Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 19 Viðvörun frá Compaq veldur óróa á mörkuðum Europartenariat Fyrirtækjastefnumót í Vín í Austurríki 10. -11. maí 1999 New York. Reuters. AFKOMUVIÐVÖRUN frá Com- paq, einum fremsta framleiðanda einkatölva í heiminum, hefur vakið furðu í atvinnugreininni í Banda- ríkjunum og áhrifanna hefur gætt á verðbréfamörkuðum víða um heim. Viðvörunin hefur vakið spurning- ar um stöðuna í bandaríska tækni- geiranum, sem hefur átt hvað mest- an þátt í hækkandi verði hlutabréfa í Wall Street á síðustu misserum. Sérfræðingar óttast að þessar hækkanir kunni að vera á enda. Þegar viðskipti hófust í Bandaríkj- unum á mánudag var óttazt að verð bréfa í helztu tölvufyrirtækjum kynni að lækka um 60 milljarða dollara. Minni eftirspurn Compaq hefur orðið fyrir barð- inu á minni eftirspurn eftir einka- tölvum en búizt hefur verið við. Fyrirtækið hefur einnig mætt harðri samkeppni frá framleiðend- um eins og Dell, sem selja varning sinn beint til neytenda á netinu. Compaq varaði við því að hagn- aður á bréf á fyrsta ársfjórðungi yrði 15 sentum minni en 31 sents hagnaður á bréf, sem sérfræðingar í Wall Street höfðu spáð; Fyrirtæk- ið gerir ráð fyi’ir að tekjur á fjórð- ungnum verði 9,4 milljarðar doll- ara, sem er einnig talsvert lægra en sérfræðingar hafa spáð. Compaq varaði við því að tölvu- markaðurinn væri miklu verr staddur en búizt hefði verið við. Hörð samkeppni hefði leitt til verð- lækkunar. Algengt er að einkatölv- ur séu seldar á innan við 1000 doll- ara eða rúmlega 70 þúsund krónur og sumar fást fyrir innan við 35 þúsund krónur. Compaq hefur neyðzt til að lækka verð til að halda markaðs- hlutdeild sinni. Auk þess hefur Compaq orðið að gjalda þess að eft- irspurn frá fyrirtækjum hefur dregizt saman. Gabbfrétt Nú er óttazt að vandi Compaqs sé hluti af stærri vanda, sem geti bent til víðtækari afturkipps í tölvuiðnaði. Slíkur afturkippur geti komið niður á verði bandarískra hlutabréfa sem hefur slegið hvert metið á fætur öðru að undanfórnu. Ef tölvusala er að dragast saman mun það ekki aðeins hafa áhrif á tölvuframleiðendur. Það mun einnig hafa áhrif á framleiðendur örgjörva eins og Intel og hugbún- aðan'isa eins og Microsoft. Hins vegar hefur Dell nýlega skýrt frá söluaukningu. Dell hefur þó haft áhyggjur af verði hluta- bréfa. Verð bréfa í fyrirtækinu lækkaði þegar söluskýrslur sýndu að dregið hefði úr söluaukningu. Sumir sérfræðingar telja að vandi Compaqs sé heimatilbúinn og að önnur tölvufyrirtæki muni skýra frá betri afkomu. Búizt er við að In- tel muni bráðlega kunngera um- talsverðan hagnað og líklegt er talið að önnur fyrirtæki eins og Microsoft og Cisco Systems skýri frá traustri afkomu. Europartenariat fyrirtækjastefnumót er tveggja daga atburður sem ætlaður er fulltrúum fyrirtækja sem hafa áhuga á að stofna til erlends samstarfs. Gert er ráð fyrir að 2.500 erlend fyrirtæki eigi fulltrúa á mótinu. Engin þátttökugjöld eru fyrir íslensk fyrirtæki. Áhugasamir