Morgunblaðið - 08.11.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.11.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ VIKU m LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997 27 við Hringbrautina í Reykjavík, dóttir Guðmundar Sigurðssonar, fulltrúa hjá Innflutnings- og gjald- eyrisdeild, og Helgu Kristjánsdótt- ur. „Eg bjó í næsta húsi við Þórberg Þórðarson rithöfund og konu hans, Margréti Jónsdóttur. Æskuvin- kona mín og skólasystir, Anna Rósa, sem er fjórða frá hægri í efstu röð á bekkjarmyndinni, dóttir Magnúsar Ástmarssonar, átti heima á móti mér í sama stiga- gangi. Við hlupum í kringum Þórberg og hann stóð á öðrum fæti fyrir okkur. Þarna í næsta ná- grenni átti líka heima Helga Asbjamardóttir, fyrirmyndin að Lillu Heggu, sögupersónu úr bók Þórbergs, Sálminum um blómið. A þessum árum fóm konur þarna við Hringbrautina ekki út í búð öðru- vísi en að mála sig og með hatt á höfði. /Me/a völlurinn ag fe/hsvæð/n „Það var einhvern tímann á þessum árum að byggingarfram- kvæmdir hófust við Hótel Sögu og í mörg ár var grunnurinn aldrei lagaður og á veturna safnaðist vatn í hann. Einu sinni fórum við nokkr- ir bekkjarfélagar á fleka út á vatn- ið og þá var ísspöng á og ísinn dúaði undir okkur. Þetta gat svo sem verið hættulegt en sem betur fer Jdú fór allt vel. Eg átti heima á Hringbraut 37 og þegar kappleikir eða íþrótta- mót voru á Melavellinum, þá var fjölmenni heima. Pabbi átti svo góðan kíki að úr gluggunum heima sáum við vel út á Melavöllinn. Leiksvæði okkar Önnu Rósu var aðallega Melavöllurinn, grunnur- inn við Hótel Sögu, gamli kirkju- garðurinn og portið á milli Asvallagötu og Brávallagötu. Þá var Camp Knox braggahverfíð heill heimur út af fyrir sig. Eg man að ég þorði ekki að fara eftir myrkur í gegnum Kampinn, það var frekar á daginn og þarna átti bróðir hennar mömmu heima. Þar sem ég ólst upp voru að rísa ný fjölbýlishús og við Hjarðarhagann var stór braggi sem hét Melahús og þar átti heima Birgir Þorvalds- son sem var í 12 ára bekk G í Melaskólanum. Þarna á þessum slóðum bjó t.d. skáldið Vilhjálmur frá Skáholti. Hann var fallegur maður sem var oft með stóra trefla um hálsinn og mér stóð pínulítil ógn af honum vegna þess að þegar hann var við skál átti hann það til að tala við sjálfan sig og baða út höndum. Já, þetta er ógleymanleg- ur tími og margs er að minnast úr 12 ára bekk G í Melaskólanum," segir Gerður G. Bjarklind og horf- ir með dreymandi augnaráði á bekkj armyndina. sækja á með aldrinum. Það segir talsvert um það hver þú ert og hvernig þér líður, hvernig tónlist þú velur að hlusta á. Starfsfélagi minn að ofan hefur fundið leið til að losa um spennu eða létta á þunglyndi og kvíða með því að velja sér tónlist sem höfðar til hans, sækja tónleika eða setja plötu á fóninn. Það er einföld og ódýr leið til að láta sér líða betur. •Lesendur Morgunbladsins geta spurt sálfræðinginn um það sem þeim liggur á þjarta. Tekið er á móti spurninginn á virkum dögum milli klukkan 10 og 17 í síma 5691100 og bréfum eða símbréfum merkt: Vikulok, Fax: 5691222. Ennfremur símbréf merkt: Gylfi Ásmundsson, Fax: 5601720. YaMMkmá HAUSTIÐ og fyrri hluti vetrar er villibráðartíð. Skyttur týnast með reglu- legu millibili á heiðum og veitinga- staðir bjóða upp á villibráðarkvöld, hvort sem er í formi hlaðborða eða matseðla. Fyrir þá sem ekki ganga heiðar sjálfír getur komið sér vel að þekkja skyttur á þessum árstíma og jafnvel má stundum fínna ágæta villibráð í betri matvöruverslunum. Það getur hins vegar vafíst fyrir mörgum hvernig meðhöndla eigi mismunandi tegundir villibráðar. Sturla Birgisson, yfínnatreiðslu- meistari í Perlunni og tvöfaldur sig- urvegari í keppninni um titilinn „matreiðslumaður ársins“, er einn þeirra kokka sem hefur mikla reynslu af villibráðinni og þá ekki síst öndinni. Hann segir að ef nokk- ur atriði séu höfð í huga eigi það ekki að vefjast fyrir neinum að meðhöndla og elda villiönd. Það getur hins vegar verið erfítt að komast yfir villiönd. Framboðið á henni er yfirleitt minna en af