Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1997 53 MINNINGAR INGIBJÖRG INDRIÐADÓTTIR + Ingibjörg Indriðadóttir fæddist í Kelduneskoti í Kelduhverfi 19. aprfl 1929. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík hinn 15. maí síðastliðinn og fór | útför hennar fram frá Garðs- kirkju 25. maí. | Ó, undur lífs er á um skeið að auðnast þeim, er dauðans beið. Að finna gróa gras við il og gleði’ í hjarta’ að vera til. Hve björt og óvænt skuggaskil. Og gamaltroðna gatan mín í geislaljóma nýjum skín. Ég lýt að blómi í lágum reit og les þar tákn og fyrirheit þess dags er ekkert auga leit. Ég svara, drottinn þökk sé þér! Af þínu ljósi skugginn er vor veröld öll, vort verk, vor þrá að vinna þér til lofs sem má þá stund er fógur hverfur hjá. (Þorst. Vald.) Eg þakka Ingibjörgu í Höfða- brekku góð og innihaldsrík kynni. Eg er lánsöm og þakklát að hafa kynnst henni, heimili hennar og fjölskyldu. Jóni, Grétu, Erlu, Ara og fjöl- skyldum þein-a votta ég dýpstu samúð og samkennd. Guð styðji þau og styrki. Signý Þórðardóttir. Ei sá ég fyrr þau skil svo skýr. Mér skilst hve lífsins gjöf er dýr að mega fagna fleygri tíð við fuglasöng í morgunhlíð og tíbrá ljóss um loftin víð. ( Formáli minn- ingargreina ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upplýs- ingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um for- eldra hans, systkini, maka og ( böm, skólagöngu og störf og . loks hvaðan útfor hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýs- ingar komi aðeins fram í for- málanum, sem er feitletraður, en ekki í greinunum sjálfum. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför, INGUNNAR VALDISAR JÚLÍUSDÓTTUR, Dvalarheimili aldraðra á Skagaströnd. Drottinn blessi ykkur öll. Aðstandendur. Öllum þeim er sýndu okkur hlýhug og hluttekningu við andlát og jarðar- för INGIBJARGAR FRIÐGEIRSDÓTTUR, á Hofstöðum, þökkum við af alhug. Sérstakar þakkir færum við sveitungum og Gunnari Eyjólfssyni leikara. Aðstandendur. + Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, EYJÓLFS JÓNSSONAR, Aðalstræti 8, Reykjavík. Guðbjörg Ásgeirsdóttir, Jón Ásgeir Eyjólfsson, Margrét Teitsdóttir, Atli Gunnar Eyjólfsson, Lára G. Friðjónsdóttir, Hafsteinn Eyjólfsson, Linda Ólafsdóttir, Haukur Kr. Eyjólfsson, Guðrún Vilhjálmsdóttir, Kristín Brynhildur Eyjólfsdóttir, Gunnar Þorláksson og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærs föður okkar, tengdaföður, afa, bróður og unnusta, ÞÓRÐAR BJARKAR ÁRELÍUSSONAR hafnarstjóra, Sandgerði. Hilmar Þórðarson, Árelíus Þórðarson, Sesselja Jörgensen, Ragnar G. Þórðarson, Birna Kemp, Ingi Ólafur Þórðarson, Anja Liisa Perdomo, Sæmundur Árelíusson, María Árelíusdóttir, Rögnvaldur Árelíusson, Ingvar Heimir Árelíusson, Elsa Hildur Halldórsdóttir og barnabörn. ( < < < < < < < S < < < < < < < < < R A I DAGSBRÚN OG FRAMSÓKN STÉTTARFÉLAG Aðalfundur Aðalfundur Dagsbrúnar og Framsóknar- stéttarfélags verður haldinn í Kiwanishúsinu við Engjateig fimmtudaginn 28. maí nk. Fund- urinn hefst kl. 19.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Sýnið skírteini við innganginn. Stjórn Dagsbrúnar og Framsóknar - stéttarfélags. KENNSLA Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi auglýsir nýja námsbraut í framhaldsskóla Grasvallabraut í náminu eiga nemendur að fá þá faglegu þekk- ingu sem þarf til að starfa við viðhald og upp- byggingu grasvalla s.s. knattspyrnu- og golf- valla. Námið er bæði bóklegt og verklegt. Námstími er 4 annir. Auk þess er starfsþjálfun utan skóla minnst 3 mánuðir sem skipta má á tvö sumur. Brautin gefurekki starfsréttindi en henni lýkur með útgáfu hæfnisvottorðs. Brautin er skipu- lögð í samvinnu við Elmwood College í Skot- landi og þar er boðið upp á framhaldsnám. