Morgunblaðið - 28.01.1999, Page 9

Morgunblaðið - 28.01.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1999 9 FRÉTTIR Borgaryfírvöld um frumvarp til stj órnskipunarlaga Vilja ræða skipt- ingu Reykjavíkur í tvö kjördæmi BORGARRÁÐ hefur óskað eftir við- ræðum við fulltrúa Alþingis um þær athugasemdir sem fram hafa komið um að Reykjavík verði skipt upp í tvö kjördæmi. Tekið er fram að frumvarpið sé mikilvægt skref í þá átt að draga úr misvægi atkvæða en að sá munur sem frumvarpið geri ráð fyrir sé of mikill. I athugasemdum, sem borgarráð gerir við frumvarp til stjórnskipun- arlaga, er tekið undir það sjónarmið að hægt verði að gera breytingar á kosningakerfinu án þess að til breyt- inga á stjórnarskrá þurfi að koma í hvert sinn. Jafnframt er minnt á mikilvægi þess að sá hluti Reykja- víkur sem áður var Kjalarneshrepp- ur verði hluti af kjördæminu Reykja- vík. I greinargerð með athugasemdum borgarráðs segir m.a. að Reykjavik- urborg leggi áherslu á að þótt með frumvarpinu sé dregið verulega úr því misvægi sem ríkir í dag, sé ekki gengið nógu langt í leiðréttingu, þar sem frumvarpið geri ráð fyiir að há- marksmisvægi megi vera 1:2. Sá munur sé of mikill. Borgaryfirvöld gera jafnframt at- hugasemd við þær fyrirætlanir að Utsalan í fullum gangi 10% aukaafsláttur af öllum vörum hi&Qý@afiikÚdt dr Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, iaugardaga frá kl. 10.00—15.00. borginni verði skipt í tvö kjördæmi. Ekki verði komið auga á að nein sér- stök efnisrök liggi á bak við þá til- högun önnur en þau, að óheppilegt sé að eitt kjördæmi sé mikið stærra en önnur. Borgairáð leggm- áherslu á að hagsmunii- Reykjavíkur í heild verði lagðii- til grundvallar þegar löggjafmn er annars vegar. Hugsanleg skipting Reykjavíkm- í tvö kjördæmi megi ekki leiða til togstreitu eða hagsmunaá- rekstra innan borgai-innai-. --------------- Dekk skorin í Hlíðunum SKEMMDARVARGUR gekk á sautján bfla við götur í Hlíðunum í fyrrinótt og skar á hjólbarða þeirra, yfirleitt afturdekk, annað hvort annað eða bæði. Um talsvert tjón var að ræða að sögn lögreglu, auk þeii-ra óþæginda sem eigendur bifreiðanna urðu fyr- ir, ekki síst í gærmorgun þegar veður var með versta móti. Lög- reglan leitar nú spellvirkjans. y ÚTSALA 20-70% AFSLÁTTUR B O G N E R Sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 ÚTSALA Nú aukum við afsláttinn í 50-70% Stærðir 74-128 OSHKOSH-LEGO CONFETTI - BONDI Ólavía og Oliver BARN A V O RUVERSLUN G L Æ S I B Simi 553 3366 Æ APPET.SÍNUHIJfí Síðustu Medsiana Turbo buxurnar verða seldar í Lyfju, Lágmúla 5, í dag, takmarkað magn og stærðir. ...40% afsláttur... Medsiana Turbo vinna gegn appelsínuhúð, styðja vel við mjóbak og mjaðmir, frábærar í spinning. Komdu í Lyfju Lágmúla í dag. Yfirbreiðslur á sófa Útsölulok Aðeins 3 dagar eftir Opið virka daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 12-14 r Borðstofuhúsgögn, skápar, skenkir, stólar, sófar (ný sending), standlampar, gólfmottur, glös og könnur, borðbúnaður, matar- og kaffistell, skrautmunir, ostabakkar úr tré, eldföst mót úr gleri/stáli, speglar, púðar o.fl. GJAFIR & HUSGOGN Suðurlandsbraut 54, við hliðina á McDonalds, sími 568 9511. OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 OG LAUGARDAGA 10-16. ÚTSÖLUNNI LÝKUR LAUGARDAGINN 30/1 KL. 16 Llsalan í íullimi gangí Allt að 50% afsláttnr íiLLJGGATJ OlP Skipholti 17a, s. 551 2323

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.