Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 __________UMRÆÐAN Er ekki nóg að vera göður? FYRIR stuttu birt- ust tvær harðorðar og athyglisverðar greinar um Launasjóð rithöf- unda, eftir Eyvind P. Eiríksson. Greinamar vöktu mig enn á ný til umhugsunar um frama rithöfunda. Þessir - '• þankar em gagnslaus- ir að því leyti að við spumingunum sem vakna fást ekki ákveð- in svör heldur verður hugurinn ráðvilltari eftir því sem hann glímir lengur við þetta. Nú finnst mér hins vegar hafa gefíst tilefni til að viðra þessa þanka, með örfá- um dæmum, spurningum og loks áskoran. Þeir sem fylgjast grannt með bók- menntalífi kunna að vita að ofan- greindur Eyvindur hefur hlotið Bókmenntaverðlaun Halldórs Lax- ness auk þess að vera tilnefndur til > Islensku bókmenntaverðlaunanna. Þá vaknar þessi spuming: Hvers vegna er Eyvindur ekki þekktur rit- höfundur? I fyrri grein sinni minnist Eyvindur á rithöfundinn Bjama Bjamason sem ég efast um að stór hluti lesenda Morgunblaðsins þekki. Eftir að skáldsögu Bjama, Endur- komu Maríu, hafði verið marghafn- að af helstu forlögum landsins, og gefín út af örlitlu fyrirtaeki á Sel- tjamamesi, var bókin tilnefnd til Is- lensku bókmenntaverðlaunanna. jr Tveimur áram síðar hreppti Bjami síðan Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Þrátt fyrir þetta er Bjami ekki ýkja þekktur höfundur. Hann er t.d. minna þekktur en sum- ir enn yngri höfundar, sem þrátt fyrir að vera efnilegir hafa enn ekki sent frá sér veralega gott verk. Og ég veit m.a.s. dæmi um ungan höfund sem er að verða allþekktur þó að flestum finnist hann skrifa illa. En best að halda ekki lengra inn á þennan hála ís (og nefna ekki nöfn), sú staðreynd að bók- menntamat er að miklu leyti afstætt smekksat- riði krefst nærgætni í svona umfjöllun. Eftir sjálfan mig kom út smásagnasafn hjá bókaútgáfunni Skjaldborg árið 1995. Bókin fékk afbragðs- góða dóma í öllum fjöl- miðlum. Engu að síður vakti bókin litla athygli og höfundurinn jafn óþekktur eftir sem áður. Nú hef ég náð samningi við útgefanda um ann- að smásagnasafn sem kemur út fyr- Frami Hvað er það, spyr Agúst Borgþór Sverrisson, sem ræður frama rithöfunda í nútímanum? ir næstu jól. Ég veit nú þegar að bókin mun fá góða dóma, vekja næstum enga athygli og seljast lítið þrátt fyrir að vera spennandi og að- gengileg eins og síðasta smásagna- safti mitt. Hvað er það sem ræður frama rithöfunda í nútímanum? Við þess- ari spumingu hef ég ekki getað fundið svar, en veit að það er ekki í öllum tilfellum gæði verka, ekki rit- Ágúst Borgþór Sverrisson dómar og ekki einu sinni verðlaun og viðurkenningar. Þess í stað blas- ir við flókið samspil ýmissa þátta, auk tilviljana og hluti af þessu telst með öllu óskýranlegur. Það skiptir máli hvaða forlag gefur út höfund- inn (lesendur virðast hafa oftrú á sumum forlögum og fullkomna van- trú á öðrum) og hvaða vini hann á meðal bókmenntafólks, en þó ekki síður íjölmiðlafólks. Gagnrýnendur eru misjafnlega háværir og láta að sér kveða í misjafnlega áleitnum fjölmiðlum. Ritdómar hafa þó oft lít- ið vægi einir og sér, önnur og óbein umfjöllun hefur meiri áhrif, en ei-fítt er að gera sér grein fyi-ir því hvers vegna sífellt er fjallað um suma