Morgunblaðið - 17.04.1997, Side 64

Morgunblaðið - 17.04.1997, Side 64
64 FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP - > AÐSOKN laríkjunum BIOAÐSOKN í Bandaríkjunum BIOAÐSOKN í Bandaríkjunum BIOAÐ! í Bandarí Titill Síðasta vika Alls 1. (-) Anaconda 1.178,6 m.kr. 16,6 m. $ 16,6 m. $ 2.(1.) LiarLiar 1.029,5 m.kr. 14,5 m. $ 120,0 m.$ 2.(2.) TheSaint 766,8 m. kr. 10,8m.$ 31,4 m. $ 4. (-) Grosse Pointe Blank 489,9 m.kr. 6,9 m. $ 6,9 m. $ 5.(3.) TheÐevil'sOwn 298,2 m.kr. 4,2 m. $ 35,6 m. $ 6. (4.) That Old Feeling 448,5 m.kr. 3,5 m. $ 10,1 m. $ 7.(7.) Jungle 2 Jungle 156,2 m.kr. 2,2 m. $ 51,0 m. $ 8. (5.) Double Team 149,1 m.kr. 2,1 m.$ 8,4 m.$ 9.(34.) Scream 142,0 m.kr. 2.0 m. S 88,8 m. $ 10.(6.) Selena 127,8 m.kr. 1,8 m. $ 30,5 m. $ 12 metra slanga á toppnum „ANACONDA" fór á topp listans yfir aðsóknarmestu myndir í Bandaríkjunum um síðustu helgi þrátt fyrir heldur dræmar viðtök- ur gagnrýnenda. Myndin, sem skartar þeim Jon Voight, Jennifer Lopez og rappsöngvaranum Ice Cube, fékk 1.178,6 milljónir króna í aðgangseyri og ruddi þar með toppmynd síðustu þriggja vikna, Jim Carrey myndinni „Liar Liar“, af toppnum, en greiddur aðgangs- eyrir á hana nam 1.029,5 milljón- um króna. AUs hafa 120 miHjónir dala verið greiddar í aðgangseyri á „Liar Liar“ frá frumsýningu. „Anaconda" fjallar um rúmlega 12 metra Ianga slöngu sem hrellir fólk í regnskógum Amazon. Önnur ný mynd á lista, róman- tíska gamanmyndin „Grosse Po- inte BIank“, með John Cusack í JOHN Cusack leikur leigu- morðingja sem fer á 10 ára útskriftarafmæli í myndinni „Grosse Pointe BIank“. aðalhlutverki, fór beint í fjórða sæti en myndin fékk góða dóma hjá gagnrýnendum. „Þessi mynd á eftir að ganga vel. Hún er eink- um fyrir menntað fólk sem vill sjá góða rómantíska mynd. Við gerðum líka rétt í því að vera ekkert að flýta okkur að frum- sýna hana,“ sagði talsmaður Di- sney-fyrirtækisins sem framleiðir myndina. MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Draumurinn um Broadway (Manhattan Merengue) í nunnuklaustri (Changing Habits) k ★ Morðstund (A Time to Kill)-k ★ ★ íbúðJoe (Joe’s Apartment) ★1A Alaska (Alaska) ★ ★ Tryggingasvindl (Escape Clause) ★ ★ 'h Drápskrukkan (The KillingJar)'k 'h Stóra blöffið (The Great White Hype)k k Hin fullkomna dóttir (The Perfect daughter)k 'h Englabarn (Angel Baby)k k 'h Fatafellan (Striptease) k k Háskólakennari á ystu nöf (Twilight Man)k k k Jack Reed IV: Löggumorð (JackReedlV: One of Our Own) k k Dauðsmannseyjan (Dead Man ’s Island)k Fallegar stúlkur (Beautiful Girls) kkk 'h Galdrafár (Rough Magic) k k Ást og slagsmál í Minnesota (Feeling Minnesota) k k FLóttinn frá L.A. (John Carpenters: „Escape From L.A. “)k k 'h Skylmingalöggan (Gladiator Cop) k apríltilboð ^ upparm Vikan 1 A A IQBR1|!SL7Il7VJ Nr. var Lag Flytjandi 1. (3) Around the world Doft punk 2. (1) Block rockin' beots Chemical brothers 3. (4) Pöddur Botnleðja 4. (5) Switchstance Qaurashi 5. (16) You got the love The Source 6. (-) Brozen Skunk anansie 7. (2) Encore une fois Sash 8. (11) The boss Braxtons 9. (9) Minn hinsti dons Páll Óskar Hjálmtýsson 10. (8) Song 2 Blur 11. (6) Eye Smashing Pumpkins 12. (12) Talk show host Radiohead 13. (10) Lozy Suede 14. (-) The sweatest thing Refugee camp allstars 15. (7) Reudy to go Republica 16. (20) Shady lone Povement 17. (17) Hypnotize Notorious B.I.G. 18. (18) Flash BBE 19. (14) Storing ot the sun U2 20. (13) Who do you think you are Spice girls 21. (21) It's no good Depeche mode 22. (22) Into my arms Nick Cave 23. (23) Before todoy E. b. t. g. 24. (24) All thot 1 got is you Ghostface Killah 25. H Underwater love Smoke city 26. (27) Outta space Jimi Tenor 27. (-) Somefimes Brand new heavies 28. (-) Whirlpool productions From disco to disco 29. (15) Spin spin sugur Sneaker Pimps 30. (-) Request line Zhané Wash n Ready sjampó Sigurhatið á Suðumeslum: ÁSTFANGNIR ANDSTÆÐINGAR! CCoca Cola "N 1/2 lítra dós___kr. J (5 Freyju Draumur 60 >) rú \sú Marabou súkkulaði 3 stk. IQOkr léttir pér lífið /^DekkjahreinsiO Sámur, 11. 220») Vinnuvettlingar\ (HKbláir) 158 kr. j JuHéiéi a khi\ itíAi i í • I I 1 í'Hwö lííillá .Uu.tíi ,i)i bÍÍBytl UJí3\)lö)liitíi i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.