Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Vöruverð í Reykjavík borið saman við verð í 3 erlendum borgum Allt að 86% verð- munur AÐSTANDENDUR átaksins Is- lensk verslun - allra hagur hafa gert verðkönnun á ýmsum vöru- flokkum þar sem verðlag í versl- unum í Reykjavík er borið saman við verðlag í verslunum í Dublin, Kaupmannahöfn og London. I mörgum tilvikum er verðlagið svipað á milli borga en sláandi munur er á verði á einstökum vörum eins og Nike íþróttaskóm þar sem verðmunurinn er rúm- lega 86% Reykjavík í óhag borið saman við Dublin. I meðfylgjandi töflu kemur fram hluti af niðurstöðum könn- unarinnar valdar af handahófi. í verðkönnuninni var borið saman verð á fatnaði, snyrtivörum, úrum og fylgihlutum, auk leikfanga, gjafavöru og skófatnaðar. Aftur á móti voru einungis fatnaður og íþróttaskór tekin með í töflunni. Islendingar hafa löngum keypt Levi’s gallabuxur á ferðalögum erlendis en samkvæmt verðkönn- uninni eru buxurnar 7% ódýrari hér á landi heldur en í Dublin og 6,20% ódýrari heldur en í Lond- on. Ekki var kannað verð á Levi’s gallabuxum í Kaupmanna- höfn. I flestum tilvikum var svipað verð á karlmannafatnaði í Reykjavík og í samanburðarborg- unum, aftur á móti var kvenfatn- aður og barnafatnaður oftar ódýrari í Dublin og Kaupmanna- höfn heldur en hér. Taka verður tillit til þess að á Bretlandseyjum ber barnafatnaður ekki virðis- aukaskatt líkt og hann gerir hér á landi. IMSLlöndön miðað við að enskt pund sé 116,00 kr. ísl. Verð í Verð í Verð- BARNAFÖTl LEG0 skokkur C0NFETTI galli CONFETTI kjóll+buxur LA GEAR Ijósaskór UNGLINGA- OGÍÞR London Revklav. munur* 3.468 4.634 4.634 4.176 ÍTTAFl 2.900 3.890 3.990 5.995 TNAÐ +16,4% +16,1% +13,9% -43,6% JR\ ADIDAS galli m/rönd 5.562 6.300 -13,3% LEVIS gallabuxur 501 ** 5.220 4.895 +6,2% KVENNFATNAÐURl ARA ullarpils m/belti 14.964 8.900 +40,5% K00KAI pils stutt 4.059 2.900 +28,6% M0NS00N skyrta 8.700 8.649 +0,6% MARINA RINALDI jakki 34.684 22.400 +35,4% WARNERS brjóstahaldar 2.900 3.490 -20,3% WARNERS buxur 1.624 1.990 -22,5% HERRAFATNAÐUR HUG0 B0SS gallabuxur 8.114 8.200 -1,1% GI0RGI0 ARMANI skyrta 11.594 9.200 +20,7% HUG0 B0SS jakkaföt 57.884 46.600 +19,5% DUBLIN miðað við að írskl pund sé 106,50 kr. ísl. Verð í Verð í Verð- BARNAFOT Dublin Reykjav.munur*] LEGO jogging buxur 1.592 2.250 -41,3%: LEGO peysa 2.657 2.590 +2,5% LEGO gallabuxur 1.699 1.990 -17,2%, OSH KOSH gallaskokkur 2.977 3.500 -17,6% UNGLINGA- OG ÍÞRÓTTAFATNAÐUR NIKE íþróttaskór 7.455 13.900 -86,5% LEVIS gallabuxur 501 **) 5.325 4.950 +7,0% KVENNFATNAÐUR FRENCH CONNECTION buxur 6.923 7.900 -14,1%, IN WEAR jakkl 14.905 12.900 +13,5% VERO MODA jakki 7.454 7.290 +2,2% OASIS bolur m/rönd 2.448 2.895 -18,2% MARINA RINALDI dragt 41.535 53.800 -29,5% TRIUMPH nærfatnaður 2.183 3.990 -82,8% HERRAFATNAÐUR HUG0 B0SS jakki 36.210 29.400 +18,8% GI0RGI0 ARMANI skyrta 9.479 9.200 +2,9% GIORGIO ARMANI jakkaföt 85.094 83.800 +15% KAUPMANNAH. miðað við að dönsk króna sé 10,50 kr. ísl. Verð í Verð í Verð- Kaupm. Reykjav. munur* 2.615 3.300 -26,2% 2.930 3.890 -32,8% 2.090 1.690 +19,1% 830 990 -19,4% SN BALL FORD peysa EXIT peysa EXIT gallabuxur EXIT sokkabuxur UNGLINGA- OG