Morgunblaðið - 16.03.1999, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 16.03.1999, Qupperneq 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1999 LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ SAMNINGARNIR undirritaðir vegna byggingar og fjármögnunar fjölnota íþróttahúss í Reykjanesbæ á sunnu- daginn. Á myndinni frá vinstri til hægri eru: Skúii Skúlason, forseti bæjarstjórnar, Jónína Sanders, formaður bæjarráðs, Eiríkur Ellertsson, bæjarstjóri, Stefán Friðfinnsson, forsfjóri íslenskra aðalverktaka, Jón Sveinsson, sljórnarformaður ísienskra aðalverktaka, Halldór Krisfjánsson, bankastjóri Landsbanka íslands, Viðar Þor- kelsson, svæðissfjóri Landsbanka fsiands á Suðurnesjum, og Úlfúr Öm Friðriksson, framkvæmdasfjóri Verkafls hf. Nokkmm ungum borgurum í Reykjanesbæ sem standa fyrir aftan var sérstaklega boðið til athafnarinnar. Stærsti íþróttavöllurnn innanhúss í Reykjanesbæ Skrifað undir samning um fjölnota íþróttahús Keflavík - Samningur um byggingu og fjármögnun fjölnota íþróttahúss í Reykjanesbæ var undirritaður við hátíðlega athöfn á sunnudaginn. Verkafl hf. byggir húsið og mun síð- an leigja það Reykjanesbæ, en Landsbanki íslands sér um fjár- mögnun verkefnisins. Aætlaður byggingarkostnaður hússins er um 370 milljónir króna og mun Reykja- nesbær greiða 27 milljónir á ári fyr- ir leiguna. Þetta er fyrsta hús sinnar teg- undar hér á landi og í því verður stærsti íþróttavöllur á landinu inn- anhúss. Burðarvirki aðalhúss er stálgrind og er stálhluti burðarvirk- is hannaður og framleiddur í Finn- landi. Áætlað er að smíði hússins ljúki eigi síðar en 18. febrúar árið 2000. Húsið skiptist í íþrótta- og þjón- ustubyggingu. Iþróttahúsið verður 108 m á lengd og 72,6 m á breidd. Lofthæð við hliðarlínu verður 5,5 m en 12,5 m yfir miðjum velli. Heildar flatarmál byggingarinnar verður 8.344 fermetrar. í því verður knatt- spymuvöllur með gervigrasi í fullri stærð og er það gert fyrir hvers konar íþróttaiðkanir og í þjónustu- byggingu verður margvísleg að- staða. Iþróttahúsið verður hag- kvæmt í rekstri, þarf lítið viðhald og býður uppá mikinn sveigjanleika. Ofan á gervigrasið, að hluta til eða öllu leyti, er hægt að fá fljótandi parketgólf sem sett yrði á eftir þörfum, til sýningahalds, til iðkunar eða keppni í körfubolta, handbolta, blaki eða öðrum íþróttagreinum. Unnt verður að skipta húsinu í að minnsta kosti tvo hluta með þar til gerðu léttu tjaldi sem auðvelt er í meðförum. Ahorfendastæði verða fyrir 1.000 til 1.500 manns. Mun rísa í nágrenni Fjölbrautaskólans íþróttahúsið verður reist við Flugvallarveg skammt frá Fjöl- brautaskóla Suðumesja, miðja vegu milli tveggja aðaiíþróttasvæðanna í Njarðvík og Keflavík. Húsið og um- hverfi þess verður mótað með hlið- sjón af nánasta umhverfi. Iþrótta- salur verður loftræstur og hitaður upp með lofti en þjónustubygging með heitu vatni og með gólfhita. I samkomulaginu er ákvæði um að Reykjanesbær geti hvenær sem er á samningstímanum óskað eftir að að gengið verði til samninga um kaup sveitarfélagsins á húsinu. Samning- urinn var undirritaður í íþróttahúsi Myllubakkaskóla sem er elsti og jafnframt minnsti íþróttasalur bæj- arins, byggður 1958 og er 3% af gólffleti nýja fjölnota íþróttahússins. MARS-TILBOÐ á handlaugum 20% afsláttur Borðhandlaugar frá 5.588 Vegghandlaugar frá 2.795 Verðdæmi: Borðhandlaug 56x43 Tilboðsverð 7.231.