Morgunblaðið - 16.12.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.12.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1998 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Evrópsk hlutabréf hækka í verði Leiðrétting við frétt um miðlæg- an gagnagrunn ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 15. desember. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 8723,7 ! 0,5% S&P Composite 1147,8 1 0,6% Allied Signal Inc 40,9 t 1,2% Alumin Co of Amer 72,4 i 2,3% Amer Express Co 93,1 1 0,9% Arthur Treach 0,8 T 8,3% AT & T Corp 68,9 i 1,2% Bethlehem Steel 7,6 i 3,2% Boeing Co 33,1 1 1,5% Caterpillar Inc 44,6 ! 4,2% Chevron Corp 83,4 i 1,5% Coca Cola Co 64,9 T 2,6% Walt Disney Co 31,0 i 0,4% Du Pont 53,4 T 0,7% Eastman Kodak Co 71,8 T 0,7% Exxon Corp 74,3 - 0,0% Gen Electric Co 90,1 T 2,6% Gen Motors Corp 66,8 i 1,7% 54,3 i 1,6% Informix 7,9 i 0,6% Intl Bus Machine 163,4 i 0,9% Intl Paper 41,4 i 0,6% McDonalds Corp 67,2 i 1,0% Merck & Co Inc 142,5 i 2,9% Minnesota Mining 73,0 - 0,0% Morgan J P & Co 98,7 i 0,3% Philip Morris 52,6 i 1,2% Procter & Gamble 88,7 T 4,6% Sears Roebuck 41,3 T 0,3% Texaco Inc 55,2 i 1,3% Union Carbide Cp 40,2 T 0,3% United Tech 99,4 i 3,6% Woolworth Corp 7,1 i 0,9% Apple Computer 4000,0 i 5,9% Oracle Corp 38,3 T 0,5% Chase Manhattan 60,4 T 1,0% Chrysler Corp 46,7 i 0,8% Citicorp Compaq Comp 41,5 i 0,7% Ford Motor Co 54,0 T 0,8% Hewlett Packard 64,9 - 0,0% LONDON FTSE 100 Index 5546,0 T 0,2% Barclays Bank 1185,0 i 2,1% British Airways 348,8 T 1,4% British Petroleum 79,0 i 0,1% British Telecom 1650,0 - 0,0% Glaxo Wellcome 1912,0 i 1,9% Marks & Spencer 395,0 i 3,2% Pearson 1108,0 T 5,0% Royal & Sun All 491,5 T 1,4% Shell Tran&Trad 348,0 i 1,4% 367,5 T 1,5% Unilever 590,0 i 0,2% FRANKFURT DT Aktien Index 4574,5 T 1,1% Adidas AG 168,5 T 0,9% Allianz AG hldg 528,5 T 1,1% BASF AG 60,5 T 1,5% Bay Mot Werke 1060,0 T 0,2% Commerzbank AG 46,8 i 0,4% Daimler-Benz 152,0 T 1,3% Deutsche Bank AG 97,3 T 7,0% Dresdner Bank 68,8 T 0,9% FPB Holdings AG 320,0 - 0,0% Hoechst AG 68,2 T 1,8% Karstadt AG 786,0 T 1,2% 34,1 i 2,0% MAN AG 438,5 i 3,0% Mannesmann IG Farben Liquid 2,8 i 14,8% Preussag LW 679,0 T 0,6% Schering 218,8 T 2,0% Siemens AG 104,5 T 1,4% Thyssen AG 263,0 T 0,4% Veba AG 86,0 i 2,3% Viag AG 956,0 T 3,9% Volkswagen AG 119,2 i 2,0% TOKYO Nikkei 225 Index 14011,2 i 0,7% Asahi Glass 703,0 i 1,0% Tky-Mitsub. bank 1254,0 i 3,9% Canon 2550,0 T 2,2% Dai-lchi Kangyo 690,0 i 5,5% Hitachi 678,0 i 2,7% Japan Airlines 308,0 T 0,7% Matsushita E IND 1982,0 i 1,9% Mitsubishi HVY 432,0 T 0,2% Mitsui 652,0 i 2,7% Nec 1001,0 i 1,4% Nikon 1074,0 i 1,6% Pioneer Elect 1990,0 T 0,5% Sanyo Elec 336,0 i 2,0% Sharp 1017,0 T 1,2% Sony 8260,0 i 0,5% Sumitomo Bank 1262,0 i 2,9% Toyota Motor 2945,0 i 2,2% KAUPMANNAHÖFN 205,5 T 1,8% Novo Nordisk 773,0 T 1,2% Finans Gefion 115,7 i 1,9% Den Danske Bank 815,0 T 3,2% Sophus Berend B 206,0 T 0,5% ISS Int.Serv.Syst 398,0 T 0,9% 318,0 T 1,9% Unidanmark 552,0 T 2,2% DS Svendborg 57143,0 T 5,8% Carlsberg A 361,0 T 3,1% DS 1912 B 42500,0 T 1,2% Jyske Bank 557,5 T 0,5% OSLÓ Oslo Total Index 853,2 i 7,3% Norsk Hydro 240,0 T 1,5% Bergesen B 85,0 i 