Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 19 SIEMENS Fjórði Búhnykkur ársins er hafinn - þér og þínum til hagsbóta. Og nú bjóðum við alla sumarbústaðaeigendur sérstaklega velkomna, því að þessi Búhnykkur er tileinkaður þeim. Hér er svo sannarlega rétta tækifærið til að krækja sér í vönduð tæki í sumarhúsið á þægilegu verði. Líttu á verðið, gæðin þekkja allir og þjónustan er 100% á bak við öll þessi tæki. Starfsfólk okkar og umboðsmenn um land alltveita þérfaglega ráðgjöf. Siemens rafmagnsþilofnar og Nibehitakútsir . . : . ' Silf Vjij' Fínn hiti og heitt vatn í sumarbústaðinn. Við bjóðum nú hina traustu og margreyndu rafmagnsofna frá Siemens með 12% afslætti. 400 - 2000 W. Bjóðum einnig olíufyllta rafmagnsofna frá Dimplex. Og hitakútana frá W/befærðu nú einnig með 12% afslætti. 15 - 300 lítrar. Sænsk gæðavara. Siemens ryksuga VS 62A00 Kraftmikil 1300 W ryksuga, létt og lipur, stiglaus sogkraftsstilling, fjórföld síun, sjálfvirkur snúruinndráttur, Ijós kviknar þegar skipta á um poka, mjög hljóðlát. UMBODSMENN________________________ Siemens eldavél HN 26023 |||§§|11Í^ Búhnykksverð: Sannkölluð gæðaeldavél með óvenju-rúmgóðum ofni. 4 hellur, hefðbundinn bakstursofn, létthreinsikerfi, losanleg ofnhurð, helluborðslok, geymsluskúffa, gufuútstreymi að aftan, loftkæld ofnhurð. H x b x d = 85 x 50 x 60 sm. Nýr GSM-farsími frá Siemens S10 ACTIVE Þetta er sannkallaður útivistarfarsími, rétti síminn fyrir þá sem eru mikið á ferðinni. Hann er höggvarinn, með litaskjá, taltíma allt að 10 klst. og upp í 120 klst. viðbraðgstíma, áminningarklukku, upptökuminni o.m.fl. Þrír litir: grænn, rauður og grár. Hér er kominn hinn eini og sanni GSM-farsími sumarhúsaeigandans. Búhnylcksverð: stgr. ssaæas* Búhnykksverð: stgr. Smekklegur kæliskápur með mjúklínuútliti. 1941 kælir, 54 I frystir, sjálfvirk affrysting í kælirými, góð innrétting, orkuflokkur B. Hxbxd = 155x55x60sm. Siemens þvottavélar WM 20850BY og WM 21050BY ; ; , . 1 - -' . p| r WM 20850BY WM 21050BY stgr. Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs. Borgarnes: Glitnir. Snæfellsbær: Blómsturvellir. Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson. Stykkishólmur: Skipavík. Búðardalur: Ásubúð. ísafjörður: Póllinn. Hvammstangi: Skjanni. Sauðárkrókur: Rafsjá. Siglufjörður: Torgið. Akureyri: Ljósgjafinn. Húsavík: Öryggi. Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. Neskaupstaður: Rafalda. Reyðarfjörður: Rafvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson. Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson. Höfn í Hornafirði: Króm og hvítt. Vík í Mýrdal: Klakkur. Vestmannaeyjar: Tréverk. Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR. Hella: Gilsá. Selfoss: Árvirkinn. Grindavík: Rafborg. Garður: Raftækjav. Sig Ingvarss. Keflavík: Ljósboginn. Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfask. Tvær nýjar þvottavélar á einstöku tilboðsverði. Taka 4,5 kg, einfaldar í notkun, hafa öll nauðsynleg kerfi, valfrjáls vinduhraði, sjálfstæður hitastillir, e-hnappur, vatnsborðshnappur, mishleðsluskynjun. WM 20850BY: 800 sn./mín. WM 21050BY: 1000 sn./mín. SMITH & NORLAND Æ. .<<S Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.