t.d. villigæs og rjúpu. I flestum tilvik- um þurfi menn ekki að hafa áhyggj- ur af hráefninu sjálfu. Villiönd sé yfirleitt í góðu lagi og ekki sé sama hættan og með gæsina að lenda á leiðinlegum fugli. Erfitt sé að sjá það á fuglinum sjálfum hversu gamall hann sé en með því að þukla á kjötinu megi fá ýmsar upplýsing- ar, helst eigi kjötið að vera mjúkt viðkomu. Besta kjötið komið jafnframt af stokkönd og toppönd. Látið fugl- inn bíða STURLA Birgisson hampar toppönd sem prýðir villibráðarhlaðborð Perlunnar. „Kjötið af villiöndinni hefur aðra eiginleika en kjöt af t.d. aliönd. Hún býr yfir hinum ríku villibráðarein- kennum sem íslenska náttúran gef- ur í gegnum fæðu andarinnar. Við VHHönd mnð Þegar búið er að hamfletta fuglinn segir Sturla mikilvægt að kjötið fái að bíða í nokkra sólarhringa í góðum kæli, líkt og reglan er með aðra villibráð. Kjötið verður að fá að „hanga“. Lág- mark sé þrír til fjórir dagar í ísskáp áður en elda á fuglinn og lengri tími þarf að líða ef fuglinn hefur verið frosinn. Sjálfur segist Sturla ekki hika við að láta fuglinn bíða í sjö til tíu daga. Þá gefi hann mest. „Eftir því sem fuglinn er geymd- ur lengur verður villi- bráðarbragðið meira áberandi, en eftir því eru menn jú að sækj- ast.“ Önd borgar sig ekki að heilsteikja og yfir- leitt eru það einungis bringumar sem nýtil- egar eru til matar þótt einnig sé hægt að elda léggina, vilji menn nýta fuglinn betur. Sjálfur segist Sturla kjósa að gera það ekki. Beinin séu hins vegar tilvalin tO að búa til gott andarsoð. Rösti-kartöfíum Hráefnh 4 villiendur, úrbeinaðar 5 stórar kartöflur, afhýddar olía salt og pipar •Sásanz 1DD g. frosin sólber 1 dl. Créme de Cassis, Ifkjör 8,5 dl. villiandarsoð, tekið af belnum salt og pipar Aðferð: Kryddið bringurnar með saltl og pipar. Brúnið á pönnu í eina mínútu á hvorri hlið. Hltlð ofn i 15D gráður. Betjið bringumar f ofninn í G mínútur. Látið standa á heitum stað í 1D mínútur áður en þær em bornar fram. • Ríflð kartötlurnar með rífjárni og steiklð i oliu á teflonpönnu. Kryddið með salti þegar kartöflurn- ar hafa tekið á sig brúnan lit. 5núið þá við og steikfð hinum megin. Heegt er að hita kartöflurn- ar í ofni ef þarf. Sássun: Hellið Cassis-líkjömum í pott ásamt berjunum og sjóðið niður þangað tll þriðjungur vökvans er eftlr. • Hellið andasoði út í og sjóðið niður um helming. Kryddið með salti og pipar. stöndum vel að vígi í villibráðarmál- um því að í mörgum löndum, t.d. Bandaríkjunum og Kanada, er ekki hægt að fá svona kjöt lengur. Það er bannað að skjóta og því einungis aldir fuglar á boðstólum." Hvað eldun á fuglin- um varðar segir Sturla að miða eigi við að hafa kjötið bleikt að hluta. Rétt eins og þegar verið sé að elda annað kjöt skipti líka miklu upp á lokaárangurinn að steikja kjötið við vægan hita en í lengri tíma. Þá verði kjötið að jafna sig um stund, þegar það kemur af pönnu eða úr ofni, áður en það er borið fram. Einungis salt ag pipar Fara ber varlega í að krydda villiönd og að mati Sturlu er best að salta kjötið einungis og pipra með grófum pip- ar. „Mér finnst það eyðileggja kjötið ef það er kryddað með krydd- jurtum á borð við t.d. rósmarín eða timjan. Það kann að eiga vel við lambakjöt en spillir villibráðarbragði and- arinnar. Hún á að halda sínum náttúru- lega bragði, þannig er hún best.“ Meðlæti ber sömuleiðis að halda einfóldu. Sellerí og epli eiga vel við öndina sem og flest rótargrænmeti, t.d. gulrætur og jafnvel rófur. Það nægir ekki að skjóta öndina. Það verður að elda hana líka. Steingrímur Sig- urgeirsson fékk góð ráð um meðhöndlun villiandar og uppskrift hjá Sturlu Birgissyni í Perlunni. F a 11 e g í r 1 a m p a r Eítt mesta úrvaí Iandsíns af fallegum lömpum er að finna hjá okkur. NEPTUNE 10.930,- RELIEF 12.630,- RIO 14.730,- v A f HÚSGAGNAHÖLUN 2 Bndshöfðl 20-112 Rvík-S:510 8000 II. HWA Kóreu ginseng • Lífræn ræktun. • Hvert hylki er 500 mg. • Gæðastaðfesting yfirvalda fylgir pakkanum. • Háþróuð stöðluð afurð. Dreifing: Logaland ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.