ÍÞROTTAFATNAÐUR ASICS MENS galli REEBOK íþróttaskór KVENNFATNAÐURl 10.490 10.800 -3,0% 6.290 7.990 -27,0% ") jákvæð % þýðir lægra verð í Reykjavík en erlendis, en hærra verð el % er neikvæð ‘") um er að ræða mismunandi buxnagerðir KELLO jakki IN WEAR buxur INWEAR peysa CHACHAjakki M0NS00N kjóll WOLFORD samfella HERRAFATNAÐUR MATINIQUE blazerjakki 15.740 15.900 -1,0% 4Y0U peysa 3.665 4.500 -22,8% 4Y0U jakkaföt [ 16.80o|| 15.900| +5,4% Heimild: Kaupmannasamtök islands 15.740 19.900 -26,4% -9,7% +5,8% 36,0% -9,5% +4,6% 6.290 6.900 8.390 7.900 7.340 9.980 12.600 13.799 9.419 8.990 Stórbætt afkoma bankanna og 6 stærstu sparisjóðanna fyrstu 6 mánuðina Hagnaður nam 1.200 milljónum AFKOMA viðskiptabankanna og sex stærstu sparisjóða landsins batnaði umtalsvert fyrstu sex mánuði ársins frá sama tímabili í fyrra. Samanlagð- ur hagnaður þeirra nam alis um 1.170 milljónum króna og arðsemi eigin fjár 11,25%, samanborið við 680 milljóna hagnað og 7,1% arðsemi á fyrri hluta árs 1996. Afkomubatinn stafar fyrst og fremst af auknu framlagi viðskipta og lægri framlögum í afskriftar- reikning, að því er segir í Hagtölum mánaðarins. Þessar 9 stofnanir voru með heildareignir að fjárhæð tæp- lega 303 milljarðar í lok júní 1997 sem samsvarar tæplega 95% af eign- um viðskiptabanka og sparisjóða í heild. í samantekt Seðlabankans kemur m.a. fram að framlög í af- skriftarreikning námu í ár samtals 1.175 milljónum og lækkuðu um tæplega 15%. Vaxtatekjur hækka um 1.245 millj- ónir og vaxtagjöld um 914 milljónir, en afskriftarframlög lækka hins veg- ar um 200 milljónir. Þá hækkuðu rekstrargjöld um 545 milljónir eða 9,2%. Vaxtamunur á fyrri hluta ársins í ár er tæplega 4% af meðalstöðu efnahagsreiknings en var tæplega 4,4% á fyrri hluta árs 1996. Eiginfjárhlutfall reiknað sam- kvæmt eiginijárákvæðum laga er óbreytt milli ára fyrir umræddar stofnanir í heild eða tæplega 9,9%, en bæði eigið fé og áhættugrunnur hækkuðu um 17,7%. Hagnaður af reglulegri starfsemi fjögurra fjárfestingarlánasjóða, þ.e. Fiskveiðasjóðs, Iðnlánasjóðs, Versl- unarlánasjóðs og Samvinnusjóðs ís- lands, jókst úr 461 milljón á fyrri hluta ársins 1996 í 529 milljónir. Hækkaði arðsemi eiginfjár milli tímabila úr 9,9% í 10,1%. > HðusiraonaOur Urva s-íoibs— Fimmtudaginn 16. október veröur skemmtikvöld Úrvals-fólks í Súlnasal Hótel Sögu kl. 18:30, húsið opnar kl. 18:00. Bldfi híróuaöui ma[seúi11 Rjómalöguð kjúklinga- og sellerísúpa. Logandi lamb að hætti hússins. Konfektterta með vanilluískremi/kaffi. Fjölöreytt sfíemmtiatfiúi Sönghópur frá Kvennakór Reykjavíkur undir stjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur. 1 íslandsmeistarar í flokki 8-9 ára Stefán Claesen og Erna Halldórsdóttir sýna Suður-ameríska dansa. 1 Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya sýna Argentínskan tangó. 1 Danshópur frá Sigvalda. 