Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 17 A HOFUÐBORGARSVÆÐINU Umhverfisnefndir sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á höfðuborgarsvæðinu efna til sameiginlegra umhverfisdaga og bjóða fjölskyldum og öðrum íbúum að kynnast nánar útivistarstöðum og náttúruperlum á svæðinu. Laugardagur 29. maí U' RfybjAvXk: Skolpa kl 12.00 Opið verður í skolphreinsi- stöðinni Skolpu við Ánanaust og skólpdælustöðinni við Faxaskjól trá kl. 12.00-16.00 Gönguferð í Vatnsendalandi kl. 13.00 Mæting kl. 13.00 við Guð- mundarlund í Vatnsendahlíð, miðstöð Skógræktarfélags Kópavogs. Skógrækt- og útvist á svæðinu kynnt. Ferðinni lýkur að Elliðahvammi þar sem boðið verður upp á veitingar. Með í ferðinni verða fulltrúi Skógræktarfélags Kópavogs, sögumaður, náttúrufræðingur. Leiðin sem farin verður er um 3 km og er áætlað að henni Ijúki við Elliðahvamm kl. 16.00. Rútan mun aka þeim sem þess óska aftur að Guðmundarlundi. ’lU ^CAA^AXá^A$A£ýýUsA.: Fuglaskoðun kl. 13:30. Umhverfisnefnd gengst fyrir fuglaskoðun. Gengið er frá Bessastöðum niður á Prentsmiðjuflöt og þaðan út í Bessastaðanes undir leiðsögn fuglafræðings. Stríðsminjar kl. 13:30. Lagt af stað frá Seltjarnarnes- kirkju. Gengið um Valhúsahæð og næsta nágrenni þar sem enn má finna nokkuð af stríðsminjum frá hernáms- árunum 1940-1945. Friðþór Eydal höfundur bókarinnar Vígdrekar og vopnagnýr, mun rifja upp sögu stíðsáranna á Seltjarnarnesi og lýsa stað- háttum. Sunnudagur 30. maí RjcykjfivXU: A Vífilsstaðavatn kl.11.00 -15.00: Reist verður tjald á nýjum án- ingastað við vatnið, þar verður miðstöð upplýsinga, kynning á rannsókn á lífríki og umhverfi vatnsins, veiðileyfi frí fyrir fjölskylduna og Hjálparsveit skáta í Garðabæ mun bjóða upp á siglingu um vatnið. Vífilsstaðahlíð kl.11.00 -15.00: Fræðsla og hreyfing fyrir alla aldurshópa, stuttar gönguferðir um trjásýnisreitinn í Vífilsstaða- hlíð í leiðsögn Vignis Sigurðs- sonar umsjónamanns Heið- merkur. Kvenfélag Garða- bæjar verður með sölu á pylsum af grillinu, gosdrykki og kaffi. Skolpa kl 12.00 Opið verður í skolphreinsistöð- inni Skolpu við Ánanaust og skólpdælustöðinni við Faxaskjól frá kl. 12.00-16.00 U R<cybj*A/XlL: Útivistarganga um Grafarheiði kl. 13.30 Lagt verður af stað frá norður- enda Rauðavatns kl. 13.30 og gengið verður eftir Grafarheiði undir leiðsögn staðkunnugra og náttúrufræðinga. Af heiðarbrún- um er frábært útsýni meðal ann- ars yfir næstu byggingarsvæði borgarinnar í Grafarholti og við Reynisvatn. Síðan verður gengið yfir heiðina tilbaka að Rauða- vatni. íoa,: Seltjarnarnes Komið og njótið lífsins í fögru umhverfi höfðuborgarsvæðisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.