Morgunblaðið - 22.07.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 22.07.1999, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 57 ^ I DAG Árnað heilla /' •' BRIDS llnisjón (• u0miindur l'áll Arnarsnn BRETINN Tony Priday var í hlutverki fórnarlambsins í spilinu í gær, en hér er spil með honum frá sama Evr- ópumóti fyrir 20 árum, þar sem Priday er hetjan í sagn- hafasætinu: Norður gefur; allir á hættu. Norður 4 D6 ¥ ÁK54 ♦ D109 ♦ 9542 Vestur Austur *G10 AÁK7543 ¥ D9873 ¥ — ♦ 742 ♦ 865 * G106 * D873 Suður ♦ 982 ¥ G1062 ♦ ÁKG3 *ÁK Vestur Norður Austur Suður Pass 2hjörtu Dobl Pass Pass 2spaðar Pass Pass 3spaðar Dobl 4 hjottu Það var félagi Pridays, Claude Rodrigue, sem skýrði frá spilinu í mótsblaðinu. Opnun austurs á tveimur hjörtum var afbrigði af Multi, sem þá var nokkuð í tísku - sýndi veika tvo í öðr- um hvorum hálitnum. Vestur kom út með spaða- gosa og austur tók þar tvo fyrstu slagina á ÁK, en skipti síðan yfir í lauf. Priday átti þann slag og spilaði hjartatíu. Vestur lagði drottninguna á og þegar Priday drap með ás kom hin slæma tromplega í Ijós. Priday sá að hann yrði að reyna að byggja upp ein- hverja endastöðu, þar sem vestur lenti inni og yrði að hreyfa trompið. Hann tók annan slag á lauf og spilaði tígli þrisvar og síðast drottn- ingunni úr borði, en átti KG heima. Hugmynd hans var að yfirdrepa drottninguna ef í ljós kæmi að vestur ætti fjóra. En þegar austur fylgdi lit lét Priday drottninguna eiga slaginn og notaði inn- komuna til að trompa lauf. Þá var þessi staða komin upp: Norður 4 — ¥ K54 ♦ — * 9 Vestur 4 — ¥9873 ♦ — Austur 4 754 ¥ — ♦ — + D Suður 49 ¥ G6 ♦ K * — Priday spilaði spaða og vestur stakk á milli með hjartasjöu. En í stað þess að yfirtrompa henti Priday laufi úr borði. Vestur átti nú út með 9-8-3. Hann hugsaði sig um f nokkra stund, en setti svo spilin þegjandi í bakk- unn, því hann gerði sér grein fyrir þvi að trompslagir hans yrðu ekki fleiri. ÁRA afniæli. í dag, O V/ fimmtudaginn 22. júlí, verður áttræður Ingólf- ur Majasson, Mjóuhlíð 14, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigríður Guðlaugsdóttir. Þau verða að heiman í dag. HA ÁRA afmæli. í dag, I v/ fimmtudaginn 22. júlí, verður sjötug Margrét Ólafsdóttir, húsmóðir, Æg- issiðu 56, Reykjavík. Mar- grét og eiginmaður hennar, Jóhann Vilhjálmsson, prent- ari, taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar að Skildinganesi 3, frá klukkan 19 í dag. /? ÁRA afmæli. í dag, OV/ fimmtudaginn 22. júlí, verður sextug Ingunn Þórðardóttir, Víðimýri 3, Neskaupstað. Hún og eigin- maður hennar, Sófus Gjöveraa, taka á móti gest- um á heimili Þórhalls, sonar síns, að Álfheimum 60, 1. hæð, frá kl. 16-20. A A ÁRA afmæli. í dag, "lU fimmtudaginn 22. júlí, verður fertug Bryndís Guðrún Róbertsdóttir, land- og jarðfræðingur, Rauðagerði 22, Reykjavík. Hún verður í óbyggðaferð á afmælisdaginn en mun halda upp á afmælið síðar á árinu. Ljósmyndarinn í Mjódd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. maí sl. í Lága- fellskirkju af sr. Sigurði Árnasyni Rakel Hólm Sölvadóttir og Einar Júlíus Óskarsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Með morgunkaffinu Ast er... 3-12 ... að kaupa handa honum bók um uppáhalds áhuga- mál hans. ÉG trúi ekki að þú vi|j- ir í alvöru frekar fara og spila keilu en sjá það sem églærði í ball- ett í dag. FRJALST ER í FJALLASAL Frjálst er í fjallasal, fagurt í skógardal, heilnæmt er heiðloftið tæra. Hátt yfir hamrakór himinninn, blár og stór, lyftist með ljóshvolfið skæra. Hér uppi í hamraþröng hefjum vér morgunsöng, glatt fyrir góðvætta hörgum: Viður vor vökuljóð vakna þú, sofin þjóð! Björt ljómar sól yfir björgum. Er sem oss ómi mót Islands frá hjartarót bergmálsins blíðróma strengir. Söngbylgjan hlíð úr hlíð hljómandi, sigurblíð, les sig og endalaust lengir. Steingrimur Thorsteinsson (1831/1913) Ljóðið Fijálst er í tjallasal STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða kímnigáfu átt auðvelt með að sjá já- kvæðu hliðar tilverunnar. Hrútur _ (21. mars -19. aprfl) Vinna þín hefur skilað góð- um árangri og þú mátt vera stoltur af sjálfum þér. Gefðu þér nú tíma fyrir sjálfan þig. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú leggur mikið upp úr því að rækta samband við ætt- ingja og vini og umvefur þá með kærleik þegar þeir þarfnast þess. Leyfðu þeim líka að umvefja þig. Tvíburar . . (21.maf-20.júní) nfl Nú er rétti tíminn til að op- inbera leyndarmálin og virkjaðu frásagnarhæfileika þína til þess að gera augna- blikið stórbrotnara. Krabbi (21. júnf-22. júlí) Taktu málin í þínar hendur áður en þau vaxa þér yfir höfuð og þú færð ekki rönd við reist. Nú er rétti tíminn til þess að gera hreint fyrir sínum dyrum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) iW Einhver reynir að hafa áhrif á þig og það væri þess virði að hlusta. Láttu vonbrigði fortíðarinnar ekki setja þér stólinn fyrir dyrnar. Mayja (23. ágúst - 22. september) vUfL Láttu þig ekki dreyma um að vandamálin gufi upp af sjálfu sér. Þú verður að horfast í augu við stað- reyndir og láta til skarar skríða. xrÁ' (23. sept. - 22. október) ttt Nú er kominn tími til þess að hugsa til framtíðar og þú verður að sleppa hendinni af því sem þú hefur ekkert gagn af lengur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þig dauðlangar að taka áhættu en þarft að hugsa þig tvisvar um áður en þú tekur af skarið. Vertu þó viðbúinn því að allt geti brugðið til beggja vona.. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) AU Eitthvað er að vefjast fyrir þér þessa dagana svo gefðu þér tíma til að líta inná við því þar er hin réttu svör að finna. Steingeit (22. des. -19. janúar) éHt Þú ert kærleiksríkur og hef- ur svo mikið að gefa að jafn- vel ókunnugir fá að njóta þess. Enda muntu uppskera í ríkum mæli. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Um leið og þú hættir að vera sjálfum þér verstur ferðu að sjá hlutina í öðru ljósi. Láttu sjálfan þig ganga fyrir til að byrja með. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Að loknu erfiðu verki áttu góða hvíld skilið. Láttu allar úhyggjur lönd og leið og mundu það framvegis að lofa ekki upp í ermina á þér. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Amerísk pallhús sem smellpassa á flestar gerðir bíla ve9rðfU G«Sy JÓNSSON ehf ÍShöföa 14, 112 Reykjavík, sími 587 6644 Umbðósmenn á Suðurnesjum, Toyota-ealurinn I Njarðvik, slmi 421 4888 IJTSALA n i rs viA IJTSAIjA Qhrntv Tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680. IJTSALA j^Abu Garcia Veiðivörur Þú færð veiðivönma hjá okkur HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Bylting Fjölnota byggingaplatan sem allir hafa beðið eftir! VIR0C byggingaplatan er fyrir veggi, loft og gólf. VIR0C byggingaplatan er eldþolin, vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hljóðeinangrandi. VIR0C byggingaplatan er umhverfisvæn. VIR0C byggingaplatan er platan sem verkfræðingurinn getur fyrirskrifað nánast blint. Staðalstærð: 1200x3000x12 mm. Aðrar þykktir: 8,10,16,19, 22, 25,32 & 37 mm. Mesta lengd: 305 cm. Mesta breidd: 125 cm Viroc utanhússklæðnlng ÞÞ &CO Leltift upplýsinga Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 8 568 6100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.