Morgunblaðið - 22.07.1999, Side 63

Morgunblaðið - 22.07.1999, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 6& □□ DIGITAL Thx DÍGÍTÁL MAGNAÐ BÍÓ /DD/ PRETTÁIMDA HÆÐIIM ir/JUJ-í t>ú getur fariö þangað þrátt fyrí aö þaö sé ekki tiJ Frá meöframleiðanda GODZILLA og INDEPEIUDEIMCE DAY. NÝ UPPFÆRSLA: www.stiornubio.is ALVÖRIIBIÓ! m Dolby STAFRÆNT D IGITA L‘ STÆRSTA TJALDH) MEÐ HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! I HX Sáttir við kvenm HLJÓMSVEITIN GusGus hélt tónleika í San Francisco hinn 20. maí síðastliðinn og voru tónleikarn- ir mánuði seinna frumsýndir á Net- inu í gegnum heimasíðu Apple- tölvurisans. „Við gerðum samning við Apple-QuickTime og þetta var hluti af honum,“ sagði Baldur Stef- ánsson, einn meðlima hljómsveitar- innar. „Tónleikarnir voru auglýstir á titilsíðu apple.com svo að fjöldi manns hefur vitað af þeim.“ Heima- síða Apple er mjög vinsæl og ein þeirra fjölsóttustu á Netinu um þessar mundir. Þar birtust m.a. sýnishom úr Stjömustríðsmyndinni The Phantom Menace fyrst í heim- inum. Enn er hægt að kíkja á GusGus-tónleikana á síðunni apple.com/quicktime/showcase/ og þar er einnig tenging .inn á hina op- inbera heimasíðu hljómsveitarinn- ar- ,,Við gerðum samning um þessa einu tónleika en það getur vel verið að í framtíðinni verði fleiri tónleikar sýndir í gegnum síðuna. Við höfum verið í samstarfi við marga á Netinu fyrii- utan Apple, t.d. var platan okkar, This Is Normal, eitt sinn plata mánaðarins á heimasíðunni American Online og var síðan heim- sótt um 9 millión sinnum á því tíma- bili.“ Lag í sjónvarpsauglýsingu Piltamir í GusGus eru staddir hérlendis um þessar mundir en sveitin verður á nokkrum tónleika- Morgunblaðið/Einar Falur GUSGUS spilar á mörgum tónleikahátíðum í haust og er með mörg önnur járn í eldinum um þessar mundir. hátíðum í Evrópu í ágúst. í septem- ber er ferðinni heitið til Bandaríkj- anna auk þess sem vinna að nýrri Plötu hefst þá. „Very Important People“ verður þriðja smáskífulag hreiðskífunnar This Is Normal og mun það koma út í Evrópu hinn 23. ágúst. En hróður sveitarinnai- hefur farið víða og lagið Lady Shave, sem var fyrsta smáskífulag This Is Normal, verður bráðlega notað í sjónvarps- og útvarpsauglýsingu á nýjum bílum framleiðandans Mitsu- bishi. „Eg efast um að auglýsingin verði sýnd á Islandi því samningur- inn sem við gerðum nær aðeins til Norður-Ameríku,“ sagði Baldur. En skyldu meðlimir GusGus vera á höttunum eftir nýrri söngkonu nú þegar Hafdís Huld hefur kvatt sveitina? „Nei, nei. Það fer ágæt- lega um okkur svona kvenmanns- lausa í augnablikinu. GusGus hefur alltaf verið þannig batterí að vel getur verið að við bjóðum einhverj- um í heimsókn á næstu plötu, hvort sem það verða strákar eða stelpur. Á þessari plötu fengum við t.d. til liðs við okkur mjög marga tónlistar- menn, t.d. Ragnhildi Gísladóttur og svo einnig Sinfóníuhljómsveit Is- lands.“ Enn hefur ekki verið ákveð- ið hvar þriðja plata GusGus verður tekin upp en Baldur telur ekki ósennilegt að hún verði unnin að miklu leyti héma á Islandi. www.austinpowers.com Sbfnn&rtilboð Murqiuni kex I50j. Celeman káLffikanm 9 bellö Hellir sjálf uppá! Verðáðun Nú: 110 kr. ‘ 99 kr. | Verð íður: Vú 2735 kr. Lee súkkulaakex 3 í pk. Nijtt MS samlekur Verðúður. Nú: 245 kr. 169 kr. sWi 'sHU 1995 kr.l verö 99 Prirs P6le XXL 4 í pk. NCftt verð 225 uppgrm fyrir þif Upp^rip eru & eftirteldunn stedum: ® Sæbraut við Kleppsveg © Mjódd í Breiðholti © Gullinbrú í Grafarvogi © Álfheimum við Suðurlandsbraut @ Háaleitisbraut við Lágmúla © Ánanaustum @ Klöpp við Skúlagötu © Við Básinn í Keflavík ® Garðarsbraut á Húsavík @ Hamraborg í Kópavogi ® Hafnarfjarðarvegi f Garðabæ © Vesturgötu í Hafnarfirði © Langatanga í Mosfellsbæ @ Tryggvabraut á Akureyri © Suðurgötu á Akranesi ® Suðurlandsvegi á Hellu Simi 462 3500 • Akureyri • www.nell.is/borgarbin HIEISi Drv* Ban^uwrc HÚNHEFUR ÍAUJREI TÍSKUNNI... ■FYRREN NÚNA. Never Synd kl. 11. sið. sýn Frostrásin fm 98,7 StiiilÆt ádMiililöE InýjaeI icnmt Thx Barryraore David Arquette HUN HEFUR ALDREI TOLLAÐ í TÍSKUNNI,.. ..FYRREN NÚNA. ever been KissedWi Tollir ekki í tiskunnyfHL " ' «1 I Sýnd kl. 9. Síðasta sýning. www.samfilm.is KIDIGITAL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.