Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.05.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 59 Fjölbrautaskólinn við Ármúla Tæplega 100 nem- endur út- skrifaðir FJÖLBRAUTASKÓLANUM við Armúla var slitið við hátíðlega at- höfn í Langholtskirkju sl. laugardag. 98 nemendur útskiáfuðust frá skól- anum að þessu sinni; 46 stúdentar, 32 nemendur af starfsmenntabraut- um, 2 luku verslunarprófi og 18 sjúkraliðar luku einnar annar fram- haldsnámi í lyflæknishjúkrun. Eftirtaldir nemendur voru verð- launaðir fyrir góðan námsárangur: Alda Asgeirsdóttir, Asdís Fanney Baldvinsdóttir, Edda Björg Benón- ýsdóttir, Egill Jóhann Ingvason, Einar Karl Birgisson, Elín Ingibjörg Eyjólfsdóttir, Fanný Rósa Bjama- dóttir, Guðmundur Kr. Guðgeirsson, Helga Vilhjálmsdóttir, Hólmdís Fr. Methúsalemsdóttir, Jóhanna Ósk Sigfúsdóttir, Kolbrún Þorsteinsdótt- ir, Kristín Björg Jakobsdóttir, Krist- ín Sigurmundsdóttir, Margrét Dögg Sigurðardóttir, Margrét Thorsteins- son, Rósa Alfheiður Bragadóttir, Rut Finnsdóttir, Salóme Sif Símon- ardóttir, Sigurbjörg Júlíusdóttir, Sigurrós Halldórsdóttir og Stefán Friðleifsson. Bogi Ingimarsson aðstoðarskóla- meistari gerði grein fyrir skóla- starfí vorannar. I máli hans kom fram að 780 nemendur stunduðu nám við skólann á önninni. Bogi ræddi m.a. vinnu tengda innra mati í skólanum og sagði breytinga að vænta á umsjónarstarfi kennara. Þá _ Morgunblaðið/Golli UTSKRIFTARHOPUR Fjölbrautaskólans við Ármúla. greindi hann frá því að lokið væri byggingu glerhýsis á lóð skólans, sem bætir mjög aðstöðu allra nem- enda. Bogi ræddi ný lög um fram- haldsskóla, sem taka eiga gildi í haust, og sagði skólana almennt illa búna að takast á við vandamál sem þeim fylgdu. Einar Karl Birgisson ávarpaði samkomuna fyrir hönd nýstúdenta og Halla Tómasdóttir, starfsmanna- stjóri Islenska útvarpsfélagsins, flutti ávarp 10 ára stúdenta. Katrín Rnudsen og Sigurður Kolbeinsson, fyrrverandi nemendur skólans, sungu tvísöng við undirleik Sigvalda Kaldalóns og Margrét Arnadótth’ söng við píanóleik Iwona Jagla. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ útskrifar nemendur HVÍTU kollarnir settir upp. Morgunbiaðið/Goiii Við tekur ævilangt nám FJÖLBRAUTASKÓLINN í Garða- bæ brautskráði 55 nemendur á laug- ardag; 51 stúdent, einn nemanda af uppeldisbraut og þrjá skiptinema, sem stundað hafa nám við skólann í vetur. Athöfnin fór fram í Vídalíns- kirkju. Þorsteinn Þorsteinsson, skóla- meistari, flutti ávarp og afhenti nem- endum prófskírteini. Skólameistar- inn gerði húsnæðismál skólans að umfjöllunarefni, en byggingarfram- kvæmdum við skólann miðar ágæt- lega. Þriðji áfangi þeirra er nú í und- irbúningi, hann á að hýsa hátíðarsal og mötuneyti nemenda. Þá er farið að huga að byggingu fyrir list- og verkgi-einar auk íþróttahúss. Skólameistari sagði skólann leggja áherslu á forvarnir og styðja við ým- iss konar félagsstarf sem miðaði að jákvæðum lífsviðhorfum. Hann minnti nýstúdentana á að eftir út- ski’ift tæki við ævilangt nám og lagði áherslu á að gott hjartalag og dóm- greind stæðust allar tækninýjungar. Tveir nýstúdentar, Björg Jóhann- esdóttir og Davíð Hilmarsson, sungu dúett við athöfnina. Linda Björk Hilmarsdóttir flutti ávarp fyrh- hönd 10 ára stúdenta og Axel Þór Ey- steinsson ávarp nýstúdenta. Örvar Marteinsson var dúx skól- ans. Hann náði frábærum árangri á stúdentsprófí, hlaut ágætiseinkunn í 55 námsáfóngum af 62. Örvar lauk einnig flestum námseiningum, alls 188. Einnig hlutu viðurkenningu: Sandra Guðlaug Zarif, Guðbjörg Ásta Stefánsdóttir, Þórunn Jóhanna Júlíusdóttir, Sindri Guðjónsson, Bergljót Þorsteinsdóttir, Bergdís Örlygsdóttir, Lárus Helgi Lárusson, Vala Hermannsdóttir, Perla Hregg- viðsdóttir, Guðrún Valdís