Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 26.05.1998, Blaðsíða 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Háskólanemar HSBBB8BHSHI o» cn_ CD Umsóknir um vist á stúdentagörðum fyrir skóiaárið '98 - '99 þurfa að hafa borist fyrir 20. júní 1998 Skilið umsóknum á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofunni eða á heimasíðu Féiagsstofnunar stúdenta www. f s. i s Nánari uppiýsingar á heimasíðu eða í síma 561 5959 Stúdentaheimilinu v/Hringbraut - 101 Reykjavik sími 561 5959 - fax 5511026 - studentagardar@fs.is BESTU klámmyndaleikkonurn- ar Laure Sinclair og Jenna Jameson hampa verðlaununum sem féllu framleiðandanum Marc Dorcel í skaut fyrir bestu myndina. LEIKKONAN Elodie Cherie krýpur á kné fyrir framan klámstjörn- una Laetitiu, en saman léku þær í bestu þáttaröðinni „Skóli Laetitiu" ásamt öðrum fógrum fljóðum sem umkringja þær. En teitið það kvöld var það vinsælasta hjá karlmönnum og komust færri að en vildu. mynda- verðlaunin í Cannes SAMA hversu snobbaðir upp- skafningar Frakkar geta virst sumum þegar að kvikmyndum og öðrum listgreinum kemur, þá eru þeir meðal fárra þjóða sem bera mikla virðingu fyrir klámmyndum sem listgrein á sinn hátt, og þykir alltaf sérlegur viðburður þegar góð klámmynd er gerð. Okrýnd klámmyndadrottning Frakklands Brigitte LaHaye þyk- ir gáfuð, fáguð, með guðdómlegan líkama og er vinsæll gestur í spjallþáttum um ýmis mál þar í landi. Veitt í sjöunda skipti Kvikmyndahátíðin í Cannes fer ekki varhluta af þessum áhuga þjóðarinnar á greininni, og nú í sjöunda skipti var „Hot d’Or“ eða „Heitu gullverðlaununum" út- hlutað. STACEY Valentine var yfir sig ánægð að vera valin efnilegasta ameríska nýstirnið. Besta klámmyndin í ár var val- in myndin „Sex de feu, Coeur de Glace“ eða „Eldheitt kynlíf, ískalt hjarta", sem franski klámmynda- framleiðandinn Marc Dorcel stóð á bakvið. Bestu leikkonurnar á evrópska og ameríska vísu voru valdar og þar urðu Laure Sinclair og Jenna Jameson hlutskarpast- ar. Einnig var verðlaunað fyrir bestu frönsku og amerísku sjón- varpsþáttaröðina og bestu nýlið- arnir voru heiðraðir ásamt mörg- um öðrum sem hafa staðið sig vel undanfarið ár. Mikið um fagrar konur Við athöfnina þótti einstaklega mikið um fagrar konur, og höfðu karlmenn í Cannes gífurlegan áhuga á því að vera boðið í veisl- una sem haldin var eftir á klám- stjörnunum til heiðurs. mallar LEIKARINN Warren Beatty, sem sló í gegn í hlutverki sínu sem Parker Clyde sem beitti byssunni þegar meðfæddi hólkurinn brást, er nú kominn yfir sextugt en lætur engan bilbug á sér flnna í Hollywood-vinnunni sinni. Hann vann Oskar fyrir leikstjórn 1981 á myndinni Reds og nú hefur hann framleitt mynd sem hann skrifar, leikstýrir og leik- ur líka aðalhlutverkið í. Myndin mun bera nafn- ið „Bulworth" og var frumsýnd sl. laugardag, en til þess að það færi örugglega ekki framhjá neinum, kraup hann niður, og setti hendurnar í blauta steypu sem hann svo veifaði til fjölda fólks. Hvað ætli geimvera héldi ef hún sæi þetta? L OJLDIÍ TD D'EJAI LEIKKONAN Carol Channing kom fram á blaðamannafundi í New York á dögunum. Hafði sú gamla frá ýmsu að segja og meðal annars því að hún hefði ákveðið að skilja við eiginmann sinn til 41 árs, hann Charles Lowe. Hjónabandssælunni var ekki fyrir að fara hjá þeim því Lowe barði Channing, eyddi peninguuum hennar og naut ásta með henni einungis tvisvar í öll þau ár sem þau voru gift. Gat ekki kvenfrelsisstefnan haft áhrifa á konuna fyrr?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.