1,2% Hafslund B 29,0 i 4,9% Kvaerner A 114,0 - 0,0% Saga Petroleum B 79,5 - 0,0% Orkla B 87,0 i 2,2% Elkem 78,5 - 0,0% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3012,2 i 0,3% Astra AB 159,0 i 1,2% 142,0 - 0,0% Ericson Telefon 1,6 T 3^9% ABB AB A 79,5 i 0,6% Sandvik A 136,0 i 1,1% Volvo A 25 SEK 157,5 i 3,4% Svensk Handelsb 314,0 T 0,8% Stora Kopparberg 81,0 - 0,0% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: ÐowJones LOKAGENGI evrópskra hlutabréfa hækkaði í gær um leið og hækkanir urðu f Wall Street og hækkuðu helgísk og hollenzk bréf mest. Dal- urinn stóð í stað á sama tíma og uggs gætti vegna útlitsins á verð- bréfamörkuðum í Bandaríkjunum og Brasilíu og óvissa ríkti vegna Clintonmálsins. Litlar breytingar urðu á gengi evrópskra verðbréfa mestallan daginn, þar eð stórir evr- ópskir fjárfestar búa sig undir að mæta breytingum sem verða þegar ný evrópsk evra verður tekin upp 1. janúar. Lokagengi evrópskra hluta- bréfavísitalna hækkaði um 0,5- 0,9% vegna hækkana í Wall Street. Þegar viðskiptum lauk í London hafði Dow hækkað um 0,6%, aðal- lega vegna bjartsýni forstjóra General Electric á framtíð fyrirtæk- isins. í London hækkaði FTSE 100 um 0,4% og hækkuðu bréf I far- símafyrirtækinu Vodafone mest, um 5,3%, vegna fyrirmæla eftirlitsyfir- valda um minni lækkun farsíma- gjalda en búizt hafði verið við. í Frankfurt hækkuðu hlutabréf um 0,1% og í París um 0,3%, en í Belgíu hækkaði Bel-20 vísitalan um 2,1% Mest hækkuðu bréf í raf- magnsfyrirtækinu Electrabei, um 4,3%, vegna orðróms um samein- ingu þess og móðurfyrirtæksins Tractebel. Hollenzka AEX vísitalan hækkaði um 1,7% og hækkuðu bréf í fjarskiptafyrirtækinu KPN um 5,1%. Microsoft hyggst leggja 200 milljónir dollara í bandaríska fjar- skiptafyrirtækið Qwest, sem er að- alsamstarfsaðili KPN á alþjóðavett- vangi. HÖGNI Óskarsson læknir hefur beðið Morgunblaðið að birta eftirfar- andi leiðréttingu: „I viðtali í Morgunblaðinu í gær um frumvarp um miðlægan gagna- grunn vísaði undirritaður til sam- þykktar Evrópuráðs um mannrétt- indi og læknisfræði þegai' verið var að fjalla um aðgreiningu erfðafræði- gagna frá öðrum heilsufarsgögnum og um aðferð við samkeyrslu slíkra gagna. Hið rétta er að vísa átti í samþykkt ráðherranefndar Evrópu- ráðs um erfðaprófanir og erfðaskim- un frá 1992, en þar er mælt svo fyrir EINAR Kai-1 Friðriksson efnafræð- ingur, efnafræðideild Cornellhá- skóla, íþöku, NY, flytur erindi á mál- stofu efnafræðiskorar föstudaginn 18. desember kl. 12.20 í stofu 158, húsi VR-II við Hjarðarhaga. Erindið nefnist: Rannsóknir á IgE-mótefni og lípíðum með Fourier transform- massagreini. Allir velkomnir. Sagt verður frá mjög nákvæmri massagreiningaraðferð og beitingu hennar á IgE-mótefni, sem er lykil- boðberi í fyrstu skrefum frumuboð- skipta, sem leiða til ofnæmisvið- bragða. Einnig verður skýrt frá að „erfðagögn, sem safnað er í heil- brigðisskyni, skal, eins og öll önnur læknisfræðileg gögn, geyma aðskilið frá öðrum persónulegum gögnum". Er samþykkt ráðherranefndar Evr- ópuráðs frá 1997 um vernd heilsu- farsupplýsinga í samræmi við þetta, en þai’ er lögð áhersla á aðskilnað ýmissra flokka upplýsinga, m.a. erfðafræðiupplýsinga. Þær