hafi samband við Emil B. Karlsson á Iðntæknistofnun. Tölvupóstur: emiibk@iti.is Tölvur og tækni á Netinu vf>mbl.is Einkaframkvæmd opinberra verkefna - ný leið til hagkvæmrar uppbyggingar íslandsbanki efnir til ráðstefnu um einkaframkvæmd opinberra verkefna en hún er nýjung sem ryður sér nú til rúms víða um heim. Með einkaframkvæmd er einkaaðilum falið að annast fjármögnun og rekstur mannvirkja fyrir ríki og sveitarfélög. Á ráðstefnunni verða kynnt verkefni sem unnin hafa verið með þessum hætti á Norðurlöndum og skoðað hvernig nota má þennan möguleika við ýmsar opinberar framkvæmdir hér á landi. olli verð- sveiflu á Netinu Los Angeles. Reuter. GABBFRÉTT á Netinu, að því er virtist frá fjármálaþjónustunni Bloomberg, varð til þess að hluta- bréf í litlu tæknifyrirtæki í Kali- forníu hækkuðu um 31% í verði, en snarlækkuðu síðan þegar í ijós kom að brögð væru í tafli. Gabbið er talið sýna að nauðsyn- legt sé fyrir fjárfesta að gjalda var- hug við auglýsingum og rabbrásum á Netinu. Fyrirtækið í Kaliforníu, sem kemur við sögu, Pairgain Technologies, framleiðir hraðvirk- an nettengibúnað fyrir símafélög. Bréf í fyrirtækinu seldust upphaf- lega á 8,50 dollara á Nasdaq hluta- bréfamarkaðnum og verðið komst í 11,13 dollara, en iækkaði svo. Loka- verðið var 9,38 dollarar, sem var aðeins 88 senta hækkun. Tæplega 13,7 milljónir bréfa skiptu um eig- endur. Æðið hófst þegar kaupendur smelltu á fjármálavefsíðu á vegum leitartölvunnar Yahoo!. Þar mátti sjá tilkynningu um að Pairgain væri í þann veginn 'að sameinast öðra fyrii'tæki og vísað á frétt ann- ars staðar á Netinu. Notendur komust þar með í sam- band við heimasíðu, sem var sniðin eins og vefsíða frá fjármálafrétta- þjónustunni Bloomberg. Fréttin varð til þess að slegizt var um bréf í Pairgain, þar til Bloomberg bar fréttina til baka og vitnaði í tals- mann ísraelska fyi'irtækisins. Dagskrá Valur Valsson bankastjóri íslandsbanka Setning Geir H. Haarde jjármálaráðherra Ávarp Jón Sigurðsson aðalbankastjóri Norræna fjárfestingarbankans (NIB) Nýjar leiðir í fjármögnun innviða Risto Autio framkvæmdastjóri Leonia Bank í Finnlandi Finnskt frumkvæði í einkaframkvæmd: Helsinki-Lathi hraðbrautin (Finnish Private Financing Initiative: Helsinki-Lathi Highway) Thorleif Ilaug forstjóri A/S Fjellinjen í Noregi Veggjaldakerfi í Osló: Reynsla af innheimtu veggjalda vegna hringvegarins um Osló (The Oslo Toll Ring: Experiences from car tolling in an urban area) Sigfús Jónsson framkvæmdastjóri Nýsis hf. Einkaframkvæmd, tækifæri til aukinnar hagkvæmni í fjárfestingu og rekstri Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri Einkaframkvæmd - kostir og gallar: Sjónarmið Reykjavílíurborgar Tryggvi Pálsson Jramkvæmdastjóri hjá íslandsbanka Lokaorð Staður: Tónlistarhús Kópavogs Stund: Föstudagurinn 16. apríl kl. 13 til 17. Ráðstefnugjald: Kr. 4.500. Skráning í síma 560 8000 fyrir kl. 16:00 15. apríl www.isbank.is ISLAN DSBAN Kl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.