Morgunblaðið - 22.06.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 22.06.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 37- FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hlutabréf í Evrópu hækka og bjartari horfur í Asíu AÐGERÐIR Japanska seðlabankans og ummæli Romano Prodi, væntan- legs forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ollu því að evr- an sveiflaðist nokkuð í verði á mörk- uðum í gær. Evran hækkaði mikið í verði í viðskiptum fyrri part dags og var verðið hæst um 1,0420 dollarar. En eftir að Romano Prodi lýsti því yf- ir að ítaiir neyddust jafnvel til að draga sig út úr Efnahags- og mynt- bandalagi Evrópu vegna verðbólgu, féll verðið aftur og varð lægst 1,0309 gagnvart dollar. Verð hlutabréfa i Evrópu hækkaði hins vegar í gær og er talið að efnahagsbatinn í Asíu valdi þar miklu um. ( Frankfurt hækk- aði Xetra DAX hlutabréfavísitalan um næstum 2,5 prósent í gær. Hækkun- in er einkum skýrð með visan til hækkandi gengis bréfa í efnafyrir- tækjum. Hlutabréf í Hoechst og Deg- ussa Huels hækkuðu þannig um nærri fimm prósent. í London hækk- aði FTSE 100 hlutabréfavísitalan um 0,82% og olli hækkað verð bréfa í British Telecom mestu þar um. Franska CAC 40 hlutabréfavísitalan hækkaði óverulega í gær eða um 0,12%. í Tokyo náði Nikkei hluta- bréfavísitalan hæsta gildi sínu síðan í oktober 1997 og er ástæðan sú að þess er vænst að útflutningur Japana taki nú verulega við sér vegna fallandi gegnis jensins að und- anförnu. Hang Seng hlutabréfavísi- talan í Hong Kong hækkaði um 4,37% í gær. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 21.06.99 verð verð verð (kfló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Hlýri 76 76 76 105 7.980 Karfi 30 30 30 3 90 Keila 30 30 30 108 3.240 Skarkoli 90 70 73 130 9.460 Steinbítur 72 66 71 497 35.531 Undirmálsfiskur 99 99 99 126 12.474 Ýsa 70 70 70 79 5.530 Þorskur 156 70 116 7.197 834.780 Samtals 110 8.245 909.085 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 92 92 92 1.125 103.500 Lúða 400 100 307 71 21.800 Steinbítur 77 76 76 10.360 792.229 Ýsa 180 111 170 6.067 1.031.451 Þorskur 182 125 127 20.494 2.602.738 Samtals 119 38.117 4.551.718 FAXAMARKAÐURINN Karfi 39 10 20 78 1.592 Skarkoli 157 157 157 942 147.894 Steinbítur 75 75 75 217 16.275 Ufsi 44 39 43 1.539 65.592 Ýsa 167 89 147 4.482 658.495 Þorskur 168 94 140 11.164 1.557.825 Samtals 133 18.422 2.447.673 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 105 105 105 289 30.345 Ýsa 128 128 128 31 3.968 Þorskur 140 100 115 2.268 260.502 Samtals 114 2.588 294.815 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 76 76 76 699 53.124 Skarkoli 132 127 129 760 97.873 Steinbítur 75 68 70 1.170 82.251 Ufsi 22 22 22 67 1.474 Undirmálsfiskur 108 108 108 65 7.020 Þorskur 135 105 119 11.994 1.426.326 Samtals 113 14.755 1.668.068 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 84 84 84 62 5.208 Karfi 43 10 31 772 23.554 Keila 65 56 57 542 30.786 Langa 106 78 96 1.614 155.170 Lúða 348 206 308 120 36.917 Skarkoli 149 120 145 874 126.529 Skrápflúra 50 45 48 596 28.340 Steinbítur 77 53 62 3.356 208.978 Sólkoli 168 134 144 516 74.443 Ufsi 58 43 50 10.965 545.399 Undirmálsfiskur 97 87 95 1.044 99.086 Ýsa 188 89 159 3.318 527.894 Þorskur 181 87 121 59.085 7.135.695 Samtals 109 82.864 8.997.999 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30 4 120 Keila 63 30 63 904 56.690 Langa 100 68 72 89 6.404 Lúða 100 100 100 3 300 Skarkoli 152 152 152 313 •47.576 Steinbítur 76 56 73 365 26.601 Ufsi 60 46 49 1.512 73.604 Undirmálsfiskur 102 90 91 1.301 119.028 Ýsa 140 20 112 70 7.850 Þorskur 159 104 124 23.621 2.931.366 Samtals 116 28.182 3.269.540 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. frá f % síðasta útb. Ríkisvíxlar 18. maí ‘99 3 mán. RV99-0519 7,99 0,02 6 mán. RV99-0718 8,01 -0,41 