- Vegghandlaug 45x35 Tilboðsverð 3.612.- Vegghandlaug 50x39 tilb.verð 4.024.- 45x36 tilb.verð 3.942.- Vegghandlaug 50x22 Tilboðsverð 2.795.- SD V VATNS VIRKINN ehf uAm Ármúla 21, sími 533 2020 Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farió fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1989 - 34. útdráttur 1. flokki 1990 - 31. útdráttur 2. flokki 1990 - 30. útdráttur 2. flokki 1991 - 28. útdráttur 3. flokki 1992 - 23. útdráttur 2. flokki 1993 - 19. útdráttur 2. flokki 1994 - 16. útdráttur 3. flokki 1994 - 15. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. maí 1999. Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í DV mánudaginn 15. mars. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Ibúðalánasjóður Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 j Fax 569 6800 Nemendur í Stykkishólmi keppa í upplestri Stykkishólmi - Undanfamar vikur hefur athygli kennara og nemenda Grunnskólans í Stykkishólmi beinst mjög að lestri. Markmiðið hefur verið að þjálfa lestur á markvissan hátt með því að vekja athygli nem- enda á gildi lestrarfærni í samfélag- inu og hvetja þá til þess að lesa meira sér til gagns og gamans. I fjórum bekkjum skólans var auk þess lögð sérstök rækt við vandað- an upplestur og frambm’ð. Það var gert í samráði við aðra grunnskóla á Vesturlandi sem ákváðu fyrr í vetur að efna til upp- lestrarhátíðar grunnskóla á Vestur- landi. Sú hátíð verður í Borgarnesi 24. mars. Bekkirnir sem tóku þátt í þessu verkefni í Stykkishólmi eru 5.-8. bekkur. Allir nemendur í þess- um bekkjum æfðu upplestur og svo voru valdir 3 upplesarar úr hverjum bekk til að lesa upp í Stykkishólms- kii-kju hinn 12. mars og keppa um titilinn „Besti upplesari skólans árið 1999“. Þar lásu nemendurnir tvenns konar texta, laust mál og ljóð sem undirbúningsnefnd hafði valið og síðan las hver nemandi eitt ljóð að eigin vali. Á milli atriða léku nem- endur Tónlistarskóla Stykkishólms á hljóðfæri. Þriggja manna dómnefnd valdi að lokum besta upplesara skólans árið 1999 og hlaut titilinn Auður Hin- Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason 12 NEMENDUR úr 5.-8. bekk í Grunnskólanum í Stykkishólmi tóku þátt í upplestrarkeppni sem fram fór í Stykkishólmskirkju. Keppt var um titilinn „Besti upplesari skólans 1999“. MÁLFRÍÐUR Eva Jörgensen og Auður Hinriksdóttir voru valdar til að taka þátt í upplestrarhátíð grunnskóla á Vesturlandi sem fer fram í Borgarnesi. riksdóttir, nemandi í 6. bekk. Þessi nýbreytni í starfi grunnskólans er athyglisverð. Þarna er verið á já- kvæðan hátt að örva lestur nemend- anna og æfa þá í að lesa upphátt svo að aðrir hafi gaman af að hlusta. Það vakti athygli hvað margir nem- endur höfðu náð góðum tókum á að lesa áheyrilega og túlka það efni sem þeir lásu. ■ e vran og áhríf hennar á ferðaþjónustu Morgunverðarfundur hjú ferðahópi GSFÍ haldinn í samvinnu við Somtök ferðoþ|ónustunnar Fimmtudaginn 1 8. mars. Radisson SAS Hótel Sögu - Skóla kl. 8:00 til 9:45. Ræðumenn: Hjörtur þorgilsson, Flualeiðum, Tryggvi Pálsson, íslanasbanka, Þórður Friðjónsson, Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu. Þátttökugjald: kr. 1.000,- Iteiv;.:. GÆÐASTJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.