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skól- ans í síma 431 2544. Innritun lýkur 5. júní. TÓNUSMRSKÓU KÓPKJOGS Skólaslit Skólanum verður slitið og skírteini afhent í Digraneskirkju, miðvikudaginn 27. maí 1998 kl. 16.00. A U G LÝ 5INGAR ÝMISLEGT Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Skólaslit verða í íþróttahúsi F.B. við Austurberg föstudaginn 29. maí 1998 kl. 14.00 Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla er lokið hafa eftirtöldum prófum eiga að koma þá og taka á móti prófskírteinum. Um er að ræða nemendur er lokið hafa: Verslunarprófi burtfararprófi tækni- sviðs þ.e. rafiðna- og tréiðnabraut matartækninámi sjúkraliðanámi snyrtifræðinganámi námi af handíðabraut stúdentsprófi. Eldri útskriftarárgangar, foreldrar, aðrir ætt- ingjar svo og velunnarar skólans eru velkomnir á skólaslitin. Skólameistari. LISTMUNAUPPBOÐ Höfum kaupendur að góðum verkum eldri meistar- anna. Fyrir viðskiptavini leitum við eftir góðum verkum Jóns Stefánssonar, Kristínar Jónsdótt- ur, Þórarins B. Þorlákssonar, ART GALLERY Gunnlaugs Blöndals og Louisu Matthíasdóttur. Erum að taka á móti verkum á næsta uppboð. Örugg þjónusta við kaupendur og seljendur. Gallerí Fold, Rauðarárstíg, sími 551 0400. HUSNÆOI I BOOI Feröamálasjóður auglýsir til sölu húseignina Aðalgötu 22, efri hæð, á Siglufirði. Um er að raeða 134,7 m2 íbúð í timb- urhúsi, byggðu 1913. Á neðri hæð er verslunar- húsnæði sem einnig gæti fengist keypt. Frekari upplýsingar eru gefnar upp í síma 562 4070 eða á skrifstofu Ferðamálasjóðs að Hverfisgötu 6, Reykjavík. Húsnæði í Hafnarfirðinum Falleg og björt 5 herbergja sérhæð til leigu í vesturbæ Hfj. íbúðin ertil leigu frá og með 1. júní nk. Leigutími samkomulagsatriði. Góð staðsetning í rólegu umhverfi. Allar nánari upplýsingar í símum 565 4447 og 565 3063. TIL SÖLU Einstakt tækifæri Af sérstökum ástæðum ertil sölu eignarhluti í stóru trésmíðaverkstæði á höfuðborgarsvæð- inu. Framleiðslan er vönduð og viðurkennd og verkstæðið mjög vel tækjum búið. Áhugasamirsendi uppl. á afgreiðslu Mbl. fyrir 29. maí nk. merktar: „Einstakttækifæri — 4776". Með allarfyrirspurnir verðurfarið sem algjört trúnaðarmál. Nýtt afl er til lítils í landsmálum nema nýjar aðferðirfylgi. Upp- lýsing komi í stað leyndar, þagnar og persónu- níðs. Skýrsla um samfélag fæst í Leshúsi, veffang: http://centrum.is~leshus SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Miðvikud. 27. maí kl. 20.00 Kvöldsigling: Hafnarfjörður — Straumsvík — Hraun. Siglt meö Húna II. Þetta er skemmti- leg sigling sem enginn ætti að missa af. Verð 1.000 kr. Brottför frá ferðaþjónustubryggjunni við Fjörukrána í Hafnarfirði. Munið hvítasunnuferðirnar, sjá textavarp bls. 619. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samvera á vegum systrafélagsins kl. 20.00. Guðfinna Helgadóttir flytur hugvekju. Allar konur hjart- anlega velkomnar. TILKYNNINGAR Frá Sálarrannsóknarfélagi Islands Margrét Hafsteinsdóttir miðill verður með skyggnilýs- ingarfund í Garðastræti 8 á morgun, miðvikudaginn 27. maí, kl. 2030. Húsið opnað kl. 20.00. Miðasala á skrifstofunni og við innganginn. SRF(
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.