breyting- ar sem nú hafa verið gerðar á frum- varpinu um miðiægan gagnagrunn taka af allan vafa um á hvem hátt erfðafræðiupplýsingar samkeyrast við aðrar heilsufarsupplýsingar." greiningum á sykruhópum á IgE- sameindinni og mælingum á lípíðum í frumuhimnum sem tengjast áður- nefndum fi’umuboðskiptum. ----------------- LEIÐRÉTT Hægt að kaupa Scrabble I spilagi’ein á laugardag var rang- lega sagt að Scrabble væri uppselt fyrir jólin þegar hið rétta er að 50 ára afmælisútgáfa spilsins er fáanleg í verslunum. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júli 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna I Ö,UU 17,00 " 1 16,00 " J' 15,00 - J* L J 'nmfflMl - m’ HWI 14,00 “ 1A. L. | 13,00" rvr\jJ* ^Vt vv 12,00 " H, 11,00" .10,10 10,00 - \J 9,00 J Byggt á gög Júlf inum frá Reuters Ágúst ' September Október Nóvember Desember FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.12.98 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 100 100 100 315 31.500 Blálanga 100 96 99 695 68.644 Gellur 230 230 230 27 6.210 Grálúða 180 90 174 5.231 909.556 Hlýri 161 117 152 2.341 355.070 Karfi 111 30 96 2.076 198.624 Keila 78 49 71 6.730 480.429 Langa 120 50 118 5.665 668.271 Lúða 680 130 470 1.047 492.574 Lýsa 76 76 76 188 14.288 Sandkoli 74 74 74 107 7.918 Skarkoli 160 75 126 3.436 432.393 Skata 107 107 107 83 8.881 Skrápflúra 40 40 40 190 7.600 Skötuselur 295 100 290 198 57.378 Steinbítur 143 100 133 2.501 331.617 Stórkjafta 69 69 69 7 483 Sólkoli 100 98 98 134 13.176 Ufsi 100 40 87 6.539 570.809 Undirmálsfiskur 221 64 133 13.463 1.786.550 Ýsa 163 98 147 46.452 6.846.640 Þorskur 187 110 150 58.558 8.770.743 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 180 180 180 454 81.720 Keila 64 64 64 24 1.536 Langa 116 116 116 165 19.140 Skötuselur 295 295 295 46 13.570 Samtals 168 689 115.966 FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 230 230 230 27 6.210 Karfi 89 30 78 221 17.143 Keila 50 50 50 60 3.000 Langa 50 50 50 6 300 Lúða 400 130 248 387 95.829 Skarkoli 135 135 135 1.875 253.125 Ufsi 70 40 67 32 2.150 Undirmálsfiskur 100 100 100 500 50.000 Þorskur 136 136 136 2.745 373.320 Samtals 137 5.853 801.077 FAXAMARKAÐURINN Undirmálsfiskur 84 84 84 500 42.000 Ýsa 129 120 122 1.050 128.247 Þorskur 182 128 163 1.000 162.800 Samtals 131 2.550 333.047 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grálúða 175 90 175 4.702 820.546 Hlýri 152 152 152 556 84.512 Keila 52 52 52 133 6.916 Lúða 516 309 498 101 50.253 Skarkoli 155 155 155 200 31.000 Skrápflúra 40 40 40 190 7.600 Ufsi 87 87 87 1.000 87.000 Ýsa 129 105 110 910 100.346 Þorskur 182 112 156 29.037 4.530.933 Samtals 155 36.829 5.719.106 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 180 180 180 6 1.080 Hlýri 160 160 160 664 106.240 Karfi 65 58 59 215 12.709 Keila 50 49 49 296 14.513 Steinbítur 120 120 120 155 18.600 Ufsi 87 86 86 3.834 329.724 Undirmálsfiskur 107 105 106 8.679 917.110 Ýsa 130 98 107 697 74.384 Porskur 136 110 135 10.234 1.376.473 Samtals 115 24.780 2.850.832 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Skarkoli 160 138 145 300 43.599 Undirmálsfiskur 110 110 110 100 11.000 Ýsa 140 126 138 