höf- unda en aldrei um aðra, þegar ekki er hægt að fínna gæðamun nema þá þeim síðamefndu í hag. Hér er hvorki skrifað í reiði né verið að væna nokkum um mann- illsku. Ég efa stórlega að meðvitað- ur vilji haldi góðum höfundum frá sviðsljósinu, málið er flóknara en svo. Það er hins vegar nokkuð nöt- urleg tilhugsun að eiga e.t.v. aldrei eftir að njóta viðurkenningar, sama hve vel maður gerir. Jafnvel þó maður sé ekki svo vitlaus að treysta á Launasjóð rithöfunda heldur hafí náð öðram starfsframa sem vissu- lega bitnar á afköstum í skáldskap. Hér er þó meira í húfí en eigið sjálf. Islenskt bókmenntafólk álítur sig væntanlega vera sjálfstætt í hugsun. Því tel ég til nokkurs vinn- andi að skora á það að láta ekki stjórnast af sjálfvirkum vana og mötun fjölmiðla. Gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og almenna lesendur hvet ég til meðvitaðrar og sjálf- stæðrar skoðunar á bókaframboði, enda er hún miklu skemmtilegri en forskriftir sjálfvirkrar, en illskiljan- legrar fjölmiðlamaskínu jólabóka- flóðsins. Það er gott fyrir rithöf- unda, lesendur og bókmenntirnar í heild að góðar bækur njóti verð- skuldaðrar viðurkenningar og sá sem skrifar gott verk geti gengið að viðurkenningu vísri. Er það ekki markmið sem við viljum stefna að? Sýnum það í verld. Höfundur er framkvæmdastjóri og smásagnahöfundur. Auðlind framtíðar VIRKJUN hugvits- ins er auðlind framtíð- ar. Það er gert með því einu að auka fjárfest- * ingar í menntun og menningu. Loforð eru til lítils nema þeim sé fylgt eftir í verki og því verður það eitt fyrsta verkefni Sam- fylkingarinnar að efla menntakerfi landsins. Samfylkingin vill auka list- og menningarlífí kraft með því að veita aukið fjármagn í greinina, enda menn- ingar- og menntalíf landsmanna verið skorið við trog í tíð Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks. * Menntun er forsenda hagvaxtar íslendingar verja litlu til mennta- mála samífflborið við nágrannaþjóð- ir okkar. Á meðan þær verja 7-9% af þjóðarframleiðslu sinni til menntamála er þetta hlutfall 5% hérlendis. Menntun er ein helsta forsenda hagvaxtar, enda talið að hver króna sem varið er til fjárfest- ingar í menntamálum skili sér Fasteignir á Netinu mbl.is ' —ALL.-TAfz E!TTH\/AO tJYTT fimmfalt til baka. Þessa staðreynd hafa Framsóknar- og Sjálf- stæðisflokkur snið- gengið og menntakerfí okkar hefur verið svelt til tjóns á síðustu miss- eram og góð ráð dýr. Jafnrétti til náms er forsenda þess að vel- megun ríki á íslandi og að sú velmegun nái til allra. Jöfn tækifæri til allra eru undirstaða hvers veiferðarþjóðfé- lags og því hafnar Samfylkingin algjör- lega hugmyndum menntamálaráðherra um skólagjöld, en hann hefur hald- ið því fram á heimasíðu sinni að eðlilegt sé að skólagjöld við Há- skóla íslands væra um 100.000 krónur. Með því væru jafnrétti til náms og jöfn tækifæri til allra óháð efnahag og ytri aðstæðum að engu höfð í einu vetfangi. Menntastefna stjórnarflokkanna er að afvopna Islendinga í samkeppni þjóðanna, en flestar aðrar vestrænar þjóðir hafa fyrir löngu áttað sig á því að fjárfesting í mannauði er það eina sem getur skilað þeim heilum inn í framtíðina. Óbætt hjá garði Það er brýnt að nú þegar sé haf- in