Morgunblaðið - 14.08.1999, Page 61

Morgunblaðið - 14.08.1999, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 61 BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANBSI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Slmi 431-11255.____ PJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, LottekeytastöJinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. _________________________________ FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyRjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Slmi 661-6061. Fax: 662-7670.______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd.10-14. Sunnud. lokað. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á iaugard. S: 626- 6600, bréfs: 626-6616. ____________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Ilöggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17. _____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkiriguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is _________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud._______________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 653-2906._______ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2630._____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17. _________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. -16.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur i Miiyjasafnskirlgunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is. ________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 eða eftir samkomulagi. S. 667-9009.___________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Slmi 462-3660 og 897-0206. __________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 664-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30- 16. ___________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýning- arsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.__ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- fírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 566- 4321.________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.__________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 666-4442, bréfs. 665-4261. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 681-4677.__________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.fs: 483-1166,483-1443.___________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alia daga kl. 10-18. Simi 435 1490.________________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17.______________________________ STEINARÍKIÍSLANDS A AKRANESI: Opið alla daga ki. 13- 18 nema mánndaga. Simi 431-5666. ________ WÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.____________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ USTÁSAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________________ NATTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá ki, 10-17, Siml 462-2983._________________ NÖNNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júni -1. sept. Uppl. f sfma 462 3666._____________ NÖRSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- _ ar frá kl. 11-17.___________________________ ORÐ DAGSINS ______________ Keykjav-ík sími 551-0000._____________________ Aknrcyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVlK: Sundhöllin cr opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. ^jalarneslaug opin mán. og fímmt. kl. 11-15. þri., mið, og föstud. kl. 17-21.___________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og.sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍKvOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-16 um helgar. Sfmi 426-7666._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. ki.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. _ og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2632._________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLAA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI_______________________________ FJOLSKYI.DII- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 6767- _ 800.________________________________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. ■ Nátthagí Erlendir kennarar í Kramhúsinu SAUTJÁNDA starfsár Kramhúss- ins hefst um miðjan ágúst og er von á mörgum gestum á haustmánuðum sem munu halda námskeið í Kram- húsinu. I fréttatilkynningu segir: „Fjirst koma Anna Carlisle-Haynes, dans- ari og danshöfundur frá London, og Martin Geijer, leikstjóri frá Stokk- hólmi. Þau verða aðalkennarar á hinu árlega kennaranámskeiði Kramhússins sem hefst 19. ágúst. ,Að gefa hugmyndum form“ er þemað sem Anna vinnur eftir. Hún hefur kennaramenntun frá Laban Art of Movement Center í London og MA-próf frá háskólanum í Sus- sex. Hún hefur langa reynslu í skap- andi kennslu með börnum og ung- lingum en aðalstarf hennar er að þjálfa kennara og þróa hugmynda- fræði og kennsluaðferðir Rudolfs Labans. Martin er leikstjóri og kennari með áralanga reynslu í spunavinnu eftir aðferðum Keiths Johnstone. Hann stofnaði Stockholms Improvisationsteater 1990. Á nám- skeiðunum kennir hann æfíngar sem örva hugmyndaflug, frumkvæði og sköpunarkraft, auk þess að varpa nýju ljósi á mannleg samskipti. Eftir að kennaranámskeiðinu lýk- ur verður Anna með námskeið í samsetningu hreyfinga og danssmíði (choreography). Námskeiðið er ætl- að þeim sem vinna með hreyfingu og dans á skapandi hátt. Leiklistin er síðan næst á dagskrá og verður Martin nú með námskeið í leikhús- sporti í þriðja sinn.