Morgunblaðið - 16.06.1998, Side 74

Morgunblaðið - 16.06.1998, Side 74
74 ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Blómabúð in ,om v/ Possvogski^kjwgö^ð Símis 554 0500 Sumar flöskur vekja. fögnuð! í feróalagió • Stólar og borð • Eldhúsborð • Gashellur • Gashitarar • 12 v ísskápar • Fortjaldsdúkar • Speglaframlengingar • Ljós • Snagar • og margt fleira SPORTBÚÐ - títan • SELIAVEGI 2 SÍMI 551 6080 • Fax 562 6488 FOLK í FRÉTTUM KATE Moss þykir eftirsóttasta fyrirsætan. CHRISTY Turlington heldur sfnu. TYRA Banks hefur útlitið með sér. Kate Moss eftir- sóttasta fyrirsætan NAOMI Campbell er í níunda sæti á lista Entertainment. Eg er fllaður 4. sæti. Hún prýðir fjölmargar for- síður um þessar mundii', t.d. á Vogue, og er gjarnan í auglýsingum frá risum á borð við Missoni og Prada. Carolyn Mm-phy, sem er 23 ára, er í 5. sæti og fær hrós fyrir vinnusemi. Tyra Banks og Rebecca Romijn, 23 ára og 25 ára, eru í 6. sæti. Þær hafa útlitið með sér og Romjjn tók nýlega við af Cindy Crawford sem stjórnandi þáttanna „House of Style“. I sætunum fyrir neðan í efstu tíu sætunum eru svo Cindy Crawford, Stella Tennant, sem er 25 ára, Na- omi Campbell, sem er 26 ára og að síðustu Karen Elson, Maggie Rizer og Sunniva, sem eru 19 ára, 20 ára og 17 ára. ELLE MacPherson hefur m.a. leikið í kvikmynd- inni „Sirens“. Hún er rík- asta fyrirsætan sam- kvæmt útreikningum Businessage. tímaritanna, t.d. hafi þær verið sex undanfarna 12 mánuði. Einnig fær hún stig fyrir að hafa verið í sam- bandi við Johnny Depp og orðróm um að hún hafi slegið sér upp með Leonardo Di Caprio. Christy Turhngton, sem er 29 ára, er sú eina af eldri fyrirsætunum sem þykir ennþá eiga fullt erindi sem of- urfyrirsæta og er í öðru sæti. Vin- konurnar Amber Valletta og Shalom Harlow, 24 ára og 23 ára, eru í 3. sæti. Valletta er með samning við Elizabeth Arden og Harlow virðist eiga bjarta framtíð í Hollywood eftir frammistöðu sína í myndinni „In & Out“. Angela Lindvall, sem er 19 ára, þykir líklegust til að ná langt og er í NÝLEGA var birtur listi í Businessage yfir ríkustu fyrirsætur í heimi. Elle MacPherson, sem er 34 ára, er í efsta sæti með um 2,5 millj- arða króna. I öðru sæti er Cindy Crawford, sem er 32 ára, með tæpa 2,4 milljarða. I þriðja sæti er Claudia Schiffer með um 2,2 milljarða og í fjórða sæti er Linda Evangelista með tæpa 2 milljarða. Vikublaðið Entertainment brást við þessum lista með því að birta annan yfir þær fyrirsætur sem eru eftirsóttastar um þessar mundir. Þar er Kate Moss, sem er 23 ára, í fyrsta sæti. Er það rökstutt með því að hún hafi auglýsingasamninga við Calvin Klein og L’Oréal auk þess sem hún prýði gjarnan forsíður stærstu tísku-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.