3.000 413.010 Þorskur 155 137 145 1.500 217.395 Samtals 140 4.900 685.004 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 70 70 70 2 140 Langa 105 105 105 5 525 Skarkoli 75 75 75 2 150 Ufsi 95 95 95 8 760 Ýsa 105 105 105 12 1.260 Þorskur 175 120 147 1.122 165.001 Samtals 146 1.151 167.836 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 100 100 315 31.500 Blálanga 96 96 96 214 20.544 Hlýri 161 161 161 188 30.268 Karfi 111 105 108 604 65.232 Keila 74 65 73 6.044 440.970 Langa 120 104 118 5.489 648.306 Lúða 680 610 650 478 310.652 Lýsa 76 76 76 188 14.288 Skötuselur 100 100 100 3 300 Steinbítur 143 139 143 1.526 218.111 Ufsi 100 83 92 1.253 115.815 Undirmálsfiskur 119 119 119 105 12.495 Ýsa 156 105 143 7.786 1.116.980 Þorskur 187 120 155 10.250 1.587.520 Samtals 134 34.443 4.612.981 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Undirmálsfiskur 64 64 64 200 12.800 Þorskur 136 136 136 150 20.400 Samtals 95 350 33.200 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Grálúða 90 90 90 69 6.210 Hlýri 117 117 117 160 18.720 Skarkoli 101 101 101 85 8.585 Skötuselur 292 292 292 149 43.508 Steinbítur 126 114 116 358 41.378 Ýsa 124 98 113 122 13.776 Samtals 140 943 132.177 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR I Þorskur 130 130 130 1.720 223.600 I Samtals 130 1.720 223.600 FISKMARKAÐURINN HF. Lúða 240 240 240 9 2.160 Sandkoli 74 74 74 107 7.918 Skarkoli 115 85 115 519 59.534 Steinbítur 100 100 100 4 400 Stórkjafta 69 69 69 7 483 Sólkoli 100 100 100 22 2.200 Ufsi 50 50 50 2 100 Ýsa 128 115 123 1.000 122.800 Þorskur 145 145 145 500 72.500 Samtals 124 2.170 268.095 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 160 155 159 587 93.568 Karfi 100 100 100 1.034 103.400 Lúða 548 436 468 72 33.680 Skata 107 107 107 83 8.881 Ufsi 86 86 86 410 35.260 Undirmálsfiskur 221 220 221 3.029 669.046 Ýsa 163 145 154 30.875 4.757.838 Samtals 158 36.090 5.701.672 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 100 100 100 481 48.100 Hlýri 117 117 117 186 21.762 Keila 78 78 78 173 13.494 Skarkoli 80 80 80 455 36.400 Steinbítur 116 116 116 458 53.128 Sólkoli 98 98 98 112 10.976 Undirmálsfiskur 206 206 206 350 72.100 Ýsa 118 118 118 1.000 118.000 Þorskur 136 136 136 300 40.800 Samtals 118 3.515 414.760 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.12.1998 Kvótategund Viðsklpta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 70.000 94,10 94,21 94,29 830.464 138.623 91,84 94,35 92,71 Ýsa 287 41,02 41,02 41,03 13.771 20.000 41,02 41,03 41,01 Ufsi 13.000 28,12 28,12 0 537 28,12 27,05 Karfi 74 42,15 42,15 43,50 2.926 88.000 42,15 43,54 43,50 Steinbítur * 13,99 0 31.753 14,11 13,72 Úthafskarfi 31,00 44,00 3.278 50.676 31,00 44,00 30,50 Grálúða 80,00 0 19.820 90,93 91,07 Skarkoli 30.000 32,01 32,00 0 259.447 36,58 35,06 Langlúra 32,00 0 28.363 34,14 35,24 Sandkoli 16,00 0 117.207 18,10 19,00 Skrápflúra * 14,00 0 14.020 14,00 15,04 Síld ‘4,00 500.000 0 4,00 6,00 Úthafsrækja 230.000 1,00 1,00 8,00 170.000 193.000 1,00 8,00 8,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyröi um lágmarksviðskipti Málstofa efnafræðiskorar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.