Morgunblaðið - 20.09.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.09.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997 25 Þróttur flvtur Þrótt Dólað í vörubílalest á leikinn. Þróttur - FH í dag _______ WSKKSBSSKBMSHBIKS Við erum allir Þróttarar og allt leikur í lyndi - Lifi Þróttur! Skóflustunga Skömmu eftir að leiknum lýkur, tekur Köttari 5, sem jafnframt er formaður Þróttar, fyrstu skóflustunguna að glæsilegu félagsheimili Þróttar í Laugardalnum. Ekki er búist við að hann taki fleiri stungur að þessu heimili, enda önnum kafinn maður. Eins og leið liggur Ekki seinna en kl. 13.00 leggur vörubílalestin af stað með lúðraþyt frá Holtavegi. Svo er ekið um Sæbraut, Skeiðarvog, Langholtsveg, Gnoðarvog, Álfheima, Langholtsveg, Laugarásveg, Sundlaugarveg, Reykjarveg og sturtað af á aðalleik- vangnum í dalnum okkar. Gaman væri að sjá þá íbúa hverfisins okkar, sem ekki komast í lestina, taka þátt í gleðinni úti á götu þegar hugguleg halarófan fer framhjá. Öryggi Gætt verður fyllsta öryggis í þessari ferð og blandað á bílana þannig að fullorðnir og börn verði saman. Ekkert mál er að trítla upp á pallana á bílunum og ekið verður lúshægt og virðulega. ISLENSK GARÐYRKJA gefur þrótt bananar passa í hýöið Köttararnir vörubIlastöðin ÞRÓTTUR SÆVARHÖFÐA 12 SlMI: 577 5400 BlLAR til ALLRA flutninga Nýtt númer 5 77 54 00 Leggðu bara á minnið tvær tölur, 77 og 54. Fyrir framan 77 er 5 eins og í öllum númerum. Fyrir aftan 54 er 00, sem er ekkert. Lifi Þróttur Þróttarar kveðja í dag gömlu 2. deildina sína og halda á vit nýrra ævintýra í efstu deild íslenskrar knattspyrnu. í dag verður auk þess tekin fyrsta skóflustungan að glæsilegu félagsheimili Þróttar í Laugardalnum. En þaö eru fleiri Þróttarar á faraldsfæti því Vörubílastöðin Þróttur, hið farsæla fyrirtæki á vöruflutningamarkaðnum hefur nýlega flutt bækistöðvar sínar að Sævarhöfða 12. í tilefni þessara flutninga, ætla nafnarnir heldur betur að standa undir nafni og sýna landsmönnum í hverju Þrótturinn felst. í dag munu þeir „ferfættu“ nefnilega flytja þá tvífættu á vörubílapöllum, upp á áhorfendapalla og upp í efstu deild. Áfangastaðurinn er Laugardalsvöllurinn þar sem Þróttur leikur síðasta leik sinn á þessu sumri gegn FH kl. 14.00. Eftir þann leik er markmiöiö að hefja íslandsmeistarabikarinn í 1. deild á loft því Þróttur á alla möguleika á að tryggja sér sigur í deildinni. Mæting laugardaginn 20. september kl. 12.30 í Þróttarheimilinu. Aðgöngumiðaverð á leikinn er 500 kr. fyrir fullorðna, frítt fyrir börn yngri en 16 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.