Morgunblaðið - 22.07.1999, Page 53

Morgunblaðið - 22.07.1999, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 53 ’ ÞJONUSTA/FRETTIR lega kl. 12-18 nema mánud.__________________ USTASAFN SIGUKJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906._________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni T Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.___ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miiýasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. -15.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur i MinjasafnskirKjunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leið- sögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og hand- verksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412,_ netfang minaust@eldhorn.is._________________~ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þoreteins- búð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13- 17. Hægt er að panta á öðrum tímum 1 síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Daisbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudög- um. Sími 462-3550 og 897-0206.______________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.____________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ___________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtu- daga, iaugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17._ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. _____________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 665-4442, bréfs. 565- 4251._____________________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laug- ard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. sam- ki. Uppl.is: 483-1165, 483-1443.__________ SNORRASTOFA, Rcykholti: Sýningar alla daga kl. 10- 18. Simi 435 1490.___________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suöur- götu. Handritasýning opin dagiega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17.__________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Simi 431-5566.___ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. ______________________ AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._____________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opið alla daga frá ki. 14-18. Lokað mánudaga. ______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Slmi 462-2983._____________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. i sima 462 3555. ____________ NORSKA HÚSID f STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sum- ar frá kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavj'k sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR ________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50- 21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.60- 22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50- 22.30, helgar kl. 8-20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21._ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarijarðar: Mád.- fost. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.___ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opiö alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.__ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.______________________________ SUNDMIÐSTÖD KEFLAVfkUR: Opln mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. ki. 9-16.___ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. 8UNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30, Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.__ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.______ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG llUSDYRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma.-Sími 5757-800,______________________________ SORPA______________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2206. Meðalbreyting launa paraðs úrtaks milli 1. ársfjórðungs 1998 og 1. ársfjórðungs 1999 Meðalbreyting ístarf 95 og 9 Almennt verkafólk 6,3% starfsstétt 8 Véla-og vélhæslufólk 7,1% 7 Sérhæft verkafólk 6,5% 7 Iðnaðarmenn 8,4% 5 Þjónustu-, sölu- og afgreiðslufólk 6,0% 4 Skrifstofufólk 4,5% 3 Tæknar og sérmenntað starfsfólk 7,4% 2 Sérfræðingar 8,3% Kyn Karlar 6,7% Konur 5,5% Svæði Höfuðborgarsvæði 6,6% Landsbyggð 5,6% ALLIR 6,3% Meðalbreyting launa paraðs úrtaks milli 1. ársfjórðungs 1998 og 1. ársfjórðungs 1999. Leiðrétting frá kjara- rannsóknanefnd KJARARANNSÓKNANEFND hefur sent frá sér leiðréttingu vegna upplýsinga sem nefndin sendi frá sér í síðustu viku um breytingar á launum milli 1. ársfjórðungs 1998 og 1. ársfjórðungs 1999. 8. skógar- ganga sum- arsins ÁTTUNDA skógarganga sumarsins, í röð gangna á vegum skógræktarfé- laganna, í fræðslusamstarfi þeirra við Búnaðarbanka íslands, verður í kvöld, fimmtudaginn 22. júlí, ki. 20.30. Skógargöngurnar eru skipulagðar í samvinnu við Ferðafélag íslands og eru þetta árið helgaðar athyglisverð- um ræktunarsvæðum skógræktarfé- laganna á Suðvesturlandi. Við hvetj- um fólk, sem ann útivist í fögru um- hverfi, til þess að mæta. Þetta eru léttar göngur, við hæfi allra aldurs- hópa. Að þessu sinni verður Skógrækt- arfélagið Skógfell í Vatnsleysu- strandarhreppi sótt heim. Gangan byrjar kl. 20:30 við Grænhól, sem er mitt á milli Voga og Brunnastaða- hverfis á Vatnsleysuströnd. Gengið verður um það svæði sem félagið hóf að gróðursetja í sumarið 1998. Þá verður gengið suður í Voga og Ara- gerði skoðað. Þar er skógarreitur sem kvenfélagið Fjóla hefur séð um undanfarin ár með miklum sóma. Að lokum verður gengið í garð þeirra hjóna Þórunnar Gottlíbsdóttur og Jóns Þórðarsonar að Heiðargerði 16 í Vogum. Sá garður, ásamt mörgum görðum öðrum í hreppnum, er lif- andi dæmi um að hægt er að rækta trjágróður hér um Suðurnesin. Leið- sögumaður verður Magnús Ágústs- son. Gefinn er kostur rútuferð á 1.000 kr. að upphafsstað göngunnar og heim að göngu lokinni. Farið verður af stað kl. 19.30 frá húsi Ferðafélags íslands í Mörkinni 6. „Dagvinnulaun hafa hækkað að meðaltali um 6,3% á tímabilinu hjá heildarhópnum í stað 5,8%. Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,5% á sama tíma þannig að kaupmáttur dagvinnulauna jókst um 4,7%. Aðrar helstu breytingar eru: Meðalbreyting launa karla er 6,7% í stað 6,3%. Meðalbreyting launa kvenna er 5,5% í stað 4,8%. Meðal- breyting launa á höfuðborgarsvæð- inu er 6,6% í stað 6,4%. Meðal- breyting launa á landsbyggð er 5,6% í stað 5,3%. Meðalbreyting launa einstakra stétta breytist minna. Leiðréttar niðurstöður fylgja í töflu. GREG NORMAN coi.i.iicno\ Frábart verð a goljvörum Fatnaður jrá Greg Norman - Galvin Green - Hippo - Adidas - Nike 1/2 golfsett frá kr. 12.500, stgr. kr. 11.875 Stakar kylfur ftá kr. 2.090 1/1 golfsett ftá kr. 19.900, stgr. kr. 18.905 m/poka+kcrru kr. 29.900, stgr. kr. 28.405 Unglingasett m/poka ftá kr. 13.900 Golfþokar ftá kr. 3.500 Stand pokar ftá kr. 8.900 Golfkerrur ftá kr. 4.400 Raftnagnskerrur frá kr. 49.900 Tiiboð á goifskóm og golfkúíum Stök tré ftá kr. 2.900 Pútterar ftá kr. 1.480 5% staðgrafiláttur Ármúia 40 Símar: 553 5320 568 8860 stærsta sportvöruverslun landsins g/erslunin "14 R HEIMILISLÍFIB HEFUR SJALDAN VERIÐ EINS FJÖRUGT OG EINMITT NÚNA. Útsala 22. júlí- 14. ágúst. Minnst I5% afeláttur. Opnum kl. 12:00 í dag. habitat Heimaerbest.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.