“ Þegar h'ður á haustið koma tveir tónlistarmenn frá Gíneu sem munu berja bumbur í afrískum danstímum Kramhússins. Dagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum DAGSKRÁ helgarinnar í þjóðgarð- inum á Þingvöllum hefst laugardag- inn 14. ágúst kl. 11 með barnastund. Farið verður frá þjónustumiðstöð í stutta gönguferð þar sem náttúran verður skoðuð. Tekur dagskráin um 1 klst. og er ætluð börnum á aldrin- um 5-12 ára. Kl. 13 verður gengið á milli eyði- býla í Þingvallahrauni. Farið verður frá þjónustumiðstöð og gengið í Skógarkot og þaðan í Hrauntún. Á leiðinni verður fjallað um náttúrufar og búsetusögu svæðisins og tekur gangan ríflega 3 klst. Sjálfsagt er að vera vel skóaður og hafa með sér einhverja hressingu. Sunnudaginn 15. ágúst er guðs- þjónusta í Þingvallakirkju kl. 11 og er vakin athygli á breyttum messu- tíma. Kl. 13 verður farið í göngu með strönd Þingvallavatns, gengið niður í Lambhaga og þaðan í Vatnskot. Á leiðinni verður einkum rætt um fuglalíf og gróðurfar. Þetta er róleg 2-3 klst. ganga sem hefst við bíla- stæði ofan Lambhaga. Gott er að hafa sjónauka meðferðis. Kl. 15 hefst létt ganga um þinghelgina fomu þar sem rætt verður um sögu þings og þjóðar á Þingvöllum. Gangan tekur rúmlega 1 klst. og hefst við kirkjuna. Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins er ókeypis og öllum heimil. Ýmis tilboð í hverri viku. Morgunblaðið/Snorri Snorrason MYNDIN er tekin í vorkeppninni og sýnir hún hluta keppenda og flugvéla er tóku þátt. Opi6 alla daga frá k|. 10 til 19 Sfmi 483 4840 Haldið upp á dag vatnsins í Heiðmörk DAGUR vatnsins verður haldinn hátíðlegur í dag, laugardaginn 14. ágúst. Af því tilefni fer fram víða- vangshlaup í Heiðmörk undir yfir- skriftinni „H20 í Heiðmörkinni“ og almenningi gefst kostur á að kynna sér starfsemi Vatnsveitunnar á opnu húsi í Gvendarbrunnum. Dagskráin stendur frá kl. 10 til 16. Dagur vatnsins er að þessu sinni haldinn í tilefni af 90 ára afinæli Vatnsveitu Reykjavíkur. Öllum er frjáls þátttaka í víðavangshlaupinu þeim að kostnaðarlausu. Allir sem ljúka keppni fá verðlaunapening, bol og vatnsbrúsa að gjöf. Sigurvegarar í hverjum flokki fá afhentan verð- launabikar. Úrslit hlaupsins verða birt á heimasíðu Vatnsveitunnar. H20 í Heiðmörkinni er 3ja stjarna hlaup og hefst það kl. 13:00 á vemd- arsvæði Vatnsveitunnar á Jaðri í Heiðmörk. Bílastæði em við Rauð- hóla og skráning hefst þar kl. 10:00. Frá Rauðhólum verður hlaupurum ekið með strætisvagni inn á hátíðar- svæðið þar sem hlaupið byrjar. Hlaupnar verða tvær vegalengdir, rúmlega 3,5 km skemmtiskokk og 10 km með tímatöku. í 10 km hlaupinu er keppt í eftirfarandi flokkum: Bæði kyn 18 ára og yngri, 19-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri. Hlaupið verður á skógarstígunum í Heiðmörk og er hlaupaleiðin ein- staklega falleg. í Gvendarbrunnum gefst almenn- ingi kostur á að skoða tölvukort af Kynning á ferð til Kína og Tíbet NÚ FER að líða að því að Kína- klúbbur Unnar fari í langferð til Kína og Tíbet en ferðin verður dag- ana 17. september til 8. október nk. Síðasta kynning á þessari ferð verður sunnudaginn 15. ágúst kl. 19 á veitingahúsinu Sjanghæ, Lauga- vegi 28. Unnur Guðjónsdóttir mun sýna litskyggnur frá þeim stöðum sem farið verður til en eftir kynn- inguna geta gestir fengið sér að borða ef vill. LEIÐRÉTT Leyfí fékkst Tekið skal fram að myndin af arn- arunganum í blaðinu í gær var tekin með leyfi umhverfisráðuneyisins. lagnakerfi Vatnsveitunnar, m.a. af lögnum að heimilum sínum. Hægt verður að fylgjast með ferli vatnsins um borgina í gegnum kerfiráð Vatnsveitunnar og kynnt verður notkun á sk. moldvörpu við endur- nýjun vatnsæða, sem stórminnkar allt rask á götum og í görðum. Gestir á degi vatnsins geta skoðað tillögur úr samkeppni um vatns- pósta sem setja á upp víðs vegar í borginni á næstu árum, ásamt myndum og munum úr sögu Vatns- veitunnar. Boðið verður upp á ókeypis kaffiveitingar að Jaðri þar sem starfsfólk sýnir listir sínar. Svæðið verður opnað kl. 10. Lendinga- keppni í Mosfellsbæ FLUGÍÞRÓTTIR heilla marga flugmenn. Ein slíkra íþrótta er lendingakeppni. Árlega er haldin slík keppni á flugvellinum á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Keppnin er kennd við Jodel-flug- vélar og heitir hún „Silfur-Jod- el“-keppnin og er hún opin öllum flugmönnum og flugvélum. Keppt er tvisvar á hveiju sumri, fyrsta laugardag í júní og fyrsta laugardag í september. Þannig gefst fleirum kostur að taka þátt en besti árangur annan hvorn keppnisdaginn ræður úr- slitunum. FULLTRÚAR frá Bræðrunum Ormsson, Ásgeir Þórðarson, Ásmundur Guðnason og Skúli Karlsson, og frá Islenskum aðalverktökum, Her- mann Jakobsson, Eysteinn Haraldsson, Guðmundur Geir Jónsson og Helgi Maronsson, við afhendingu á gröfunni. Stærsta grafa á Islandi afhent ISLENSKIR aðalverktakar festu nýlega kaup á stærstu gröfu sem flutt hefur verið til íslands, segir í fréttatilkynningu. Grafan er af tegundinni O.K. frá Þýskalandi. Ennfremur segir: „21. júlí af- hentu Bræðurnir Ormsson ehf., umboðaðilar O.K., íslenskum Að- alverktökum hf. formlega þessa nýju gröfu. Vélin verður notuð við virkjunarframkvæmdir við Vatnsfellsvirkjun. Grafan er mjög öflug, vegur 87 tonn og tek- ur aðeins 40 sekúndur að moka 25 rúmmetrum á stærstu trukka landsins, sem vega um 35 tonn. Þess má til gamans geta að starfsmenn Islenskra aðalverk- taka hafa gefíð gröfunni nafnið Dúlla.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.