markviss uppbygging í rann- sóknarframhaldsnámi í Háskóla ís- lands. Uppbyggingu í þessum mik- ilvægu málum hefur ekki verið sinnt og því hefur Háskólanum daprast flugið í seinni tíð. Einnig er brýnt að afnema tekjutengingu við laun maka í Lánasjóði íslenskra námsmanna. Á meðan svo er Stjórnmál Talið er, segir Björgvin G. Signrðsson, að hver króna sem varið er til fjárfestingar í mennta- málum skili sér fimm- falt til baka. stendur sjóðurinn ekki undir nafni sem félagslegur jöfnunarsjóður. Það bitnar að sama skapi mjög hart á námsmönnum utan af landi, sem þurfa eðlilega að leigja sér húsnæði í Reykjavík á meðan á námi stendur, að húsaleigubætur koma ekki til frádráttar námslán- um. Líkt og staðan er í dag er um grófa mismunun að ræða og rétt- lætismál á ferðinni. Mjög brýnt er að efla símenntun og fjarkennslu. En til að svo megi verða og allir landsmenn fái notið þarf að efla tölvukennslu í skólum og meðal almennings og upplýs- ingatækninni þannig beitt til hins ýtrasta í þágu skóla og atvinnulífs. Tölvukostur Háskóla Islands er af- leitur eins og staðan er í dag og tölvukostur framhaldsskólanna langt í frá að vera viðunandi. Iðn- og starfsnám hefur legið óbætt hjá garði í tíð núverandi ríkisstjórnar og auka þarf framboð á styttra starfsnámi hið fyrsta. Allt eru þetta brýn verkefni sem Samfylk- ingin setur á oddinn við endurreisn íslenska menntakerfisins. Höfundur er frambjóðandi Samfylk- ingarinnar á Suðurlandi. Björgvin G. Sigurðsson I heljargreip- um Karpovs SKAK Spánn DOS HERMANAS 5.-18. aprfl VLADIMIR Kramnik og Michael Adams era efstir á Dos Hermanas- skákmótinu þegar fimm umferðum er lokið. Anand hefur hins vegar gengið afleitlega á mótinu og er neðstur ásamt þeim Peter Svidler og Judit Polgar. Þriðja umferðin á mótinu var mjög spennandi og einung- is varð jafntefli í einni skák. Anand tapaði fyrir Kramnik og Judit tapaði annarri skákinni í röð, fyrir Illesca Cordoba. Fjórða um- ferðin var tíðindalítil og jafntefli varð i öll- um skákunum. í fimmtu umferð, sem tefld var á sunnudag, tapaði Judit fyrir Topalov og Kramnik vann Ulescas Cordoba, en aðrar skákir urðu jafntefli. Anand mátti þakka fyrir að ná jafntefli gegn Svidler eftir að hafa lent í miklum erfiðleikum. Frídagur var í gær, en sjötta umferðin verður tefld í dag. I eftirfarandi skák, sem tefld var í þriðju umferð, fer Karpov í smiðju til Kasparovs. Svidler tekst að ein- falda taílið, en eftir standa peða- veikleikar sem Karpov er snillingur í að meðhöndla. Dæmigerð skák fyrir Karpov þar sem hann heldur andstæðingnum í heljargreipum meðan hann innbyrðir vinninginn í rólegheitum. Hvítt: Anatoly Karpov (2710) Svart: Peter Svidler (2713) Grunfeldvöm [D97] I. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Db3 Þetta er eitt fióknasta afbrigði Grúnfeldvarnar. 5... dxc4 6. Dxc4 0-0 7. e4 a6 8. e5 b5 9. Db3 Rfd7 10. e6 fxe6 11. Be3!? Mun al- gengara er 11. Dxe6+ eins og Kar- pov lék t.d. í fímmtu skákinni í ein- vígi sínu við Gata Kamsky 1996. II. .. Rf6 Skák Kasparovs og Svidlers í Wijk aan Zee 1999 tefldist þannig: 11... Rb6 12. h4! Rc6 13. h5 Hxf3 14. gxf3 Rxd4 15. Hdl! og Ka- sparov náði að sigra eftir miklar sviptingar. 