórn innflutningsfélags. • Markaðs- og sölumái, innkaup/dreifing. • Innkaup á erl. sjónvarpsefni/sala kvikmynda/myndbanda. • Hönnun og skipulag á ýmsum ólíkum vöruflokkum. • Góð tungumála- og tölvukunnátta. • Stjórnunar- og skipulagshæfileikar. • Sem sagt, get klárað verkið frá A-Ö. Hef hug á áhugaverðu starfi hvar sem er á landinu. Áhugasamir sendi upplýsingar á fax 872 1610. Með fvrirfram bökk. Góðar aukatekjur - gott starf Ef þú getur unnið 2-3 kvöld í viku þá getum við boðið þér auðseljanlega og einstaka vöru, sem öll heimili ættu að nota - sparnaður og umhverfisvernd. Kynning á vörunni fer fram í næstu viku. Upplýsingar í síma 568 7000 mánudag og þriðjudag milli kl. 10 og 14. IÐNSKðLINN f REYKJAVfK Ræstingastjóri iðnskólinn f Reykjavík óskar eftir að ráða ræstingastjóra frá 1. febrúar nk. Allar nánari upplýsingar um starfið og launa- kjör veitir aðstoðarskólameistari í síma 552 6240. Umsóknum skal skila til ritara skólameistara fyrir 1. febrúar nk. Öllum umsóknum verður svarað. Afgreiðsla - móttaka Líkamsræktarstöðin Þokkabót óskar eftir að ráða hressan og sjálfstæðan starfskraft með aðlaðandi framkomu. Um er að ræða vaktavinnu frá kl. 06.30- 13.00 og kl. 13.00-20.00. Upplýsingar í síma 561 3535 frá kl. 10.00- 14.00 alla virka daga. Bókari - Opus-Allt Ört vaxandi tölvufyrirtæki óskar eftir vönum bókara. Þarf að hafa reynslu af tölvunotkun og Opus-Allt, geta unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. Sendið umsókn til afgreiðslu Mbl. merkt: „Opus Allt“ fyrir 1. feb nk. Kennari Áhugasamur kennari óskast í 2-3 tíma, 4 daga í viku, til þess að aðstoða við heima- nám nemanda í 10. bekk. Upplýsingarísímum551 1278og551 2025. Mótasmiðir óskast 2 til 3 smiðir óskast í mótasmíði á Reykjavíkursvæðinu. Svör sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „M - 7549“ Afgreiðsla Starfskraftur óskast í fulla vaktavinnu, 20 ára eða eldri. Upplýsingar veittar í síma 551 6350 eða 551 6311, á skrifstofutíma. Dairy Queen, ísbúðirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.