Morgunblaðið - 08.05.1998, Síða 17

Morgunblaðið - 08.05.1998, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 17 A LÞJÓÐADAGUR RAUÐA KROSSINS 8.MAÍ | 8. 0 8. maí er fæðingardagur Svisslendingsins Henry Dunant, frumkvöðuls að stofnun Rauða krossins. Starf hreyfingarinnar hefur frá upphafi verið byggt á störfum sjálfboðaliða og milljónir manna um allan heim starfa nú f samræmi við grundvallarmarkmið hreyfingarinnar um mannúð, óhlutdrægni, hlutleysi, sjálfstæði, sjálfboðna þjónustu, einingu og atheimshreyfingu. Hreyfingin reynir að koma í veg fyrir og létta þjáningar fólks sama hvar það er statt. Tilgangur hreyfingarinnar er að vernda líf og heilsu og tryggja virðingu fyrir mannlegu lífi. Efnt verður til Ijósmyndamaraþons í tilefni alþjóða- dags Rauða krossins á morgun, laugardag. Lj Ó SMYN DAMARAÞON UM HUGSJÓNIR RAUÐA KROSSINS Filmur og þátttöku- regiur verða afhentar hjá U1, á eftirfarandi stöðum: Akranesi, ísafirði, Blönduósi, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Keflavík og Grindavík. Á höfuðborgarsvæðinu fer afhending fram í sjálfboða- miðstöð Reykjavíkurdeildar, Hverfisgötu 105. í Vík í Mýrdal er afhending hjá Sigurði Hjálmarssyni, Sigtúni 3. Filmur verða afhentar kl. 10-11 að morgni 9. maí og skita ber áteknum filmum kl. 17-18 sama dag. öllum opið — þátttökugjald 400 kr. Vegleg verðlaun. Sjálfboðamiðstöð Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands að Hverfisgötu 105 verður formlega opnuð í dag, 8. maí. Á morgun kl. 13-17 býður deildin almenningi að skoða miðstöðina og kynna sér sjálfboðið starf. Sérstök dagskrá verður fyrir tombólubörn Rauða krossins kl. 14-15. Allir velkomir! OPIÐ HÚS f SJÁLFBOÐAMIÐSTÖÐ REYKJAVÍKURDEI LDAR RAUÐI KROSS ÍSLANDS www.redcross.is óftBtíNAÐARBANKÍ 'Q'ÍSLANDS tók þátt f kostnaði við birtingu auglýsingarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.