Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 74
74 MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Samtök klúbba matreiðslumeistara á Norðurlöndum 60 ára afmælisþing haldið hér á landi Vilja endurskoð- un fískveiði- stjórnunarkerfís KLÚBBUR matreiðslumeistara heldur dagana 6.-10. maí 60 ára af- mælisþing NFK, sem eru samtök klúbba matreiðslumeistara á Norð- urlöndum. Þingið verður haldið á Hótel Loftleiðum og sitja það 220 er- lendir þingfulltrúar og 30 íslenskir. Sérstakur gestur á afmælisþing- inu verður formaður klúbbs hol- lenski-a matreiðslumanna, en Hollendingar munu halda heims- þing matreiðslumanna árið 2000. Þetta er í þriðja sinn sem þing matreiðslumeistara á Norðurlönd- um er haldið hér á landi. Hefur það aldrei verið eins vel sótt og nú, að því er fram kemur í fréttatilkynn- ingu. Tilgangur NFK er að stuðla að bættri matargerð með tilliti til holl- ustu, næringargildis o.fl. og koma stjómir Norðurlandaklúbbanna reglulega saman til að skiptast á skoðunum um þau efni og önnur málefni sem matreiðslumenn varða. Stjóm Klúbbs matreiðslumeist- Sendiráðið í Brussel opnar heimasíðu UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hef- ur unnið að bættu aðgengi að upp- lýsingum um EES-samninginn með uppsetningu EES-vefseturs- ins á heimasíðu ráðuneytisins sem geymir EES-samninginn og marg- víslegt efni honum tengt á slóðinni http://www.ees.is. Enn eitt skref í átt að aukinni þjónustu á þessu sviði var stigið 30. apríl 1999, með opnun heimasíðu sendiráðs íslands í Bmssel. Þar er að fínna upplýs- ingar um EES-samninginn og önn- ur mál innan Evrópu á slóðinni http://www.islande.be. Heimasíða sendiráðsins veitii’ ekki einungis erlendum aðilum upplýsingar um ísland á sviði stjórnmála, viðskipta og menning- ar heldur er henni ekki síður ætlað að veita íslenskum aðilum hagnýt- ar upplýsingar um málefni EES- samningsins sem og önnur mál inn- an Evrópu. Heimasíðan er á fjór- um tungumálum, íslensku, ensku, frönsku og flæmsku og verður um 350 síður fullgerð. í upphafi verða einungis íslenski og enski hlutinn tekinn í notkun en innan tíðar sá franski og flæmski. Starfshópur innan sendiráðs- ins sá um hönnun og vinnslu heimasíðunnar í samvinnu við fyrirtækið MCW í Þýskalandi sem annaðist tæknilega fram- kvæmd verksins. Gengið umhverfís Vesturbæinn HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð umhverfís Vesturbæinn í kvöld, miðvikudags- kvöld. Farið verður frá Hafnarhús- inu að vestanverðu kl. 20 upp Gróf- ina, með Tjöminni og um Háskóla- hverfið suður á strandstíginn í Skerjafirði og eftir honum að Ægi- síðu. Þaðan yfir að Ánanaustum og austur með höfninni. Gönguferðinni lýkur við Hafnar- húsið. Allir velkomnir. ara skipa Friðrik Sigurðsson for- seti, Ingvar H. Guðmundsson vara- forseti, Gissur Guðmundsson gjald- keri, Hörður Héðinsson ritari, Geir „FULLTRÚAR Rauða kross ís- lands, sem halda í dag til Makedóníu að sækja flóttamenn frá Kosovo, hafa í farteskinu Iridium-gervihnatta- síma, sem Landssíminn lánar sam- tökunum án endurgjalds,“ segir í fréttatilkynningu frá Landssímanum. „Iridium er gervihnattasímakerfi, sem gerir fólki kleift að vera í síma- sambandi hvar sem er á hnettinum. Landssíminn annast sölu á þjónustu kerfisins hér á landi,“ segir þar enn- UM þessar mundir er Bubbi Morthens að halda upp á 20 ára starfsafmæli sitt sem atvinnutón- listarmaður. I tilefninu af stóraf- mælinu ætlar Bubbi að fara yfir fer- ilinn í formi tónleikaraðar á Fóget- anum í Aðalstræti. Tónleikamir verða 16 talsins og voru þeir fyrstu haldnir sl. mánu- dag þar sem Bubbi rifjaði upp Is- ME NNTAMÁL ARÁÐUNE YTIÐ hefur haft forgöngu um samningu reglna um öryggi á sundstöðum og Við kennslulaugar. „Var það verk unnið í samvinnu og samráði við fjölmarga aðila, sem þessi mál varða. Reglur þessar voru fyrst gefnar