1 Karlakórinn Kátir karlar. rfiHiiíiiiiiiM i m ns 1 1 "i Fjöldi glæsilegra ferðavinninga í boði. undir stjórn Sigvalda. Hljómsveit Hjördísar Geirs sér um fjörið til kl. 01:00. UiOasala og borflopaiuanir hjá Rebekku og Valdísi á skrifstofu Úrvals-Útsýnar í Lágmúla 4, frá 9:OÓ-17:OQ, i síma 569 9300. Verð aðeins 2.350 kr. Miðinn gildir sem happdrættismiði. # ÚRVAL-ÚTSÝN Mgmúla 4: s(mi 569 9300, grœtit númer: 800 6300, Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: simi 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og bjd umboðsmönnum um land allt. 0 Morgunblaðið/Gunnar Hallsson EIRIKUR og Gunnar Tómasson framkvæmdastjórar Þorbjarnar hf. fyrir framan nýja skipið. Hluthafafundur í Bakka hf. Samruni við Þor- björn samþykktur Bolungarvík. Morgunblaðið. HLUTHAFAFUNDUR Bakka hf. sem haldinn var á laugardag sam- þykkti samruna fyrirtækisins við Þorbjörn hf. í Grindavík. Hér eftir heitir hið sameinaða fyrirtæki Þor- björn hf. Sama dag sigldi nýtt skip fyrirtækisins til hafnar í Bolungar- vík og hefur það hlotið nafnið Hrafnseyri ÍS 10 en hét áður Kol- beinsey ÞH 10. Framkvæmdastjórar hins sameinaða fyrirtækis verða þeir Eiríkur Tómasson og Gunnar Tóm- asson. Þorbjörn hf. í Grindavík er gam- alt og gróið sjávarútvegsfyrirtæki en Bakki hf. varð til á síðasta ári við samruna Ósvarar hf. í Bolung- arvík og Bakka hf. í Hnífsdal, eftir að Bolungarvíkurkaupstaður seldi Aðalbirni Jóakimssyni hlut sinn í aimennishlutafélaginu Ósvör hf. árið 1995. Ósvör hf. var stofnað í kjölfar gjaldþrots Einars Guðfinnssonar hf. þegar við blasti atvinnukreppa í Bolungarvík og hætta á að kvóti þrotabúsins yrði seldur úr byggðar- laginu. Samrunaáætlunin fyrirtækjanna miðast við 1. maí s.l og er tilgangur- inn að auka hagkvæmni í rekstri félaganna sem hafa með höndum samskonar starfsemi. Heildarhlutafé Þorbjarnar hf. eftir samruna félag- anna verður kr 450 milj og munu hluthafar í Bakka eiga 29% og hlut- hafar Þorbjarnar hf. 71% í hinu sam- einaða félagi. Hið nýja félag hefur yfir að ráða 10200 þorskígildistonna kvóta og er meðal 8 stærstu sjávar- útvegsfyrirtækja landsins miðað við kvótaeign. Skipakostur Þorbjarnar hf. verða frystitogararnir Gnúpur GK 11 og Hrafn Sveinbjarnason GK 255, ís- físktogararnir Sturla GK 12 og Dagrún ÍS 9 og rækjufrystitogarinn Hrafnseyri ÍS 10. Hið sameinaða félag mun verða með fiskvinnslu í Grindavík og Bolungarvík og rækju- vinnslu í Bolungarvík og Hnífsdal. Stefnt er að því að skrá fyrirtækið á Verðbréfaþingi í haust. Til að treysta hráefnisöflun fyrir rækjuvinnsluna hefur félagið keypt rækjufrystiskipið Hrafnseyri sem áður hét Kolbeinsey. Skipið sem er keypt af Fiskiðju Húsavíkur er 430 brúttórúmlestir að stærð og 48 metra langt. Skipið er smíðað á Akureyri 1981. Avöxtun húsbréfa lækkar LANGTÍMAVEXTIR iækkuðu nokkuð í viðskiptum á Verðbréfa- þingi Islands í gær. Ávöxtun hús- bréfa í flokki 96/2 lækkaði um 6 punkta frá því á föstudag eða úr 5,32% í 5,26%. Þá lækkaði ávöxtun 8 ára spariskírteina úr 5,28% í 5,23%. Ámi Oddur Þórðarson, forstöðu- maður hjá Búnaðarbankanum Verð- bréfum, segir að lækkunina megi einkum rekja til þess að framboð langtímabréfa verði lítið á næstunni. Hann segir útlit fyrir áframhald- andi lækkanir þrátt fyrir að stærri fjárfestar á borð við lífeyrissjóði hafi aukið fjárfestingar sínar erlend- is að undanförnu. Reyndar muni sveitarfélög koma inn á markaðinn með ný skuldabréf fyrir áramót, en það muni vega lítið á móti eftir- spurninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.