12 mán. RV99-0217 - - Ríkisbréf 7. apríl ‘99 RB03-1010/KO 7.1 10 mán. RV99-1217 - -0,07 Verötryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift " ■ 5 ár 4,00 Áskrifendur grelöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxlé 8 % 1/8,5 A 7,9- -rJ~^ Aprtl 1 1 Maí Júnl FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 15 15 15 70 1.050 Steinbítur 70 70 70 2.730 191.100 Ufsi 39 30 31 362 11.363 Undirmálsfiskur 115 105 112 7.914 887.239 Ýsa 80 80 80 24 1.920 Þorskur 129 106 125 15.565 1.946.559 Samtals 114 26.665 3.039.231 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 109 109 109 2.700 294.300 Karfi 48 48 48 150 7.200 Langa 100 100 100 80 8.000 Lúða 200 200 200 100 20.000 Lýsa 69 69 69 1.000 69.000 Skarkoli 130 126 128 900 115.200 Skötuselur 145 145 145 190 27.550 Steinbítur 81 80 80 2.500 201.000 Stórkjafta 10 10 10 30 300 Sólkoli 120 120 120 375 45.000 Ufsi 69 69 69 2.350 162.150 Ýsa 160 140 147 6.750 992.250 Þorskur 150 127 138 2.532 349.112 Samtals 117 19.657 2.291.062 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 113 46 110 2.484 274.060 Hlýri 76 76 76 450 34.200 Karfi 58 30 44 23.838 1.059.122 Keila 63 60 61 867 52.826 Langa 111 80 105 4.359 458.436 Lúða 380 250 310 26 8.060 Lýsa 40 40 40 87 3.480 Skötuselur 130 130 130 18 2.340 Steinbítur 80 60 70 2.331 164.009 Stórkjafta 10 10 10 41 410 Sólkoli 145 60 130 590 76.812 Ufsi 76 42 64 18.065 1.153.270 Undirmálsfiskur 114 70 111 677 75.093 Ýsa 160 98 144 9.665 1.387.314 Þorskur 143 108 128 26.473 3.399.398 Samtals 91 89.971 8.148.830 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 67 47 48 330 15.969 Karfi 44 44 44 1.243 54.692 Keila 74 51 69 532 36.634 Langa 98 98 98 343 33.614 Sandkoli 53 53 53 253 13.409 Skarkoli 123 123 123 83 10.209 Skötuselur 152 152 152 70 10.640 Steinbítur 68 46 66 164 10.844 Sólkoli 154 154 154 179 27.566 Ufsi 67 45 50 2.718 136.661 Ýsa 135 100 134 2.152 288.734 Þorskur 170 147 151 1.815 274.610 Samtals 92 9.882 913.580 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 110 110 110 772 84.920 Steinbítur 74 74 74 671 49.654 Ýsa 182 160 173 2.762 477.108 Þorskur 119 118 118 685 81.015 Samtals 142 4.890 692.697 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Langa 98 98 98 500 49.000 Skarkoli 120 120 120 86 10.320 Steinbltur 65 65 65 161 10.465 Þorskur 174 174 174 197 34.278 Samtais 110 944 104.063 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 50 40 45 20 900 Grásleppa 5 5 5 4 20 Karfi 40 40 40 26 1.040 Langa 66 66 66 32 2.112 Lúða 240 205 223 25 5.580 Lýsa 40 40 40 56 2.240 Sandkoli 30 30 30 24 720 Skarkoli 150 150 150 685 102.750 Steinbítur 76 70 72 236 17.053 Sólkoli 145 145 145 25 3.625 Ufsi 70 44 48 3.336 159.828 Undirmálsfiskur 70 70 70 82 5.740 Ýsa 151 135 144 4.744 685.318 Þorskur 138 119 129 4.040 522.534 Samtals 113 13.335 1.509.460 FISKMARKAÐURINN 1 GRINDAVÍK Karfi 36 36 36 63 2.268 Lúða 402 374 393 163 64.062 Steinbítur 77 46 76 1.330 100.508 Ufsi 59 22 52 459 23.689 Undirmálsfiskur 180 180 180 789 142.020 Ýsa 121 121 121 221 26.741 Þorskur 171 99 121 1.880 227.367 Samtals 120 4.905 586.656 HÖFN Karfi 30 30 30 44 1.320 Keila 30 30 30 11 330 Langa 106 106 106 81 8.586 Lúða 300 100 227 30 6.800 Skata 100 100 100 25 2.500 Skötuselur 225 225 225 961 216.225 Steinbltur 76 72 74 3.666 271.321 Stórkjafta 30 30 30 34 1.020 Ufsi 71 49 69 2.165 148.303 Ýsa 115 100 101 1.728 173.889 Þorskur 179 126 170 2.681 454.644 Samtals 112 11.426 1.284.937 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 48 37 43 17.570 746.725 Steinbítur 79 79 79 91 7.189 Ufsi 49 25 37 990 36.392 Undirmálsfiskur 87 87 87 386 33.582 Ýsa 154 89 139 8.151 1.134.619 Þorskur 138 87 109 3.635 395.197 Samtals 76 30.823 2.353.705 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 195 195 195 1.500 292.500 Lúða 200 180 195 55 