Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.01.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 9 FRÉTTIR Borgaryfírvöld um frumvarp til stj órnskipunarlaga Vilja ræða skipt- ingu Reykjavíkur í tvö kjördæmi BORGARRÁÐ hefur óskað eftir við- ræðum við fulltrúa Alþingis um þær athugasemdir sem fram hafa komið um að Reykjavík verði skipt upp í tvö kjördæmi. Tekið er fram að frumvarpið sé mikilvægt skref í þá átt að draga úr misvægi atkvæða en að sá munur sem frumvarpið geri ráð fyrir sé of mikill. I athugasemdum, sem borgarráð gerir við frumvarp til stjórnskipun- arlaga, er tekið undir það sjónarmið að hægt verði að gera breytingar á kosningakerfinu án þess að til breyt- inga á stjórnarskrá þurfi að koma í hvert sinn. Jafnframt er minnt á mikilvægi þess að sá hluti Reykja- víkur sem áður var Kjalarneshrepp- ur verði hluti af kjördæminu Reykja- vík. I greinargerð með athugasemdum borgarráðs segir m.a. að Reykjavik- urborg leggi áherslu á að þótt með frumvarpinu sé dregið verulega úr því misvægi sem ríkir í dag, sé ekki gengið nógu langt í leiðréttingu, þar sem frumvarpið geri ráð fyiir að há- marksmisvægi megi vera 1:2. Sá munur sé of mikill. Borgaryfirvöld gera jafnframt at- hugasemd við þær fyrirætlanir að Utsalan í fullum gangi 10% aukaafsláttur af öllum vörum hi&Qý@afiikÚdt dr Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, iaugardaga frá kl. 10.00—15.00. borginni verði skipt í tvö kjördæmi. Ekki verði komið auga á að nein sér- stök efnisrök liggi á bak við þá til- högun önnur en þau, að óheppilegt sé að eitt kjördæmi sé mikið stærra en önnur. Borgairáð leggm- áherslu á að hagsmunii- Reykjavíkur í heild verði lagðii- til grundvallar þegar löggjafmn er annars vegar. Hugsanleg skipting Reykjavíkm- í tvö kjördæmi megi ekki leiða til togstreitu eða hagsmunaá- rekstra innan borgai-innai-. --------------- Dekk skorin í Hlíðunum SKEMMDARVARGUR gekk á sautján bfla við götur í Hlíðunum í fyrrinótt og skar á hjólbarða þeirra, yfirleitt afturdekk, annað hvort annað eða bæði. Um talsvert tjón var að ræða að sögn lögreglu, auk þeii-ra óþæginda sem eigendur bifreiðanna urðu fyr- ir, ekki síst í gærmorgun þegar veður var með versta móti. Lög- reglan leitar nú spellvirkjans. y ÚTSALA 20-70% AFSLÁTTUR B O G N E R Sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 ÚTSALA Nú aukum við afsláttinn í 50-70% Stærðir 74-128 OSHKOSH-LEGO CONFETTI - BONDI Ólavía og Oliver BARN A V O RUVERSLUN G L Æ S I B Simi 553 3366 Æ APPET.SÍNUHIJfí Síðustu Medsiana Turbo buxurnar verða seldar í Lyfju, Lágmúla 5, í dag, takmarkað magn og stærðir. ...40% afsláttur... Medsiana Turbo vinna gegn appelsínuhúð, styðja vel við mjóbak og mjaðmir, frábærar í spinning. Komdu í Lyfju Lágmúla í dag. Yfirbreiðslur á sófa Útsölulok Aðeins 3 dagar eftir Opið virka daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 12-14 r Borðstofuhúsgögn, skápar, skenkir, stólar, sófar (ný sending), standlampar, gólfmottur, glös og könnur, borðbúnaður, matar- og kaffistell, skrautmunir, ostabakkar úr tré, eldföst mót úr gleri/stáli, speglar, púðar o.fl. GJAFIR & HUSGOGN Suðurlandsbraut 54, við hliðina á McDonalds, sími 568 9511. OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 OG LAUGARDAGA 10-16. ÚTSÖLUNNI LÝKUR LAUGARDAGINN 30/1 KL. 16 Llsalan í íullimi gangí Allt að 50% afsláttnr íiLLJGGATJ OlP Skipholti 17a, s. 551 2323
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.