Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.08.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1998 47 ■v FRÉTTIR Tundurduflaslæðarar til sýnis um helgina SKIP Ermarsundsflotans á siglingu úti fyrir Reykjavík. Á miðri mynd er norski tundurduflaslæðarinn Hinnoy, sem þykir eitt tæknivæddasta skip sinnar tegundar. Hjarta- gangan er í dag HIN árlega gönguferð sem Lands- samtök hjartasjúklinga í Reykjavík standa fyrir, Hjartagangan, verður farin í dag, laugardag. Mæting kl. 13.30 við skiptistöð SVR í Mjódd. Gengið inn í Elliðaárdal og um Elliðaárhólma. Val um lengri og styttri gönguleiðir í fylgd hópstjóra. Þannig er hægt að finna göngu- hraða við sitt hæfí og allir hittist á sama áningarstað og í lok göngunn- ar. Hjartagangan er hugsuð til að minna á að gönguferðir og önnur útivist er góð fyrir hjartað og æða- RANGHERMT var á baksíðu Morgunblaðsins í gær að heim- sókn fastaflota Atlantshafsbanda- lagsins á Ermarsundi hingað til lands væri lokið. Heimsókninni lýkur ekki fyrr en á mánudags- morgun, en þá láta skipin úr höfn kl. 10. Tundurduflaslæðaramir og stuðningsskip þeirra verða til sýnis um helgina við Faxagarð í Reykja- víkurhöfti. í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, verða skipin opin almenningi á milli kl. 14 og 15. Morgunblaðið biðst velvirðingar á misherminu. kerfíð og að ganga í hópi dreifir huganum. Allir eru velkomnir í Hjartagöng- una, ungir sem aldnir. Sveitamark- aður í Mos- fellsdal SVEITAMARKAÐUR verður hald- inn í Mosskógum, Mosfellsdal, sunnudaginn 9. ágúst frá kl. 13-18 og einnig næstu tvo sunnudaga. Á markaðinum verður boðið upp á íslenskt fersk grænmeti, nýjan veiddan silung, lífræn egg, rósir, tré, mjólk beint úr kúnni, kaffi og kökur. Einnig verður á staðnum gyltan Lukka sem er stærsta gæludýr á landinu, hestar, beljur, kálfar o.fl. Helgardagskrá þjóð- garðsins á Þingvöllum AÐ venju verður boðið upp á fjöl- breytta helgardagskrá í þjóðgarðin- um á Þingvöllum um helgina. Laugardaginn 8. ágúst kl. 14 verður gengið á Arnarfell við Þing- vallavatn undir leiðsögn Sigurður K. Oddssonar, framkvæmdastjóra Þingvallanefndar. Litast verður um á gamla bæjarstæðinu og gengið á fellið. Þetta er nokkuð strembin ganga á köflum, því er nauðsynlegt að vera vel skóaður og hafa með sér nestisbita. Farið verður frá þjón- ustumiðstöðinni og tekur gangan um 3 klst. Kl. 15 verður gengið um hinn forna þingstað í fylgd sr. Heimis Steinssonar. Lagt upp frá hringsjá á Haki, gengið um Al- mannagjá á Lögberg og endað í Þingvallakirkju. Tekur VÆ klst. Sunnudaginn 9. ágúst kl. 13 verð- ur gengið með vestari brún Al- mannagjár að Öxarárfossi og þaðan um Langastíg. Hugað verður að sögu og náttúru svæðisins á leiðinni. Gangan tekur 2-3 stundir hefst við útsýnisskífu á Haki. Gangan er í meðallagi erfið en nauðsynlegt er að vera vel skóaður. Kl. 14 er Guðs- þjónusta í Þingvallakirkju. Prestur sr. Heimir Steinsson, organisti Ing- unn H. Hauksdóttir. Kl. 15.30 litast um af lýðveldisreit. Sr. Heimir Steinsson tekur á móti gestum þjóð- garðsins á grafreit að baki kirkju og fjallar um náttúru og sögu Þing- valla. Opið laugardag kl. 10-16 OPIÐ kl.10-16 I DAG ÚTSALA VERÐ 1.995 Teg. Big comfort Teg. Sandra Litur: Svartur. Stærðir: 36-41 T oppskórinn V/INGÓLFSTORG SÍMI: 552 1212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.