12. a4 bxa4 13. Hxa4 Rc6 Vafasamt er 13.. . Rd5 14. Bc4 c6 15. h4! með sókn. 14. Bc4 Hb8 15. Bxe6+ Kh8 16. Dc4 Bxe6 17. Dxe6 Dd6 18. Rg5 Hxb2 19. 0-0! Kannski hefur svartur einungis reikn- að með 19. Rf7+? Hxf7 20. Dxf7 e5! og hvítur er illa beygður, því eft- ir 21. Hxa6 exd4 22. Ha8+ Rb8! fær svart- ur tvo menn fyrir hrók. 19.. . Rd8 20. Dh3 Dd7 21. Dxd7 Rxd7 22. Hxa6. Línur hafa skýrst. í fljótu bragði virðist svartur ekki eiga við teljandi erfiðleika að etja, en annað kemur á daginn! 22... Rb6 23. h4 Mikilvæg- Anatoly Karpov Dagbók WWÍJ Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands 14.-17. apríl: Miðvikudagur 14. apríl: Páll Harðarson, Ekonomika hag- fræðiráðgjöf, flytur fyrirlestur á málstofu viðskipta- og hagfræði- deildar. Fyrirlesturinn neftiist: „Verðlagseftirlit með rafveitum í Bandaríkjunum á áttunda og ní- unda áratugnum" og hefst kl.l6:15 á kaffistofu kennara á 3. hæð í Odda. Fimmtudaginn 15. aprfl: Sigurlaug Sveinbjömsdóttir, sér- fræðingur í taugasjúkdómum, flyt- ur fyrirlestur á málstofu í lækna- deild sem nefnist: „Parkinsonsveiki á Islandi". Málstofan fer fram í sal Krabbameinsfélags Islands, Skóg- arhlíð 8, efstu hæð og hefst kl. 16 með kaffiveitingum. Guðmundur Georgsson forstöðu- maður, Keldum, flytur fyrirlestur á fræðslufundi Keldna sem hann nefnir: „Heilinn og ónæmiskerfíð". Fræðslufundurinn verður haldinn á bókasafni Keldna og hefst kl. 12.30. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar H1 vikuna 12.-17. apríl: 12.-15. apríl kl. 8.30-12.30. Verk- efnastjómun í hugbúnaðargerð. Kennari: Helga Sigurjónsdóttir, tölvunarfræðingur hjá Navís-Land- steinum. 12. apríl kl. 13-17 og 13. apríl kl. 13-16. Steinsteyputækni. Umsjón: Dr. Ólafur H. Wallevik, Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins. Kennarar: Auk Dr. Ólafs, Helgi Hauksson verkfræðingur og Bjami Rúnar Þórðarson, tæknifræðingur hjá Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. 12. og 13. apríl kl. 8.30-12.00. St- arfsmat sem leið til fyrirtækja- samninga og í dreifistýrt launakerfi (ENSÍM). Kennari: Svali H. Björg- vinsson M.A., deildarstjóri starfs- mannaráðgjafar Pricewaterhouse Coopers. 12. aprfl kl. 13.00-17.00 og 13. apríl kl. 9.00-13.00. Þjónustugæði og mælingar. Kennari: Sigrún Magnúsdóttir, yfirbókavörður við Háskólann á Akureyri, Mlib í stjómun. 12., 15. og 19. aprfl kl. 20.05- 22.30. Áhrifameiri málflutningur - betri árangur. Kennari: Gísli Blön- dal, markaðs- og þjónusturáðgjafi. 12. og 13. aprfl kl. 8.30-12.30. ATM gagnanet fyrir kröfur fram- tíðar. Kennarar: Davíð Gunnarsson og Sæmundur E. Þorsteinsson, fjarskiptaverkfræðingar hjá Landssímanum hf., og Örn Orra- son, verkfræðingur hjá Flugleiðum hf. 13. og 14. apríl kl. 9.00-17.00. Au- toCAD - íramhaldsnámskeið. Kennari: Magnús Þór Jónsson, prófessor við HI. 13., 15. og 27. apríl kl.13.15-17.15. Upplýsingatækni. Kennari: Anita Björk Lund, tölvunarfræðingur og sérfræðingur Kerfisverkfræðistofu HÍ, og Ebba Þóra Hvannberg, lekt- or við HI. 13. og 14. apríl kl. 8.30-12.30. Hópvinnulausnir í Exchange/Out- look hópvinnuumhverfinu. Kennar- ar: Heimir Fannar Gunnlaugsson og Sigurður Hilmarsson, kerfis- fræðingar B.Sc hjá VKS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.