Halldórs- dóttir, Jón Ólafur Gestsson, Kristján Frosti Logason, Lára Kristín Ragn- arsdóttir, Húbert Nói Gunnarsson, Iris Bjarnadóttir, Magndís Kolbeins- dóttir, Hallbera Gunnarsdóttir, Lísa- bet Guðmundsdóttir og Sara Ósk Wheeley. HflPPDRÆTTI dae vinm'nganlirfást Vinningaskrá 4. útdráttur 27. maí 1999 Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 663 F crðavinmngur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 13994 34236 62 183 65869 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 561 10391 20270 27463 37229 62899 1835 14988 21741 34689 42248 78038 F erðavinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 457 15722 20442 34780 41345 50911 59833 67720 1119 16684 20489 35873 42010 51094 60240 68892 1923 16795 23195 36440 42042 51249 60438 69393 2578 16893 24607 37289 42176 51461 61144 70641 2724 17029 27979 37734 42441 51612 63047 71279 3142 17526 29208 38378 42502 54619 63126 73740 4959 17620 31777 38834 43362 55830 63751 75646 9537 17895 32382 39176 43821 58684 64446 75901 9653 17993 32550 39198 45984 58707 64476 77823 10039 18508 32665 39315 47232 58872 64545 11673 18650 33974 40450 48602 59012 65738 12128 19333 34144 41108 50173 59150 65851 13056 19743 34243 41284 50862 59515 67026 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 263 8589 19458 27940 37342 49070 59299 71149 568 8643 19660 28181 37725 49723 59347 71322 710 8783 20213 28215 37966 49744 59612 71422 1077 9415 20291 28333 39076 49829 59883 71484 1331 9469 20344 28383 39220 50393 60063 71565 1376 9722 20430 29258 39406 50568 60619 72165 1462 10529 20990 29650 39409 50861 60728 72182 1590 10955 21294 29961 39506 51691 61503 72294 2078 11031 21370 30366 39847 51864 62148 72624 2330 11033 21827 31007 40100 51895 62153 73027 3235 11300 21903 31029 40779 52823 65409 73030 3996 11656 21950 31109 41362 52926 65488 73984 5105 12067 23402 31250 42510 53188 65696 74328 5261 12102 23905 31341 42552 53411 66134 74594 5309 12669 23918 31709 43055 53489 66336 74711 5391 12731 23994 31829 43319 54645 66895 74874 5455 13010 24089 33421 43554 54682 67029 75030 5475 13124 24552 33631 44552 54793 67073 75096 5897 13441 24586 33691 44730 55258 67081 75228 6035 13539 24749 33775 44887 55428 67260 75300 6126 13791 24888 34762 44906 56325 67537 75922 6658 13987 25473 34908 45048 56366 68885 75931 6856 14843 25611 35410 45277 56668 69364 76293 7016 15578 25778 35718 45646 57326 69730 76370 7628 15586 25919 35833 45658 57484 69801 77702 7644 15596 26197 35845 45868 57577 70052 78097 7799 17460 26206 36199 46053 57716 70229 7972 17542 26216 36219 46524 58299 70237 7976 18034 26235 36695 46718 58444 70537 8207 18616 26683 36772 46777 58767 70603 8216 18977 27909 36806 47811 58940 70632 8483 19385 27923 37042 48998 59056 71138 Næsti útdrættir fara fram 7.10.18. & 24. júní 1999 Ný heimasíða á Interneti er: www.das.is Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is ALLTXkf= eiTTH\SA£> /VP77 PaulE. 14 tsfzríftargjöf sem gleður úr eru tollfrjdls hjd úrsmiðnum Tryggvi Ólafsson, Hafnarfirði • Birta, Egilsstöðum • MEBA, Kringlunni • Axel Eiríksson, Isafirði • CarlA. Bergmann, Laugavegi 55 Gullúrið, Mjódd • Helgi Guðmundsson, Laugavegi 82 • Guðmundur Hermannsson, Laugavegi 74 • Gilbert, Laugavegi 62 Jón & Óskar, Laugavegi 61 • Franch Michelsen, Laugavegi 15 • Garðar, Lækjatorgi • Hermann Jónsson, Veltusundi3 Heide, Glæsibæ • Klukkan, Hamraborg • Jón Bjarnason, Akureyri • Halldór Ólafsson, Akureyri • George V. Hannah, Keflavik • Guðmundur B. Hannah, Akranesi Gilbert, Grindavík • Karl R. Guðmundsson, Selfossi • Kornelíus, Skólavörðustíg 8 • Helgi Sigurðsson, Skólavörðustig 3 • Gunni Magg, Hafnarfirði _ r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.