10.700 Skarkoli 140 126 126 1.631 206.093 Steinbítur 76 73 75 10.729 808.216 Sólkoli 100 100 100 2 200 Ufsi 50 50 50 300 15.000 Ýsa 186 149 162 1.241 200.868 Þorskur 140 100 115 5.870 675.226 Samtals 104 21.328 2.208.803 VIÐSKIPTI A KVOTAÞINGI ISLANDS 21.6.1999 Kvótategund Viöskipta- Vlósklpta- Hesta kaup- magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). Þorskur 64.600 108,18 108,31 Ýsa 81.663 49,05 49,11 Ufsi 20.000 36,00 42,01 Karfi 30.000 42,00 42,00 Steinbítur 3.000 27,02 27,00 Úthafskarfi 32,00 Grálúða 95,00 Skarkoli 41.400 60,25 61,00 Sandkoli 17,50 Skrápflúra Úthafsrækja 15,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Kaupmagn Sðlumagn Veglð kaup- Veglð sðlu Slðasta ettir(kg) eftlr (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) 85.428 0 108,07 108,00 51.697 0 48,69 48,42 189.655 0 27,44 28,41 89.896 0 41,88 41,50 38.369 0 24,13 25,80 125.000 0 32,00 32,00 20.000 0 95,00 94,99 44.900 0 56,23 56,46 34.604 0 16,95 17,10 30.000 0 14,39 14,15 0 357.580 2,08 1,79 Ríkissparn- aður án skatta- hækkana Bonn. Reuters. HANS Eichel, fjármálaráðherra Þýskalands, hefur tilkynnt um 30 milljarða mai’ka spamað í ríkisfjár- málum á næsta ári. Upphæðin sam- svarar 1183 milljörðum íslenskra króna. Eichel segir skattahækkanir ekki hluta af áætluninni en ríkisútgjöld munu lækka um 1,5% að meðaltali ■ árið 2000 ef áætlunin nær fram að ganga. Að sögn Eichels verður að grípa til aðgerða til að bjarga framtíð Þýskalands. Gagnrýnir hann stjórn fyrrum kanslara, Helmuts Kohl, og segir hana hafa einkennst af skulda- söfnun. Eichel reiknar með að fjárlaga- halli næsta árs verði 49,5 milljarðar marka en markmiðið er að lækka hallann niður í 30 milljarða marka fyrir árið 2003. Eichel segir mikilvægt að allar ríkisstofnanir og -deildir taki þátt í sparnaðinum og þannig náist árang- ur. Starfsmönnum ríkisins verður fækkað um 6% næstu fjögur árin. Endurskipulagning á velferðar- kerfmu er hluti af spamaðaráætlun- inni en ýmsar félagslegar bætur verða teknar til endurskoðunar. ----------------------- BMW aðstoðar Rover-verk- smiðjur SÍÐAR í vikunni er búist við til- - kynningu frá bílaffamleiðandanum BMW um aukna fjárfestingu fyrir- tækisins í Rover-bílaverksmiðjun- um, að því er segir á fréttavef BBC. BMW-bílaframleiðandinn keypti Rover-verksmiðjumar árið 1994 en fjárfestingin hefur ekki verið arð- bær hingað til. Rover hefur átt í langvarandi erf- iðleikum og mun BMW leggja yfir tvo milljarða sterlingspunda í verk- smiðjur Rover í Birmingham og breska ríkið aðstoða með 150 millj- óna punda framlagi. Upphæðirnar samsvara meira en 200 milljörðum íslenskra króna. Þessar aðgerðir hafa verið nefnd- ar björgunaraðgerðir, en þær eiga eftir að tryggja 10.000 störf hjá Rover-verksmiðjunum. Rover hefur heldur dregið BMW- fyrirtækið niður en talsmenn BMW segja þó sölu á Land Rover-bifreið- um hafa stóraukist. Á fyrsta fjórð- ungi þessa árs seldust 40.000 slíkar bifreiðar og salan jókst um 31%. ----------------- Auknir vöru- flutningar um Ermarsunds- göngin London. Reuters. TIL stendur að verja 250 milljónum sterlingspunda, eða sem svarar um 30 milljörðum íslenskra króna, til að auka vöruflutninga um Ermar- sundsgöngin. Markmið fyrirtækisins Eurotunn- el er að fjölga vöruflutningalestum úi' níu í sextán fyrir árið 2003. Vöruflutningar á milli Bretlands og meginlands Evrópu jukust um 23% frá 1993 til 1998 og fór bróður- parturinn sjóleiðina. Ermarsundsgöngin voru opnuð árið 1994 og vegna mikils kostnaðar r við byggingu ganganna er fyrirtækið Eurotunnel enn hlaðið skuldum. Nú sér fram á bjartari tíma en vöru- flutningar um göngin jukust um 17% á fyrsta fjórðungi þessa árs. Fyrirtækið segir aukin umsvif fjánnögnuð með lánasamningum við banka sem eru hluti af endur- skipulagningu skulda fyrii’tækisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.