út 1994 en hafa nú verið end- urskoðaðar og sendar sveitarstjórn- um og sundstöðum. LEIÐRETT Istún kaupir túnfískveiðiskip í FRÉTT Morgunblaðsins í gær var sagt frá því að útgerðarfélag Gjafars VE í Vestmannaeyjum, Sæ- hamar ehf., væri í þann mund að ganga frá samningi um smíði tún- fiskveiðiskips í Kína. Það er ekki rétt. Hið rétta er að Sæhamar ehf. er einungis hlutahafi í nýju félagi, Istúni, ásamt mun fleiri hluthöfum, Þorsteinsson meðstjórnandi, Einar Árnason varameðstjómandi og Guðjón Þór Steinsson varameð- stjórnandi. fremur. „Með láni á Iridium-síman- um vill Landssíminn stuðla að því að aðstoðin við þá flóttamenn, sem væntanlegir era til Islands, gangi sem greiðast fyrir sig. Iridium og Motorola, framleiðandi símans, sem um ræðir, hafa að undanförnu lánað tugi síma til hjálparstofnana, sem sinna flóttamönnum í Makedóníu. Þannig hefur verið bætt úr brýnni þörf fyrir símaþjónustu í flótta- mannabúðum," segir að lokum. bjarnarblús og fléttaði saman við nýtt efni. Seinni yfirferð ísbjarnar- blússins verður miðvikudagskvöldið 5. maí og hefjast tónleikarnir kl. 22 stundvíslega. Næstu tvo mánuði getur fólk rifj- að upp minningar með Bubba og fengið að heyra nýtt efni á mánu- dags- og miðvikudagskvöldum á Fó- getanum, segir í fréttatilkynningu. í undirbúningi er útgáfa sérstaks kynningarrits um öryggismál sund- staða sem íyrirhugað er að senda á heimili landsmanna nú í byrjun sumars. Hafin er söfnun gagna og undirbúningur að samningu reglna um öryggi í íþróttamannvirkjum öðrum en sundstöðum," segir í fréttatilkynningu frá menntamála- ráðuneytinu. sem mun eiga hið nýja skip. Leið- réttist þetta hér með og er beðist velvirðingar á mistökunum. Afrískt menningarkvöld á röngum stað í blaðinu á laugardag var sagt að Afrískt menningarkvöld væri í Kaffileikhúsinu á mánudagskvöldið. Það var ekki rétt. Skemmtunin var í Listaklúbbi Leikhúskjallarans og eru lesendur beðnir afsökunar á óþægindunum. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá aðalfundi Verkalýðsfélagsins Hlífar sem hald- inn var 28. apríl sl.: „Á mörgun undanförnum árum hefur atvinnuleysi verið veralegt hér í Hafnarfirði þó svo að það hafi minnkað mikið siðustu misserin. Ymislegt bendir þó til að þessi fjölgun atvinnutækifæra sé ekki föst í hendi nema stuttan tíma og á þetta sérstaklega við um sjávarútveg og fiskvinnslu. Þau alvarlegu tíðindi hafa gerst að áratuga gamalt fisk- vinnslufyrirtæki í Hafnarfírði, Sjóla- stöðin, hefur ákveðið að hætta rekstri og er búið að segja upp starfsfólki sínu, um 80 manns. Ástæður fyrir þessari ákvörðun segja forsvarsmenn fyiirtækisins fyrst og fremst vera þær, hve erfitt er að útvega hráefni, óreglulegt framboð á fiski á fískmörkuðum og hátt fiskverð. Til að halda rekstrin- um gangandi hefur Sjólastöðin keypt fisk af rússneskum togurum í nokk- ur ár en nú er orðið verulega erfið- ara um vik hvað þau kaup snertir. Lokun Sjólastöðvarinnar er áfall fyrir hafnfirskt atvinnulíf og afleið- ing kolrangrar fiskveiðistefnu ís- lenskra stjórnvalda. Lokun þessa fyrstihúss er aðeins einn áfangi af mörgum í þeirri stefnu stjómvalda og LIU að frystitogarar verði hér allsráðandi og vinnsla afla þeiira færist til annarra landa. Nú þegar hafa íslenskir aðilar byggt pökkun- ar- og fullvinnslustöðvar í mörgum löndum, bæði í Evrópu og Ameríku. Stjórnvöld hafa á síðustu kjörtíma- bilum ýtt undir þessa þróun og eru nú langt komin með að rústa ís- Fundur for- eldrahóps Málbjargar FORELDRAHÓPUR Málbjarg- ar, félags um stam, heldur fund í kvöld, miðvikudagskvöldið 5. maí, í kaffistofunni á jarðhæð í húsi Ör- yrkjabandalagsins í Hátúni 10 kl. 20. Málbjörg er félag stamara og er markmiðið að vinna að málefnum þeirra sem stama. Foreldrahópur Málbjargar er nýstofnaður hópur foreldra sem eiga börn sem stama, segir í fréttatilkynningu. Nýtt