Morgunblaðið - 22.07.1999, Side 64

Morgunblaðið - 22.07.1999, Side 64
^4 FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ r : 'i HÁSKÓLABÍÓ * # HASKOLABIO mm 990 PUNKTA FBRÐU IBÍÓ ■léHðuí NYTT OG BETRA' SAíA Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 www.samfilm.is Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. b.í. 12. ŒHDIGITAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. i6ára. SIIDIGITAL Slapp með skrekkinn SHANE Lynch úr strákasveit- inni Boyzone slapp með skrám- ur er bíll hans fór út af vegin- um í rallíkeppni í Suður-Wales í síðustu viku. „Þetta var lær- dómsrík reynsla,“ sagði Shane eftir byltuna. „Við lentum í lausamöl og bfllinn rann til,“ út- skýrði hann. Bfllinn endaði úti í skurði en þegar atvikið átti sér stað var Shane í þriðja sæti keppninnar. „Við hefðum náð góðum árangri ef þetta hefði ekki komið fyrir,“ sagði hann. „En ég var að keppa til að öðl- ast reynslu frekar en allt ann- að.“ .ÍYMINGfiRSflLfiN HfiNZ A FSLATTU R UM FYRIR NYJUM INNRETTINGUM. IN HfiNZ R SO°/o RFSLŒTTI. MYNDBÖNP Hálf- fertugir og fúlir Fimm ásar (Five Aces) I) r a m a ★!4 Framleiðendur: Charles Sheen og Elie Samana. Leikstjóri: David O’NeilI. Handrit: O’Neill og David Sherill. Aðalhlutverk: Charles Sheen og Christopher McDonald. (96 mín.) Bandarísk. Skífan, júlí 1999. Öllum leyfð. Ekki hefur skort dramatískan metnað hjá aðstandendum þessarar kvikmyndar sem fjallar um tengsla- myndun og tilvistarkreppur fímm hálffertugra karl- manna sem kalla sig hina fimm ása og hafa verið vinir frá bamæsku. Myndin lýsir miklu tilfinninga- legu og sam- skiptalegu upp- gjöri sem upp- hefst milli vinanna meðan á helgarlangri steggjasam- komu þeirra stendur. Þær hæðir og lægðir sem reynt er að skapa í myndinni eru hins vegar fremur klisjukenndar og líða fyrir árang- urslausa viðleitni til að ná upp stemmningu meðal sögupersón- anna. Leikur er þó almennt þokka- legur en Charles Sheen er þar í að- alhlutverki. Sheen er nokkuð sjar- merandi þótt dauft sé yfir honum og hann sé að verða óþægilega boginn í baki. Fimm ásar er samt engan veg- inn alslæm mynd, hún á nokkra góða spretti og engum ætti að leið- ast yfir henni. Heiða Jóhannsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.