Morgunblaðið - 08.05.1998, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 08.05.1998, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 17 A LÞJÓÐADAGUR RAUÐA KROSSINS 8.MAÍ | 8. 0 8. maí er fæðingardagur Svisslendingsins Henry Dunant, frumkvöðuls að stofnun Rauða krossins. Starf hreyfingarinnar hefur frá upphafi verið byggt á störfum sjálfboðaliða og milljónir manna um allan heim starfa nú f samræmi við grundvallarmarkmið hreyfingarinnar um mannúð, óhlutdrægni, hlutleysi, sjálfstæði, sjálfboðna þjónustu, einingu og atheimshreyfingu. Hreyfingin reynir að koma í veg fyrir og létta þjáningar fólks sama hvar það er statt. Tilgangur hreyfingarinnar er að vernda líf og heilsu og tryggja virðingu fyrir mannlegu lífi. Efnt verður til Ijósmyndamaraþons í tilefni alþjóða- dags Rauða krossins á morgun, laugardag. Lj Ó SMYN DAMARAÞON UM HUGSJÓNIR RAUÐA KROSSINS Filmur og þátttöku- regiur verða afhentar hjá U1, á eftirfarandi stöðum: Akranesi, ísafirði, Blönduósi, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Keflavík og Grindavík. Á höfuðborgarsvæðinu fer afhending fram í sjálfboða- miðstöð Reykjavíkurdeildar, Hverfisgötu 105. í Vík í Mýrdal er afhending hjá Sigurði Hjálmarssyni, Sigtúni 3. Filmur verða afhentar kl. 10-11 að morgni 9. maí og skita ber áteknum filmum kl. 17-18 sama dag. öllum opið — þátttökugjald 400 kr. Vegleg verðlaun. Sjálfboðamiðstöð Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands að Hverfisgötu 105 verður formlega opnuð í dag, 8. maí. Á morgun kl. 13-17 býður deildin almenningi að skoða miðstöðina og kynna sér sjálfboðið starf. Sérstök dagskrá verður fyrir tombólubörn Rauða krossins kl. 14-15. Allir velkomir! OPIÐ HÚS f SJÁLFBOÐAMIÐSTÖÐ REYKJAVÍKURDEI LDAR RAUÐI KROSS ÍSLANDS www.redcross.is óftBtíNAÐARBANKÍ 'Q'ÍSLANDS tók þátt f kostnaði við birtingu auglýsingarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.