félag skólamanna NÝLEGA var haldinn fundur grunnskólafulltrúa, forstöðumanna og sviðsstjóra skólaskrifstofa en hann var undirbúinn af nefnd sem samráðsfundur aðila kaus í desem- ber 1998. Á fundinum var ákveðin stofnun samtaka grunnskólafulltrúa, for- stöðumanna og sviðstjóra skóla- skrifstofa, lög þeirra samþykkt og kosin stjórn. Samþykkt var á fund- inum að leita eftir stuttu þjálu nafni á félagið og hefur stjórnin ákveðið að óska eftir hugmyndum félags- manna um það. Tilgangur félagsins er að auka kynni og stuðla að samstaifi félags- manna, styrkja og efla áhrif þeirra stofnana er félagar starfa íyrir og vinna að framþróun og umbótum í skólastarfi. Tilgangi sínum hyggst félagið ná með því að halda reglu- lega fundi með félagsmönnum, kynna sjónarmið þeirra og koma þeim á framfæri við ráðamenn ríkis og sveitarfélaga, stuðla að mark- vissri og ábyrgri umræðu um skóla og menntamál með því m.a. að hafa lenska fiskvinnslu. Fundurinn skor- ar á þá ríkisstjórn sem tekur við eft- ir alþingiskosningarnar 8. maí nk. að láta endurskoða allt fiskveiðistjórnu- arkerfið með það í huga að efla is- lenska atvinnustarfsemi og að full- vinnsla í fiski verði hér innanlands. Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Hlífar haldinn miðvikudaginn 28. apiíl 1999 telur sjálfsagt og eðlilegt að íslendingar hjálpi til og létti undir með íbúum Kosovo sem nú eiga um sárt að binda á svo margan hátt. Fundurinn fagnar þeim góða hug sem kemur fram í ákvörðunum bæj- arstjórnar tO hjálpar fyrrgreindu fólki með húsnæði í Hafnarfirði en minnir jafnframt á að það eru einnig hundruð hafnfirskra láglaunafjöl- skyldna, öryrkja og aldraðra, sem um lengri tíma hafa verið á hrakhól- um með húsnæði. Samkvæmt nýlegri úttekt sem byggð er á þremur biðlistum sem eru í notkun hjá Hafnarfjarðarbæ, eru yfir 200 einstaklingar og fjöl- skyldur sem vantar húsnæði í Hafn- arfirði og er þá miðað við fólk með tekjur undir viðmiðunarmörkum sem Félagsmálastofnun Hafnar- fjarðar setur sér. Sé hins vegar allur húsnæðisvandinn skoðaður án þess að miða aðeins við þá sem eru undir lágri tekjuviðmiðun Félagsmála- stofnunar má ætla að hér vanti ekki færri en 300 íbúðir ekki seinna en strax. Fundurinn fagnar því ef nú loks- ins sér fyrir endann á hús- næðiseklunni sem hefur verið land- læg í Firðinum í áratugi og valdið láglaunafólki ómældum erfiðleik- forgöngu um málþing og ráðstefnur um stefnumörkun og þróun á því sviði. I stjórn félagsins voru kjörin: Snorri Þorsteinsson, forstöðumað- ur Skólaskrifstofu Vesturlands í Borgarnesi, formaður, Oddný Eyj- ólfsdóttir, grunnskólafulltrúi í Garðabæ, ritari og Kristinn Ki'ist- jánsson, fræðslustjóri Kópavogs, gjaldkeri. Varamaður í stjórn er Helga Gunnarsdóttir, menningar- og skólafulltrúi á Akranesi. Kosningamót Hellis TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur Kosningamót Hellis nú í fyrsta sinn. Mótið verður eins og nafnið gefur til kynna teflt á sjálfan kosn- ingadaginn. Mótið verður haldið í göngugötunni í Mjódd. Keppnin verður með því sniði að keppendur tefla fyrir fyrirtæki. Tefldar verða sjö skákir með 7 mínútna umhugs- unartíma. Kosningamótið hefst kl. 14. Fyrstu verðlaun eru 12.000 kr., önnur verðlaun 7.000 kr. og þriðju verðlaun 5.000 kr. Gera má ráð fyrir að margir af sterkustu skákmönnum þjóðarinn- ar taki þátt í mótinu. Nánari upp- lýsingar um mótið má finna á heimasíðu Hellis á slóðinni: www.simnet.is/hellir. Handavinnusýn- ing í Árskógum HANDAVINNUSÝNING verður í Félags- og þjónustumiðstöð aldr- aðra í Árskógum dagana 7. og 8. maí kl. 13-17. Föstudaginn 7. maí kl. 15.30 kemur RARIK-kórinn og laugar- daginn 8. maí mun Vinabandið leika létt lög. Landssíminn lánar gervihnattasíma Bubbi Morthens á Fógetanum Reglur um öryggi á sundstöðum um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.