Morgunblaðið - 14.08.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 14.08.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 61 BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANBSI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Slmi 431-11255.____ PJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, LottekeytastöJinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. _________________________________ FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyRjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Slmi 661-6061. Fax: 662-7670.______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd.10-14. Sunnud. lokað. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á iaugard. S: 626- 6600, bréfs: 626-6616. ____________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Ilöggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17. _____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkiriguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is _________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud._______________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 653-2906._______ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2630._____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17. _________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. -16.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur i Miiyjasafnskirlgunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is. ________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 eða eftir samkomulagi. S. 667-9009.___________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Slmi 462-3660 og 897-0206. __________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 664-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30- 16. ___________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýning- arsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.__ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- fírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 566- 4321.________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.__________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 666-4442, bréfs. 665-4261. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 681-4677.__________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.fs: 483-1166,483-1443.___________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alia daga kl. 10-18. Simi 435 1490.________________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17.______________________________ STEINARÍKIÍSLANDS A AKRANESI: Opið alla daga ki. 13- 18 nema mánndaga. Simi 431-5666. ________ WÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.____________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ USTÁSAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________________ NATTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá ki, 10-17, Siml 462-2983._________________ NÖNNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júni -1. sept. Uppl. f sfma 462 3666._____________ NÖRSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- _ ar frá kl. 11-17.___________________________ ORÐ DAGSINS ______________ Keykjav-ík sími 551-0000._____________________ Aknrcyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVlK: Sundhöllin cr opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. ^jalarneslaug opin mán. og fímmt. kl. 11-15. þri., mið, og föstud. kl. 17-21.___________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og.sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍKvOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-16 um helgar. Sfmi 426-7666._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. ki.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. _ og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2632._________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLAA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI_______________________________ FJOLSKYI.DII- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 6767- _ 800.________________________________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. ■ Nátthagí Erlendir kennarar í Kramhúsinu SAUTJÁNDA starfsár Kramhúss- ins hefst um miðjan ágúst og er von á mörgum gestum á haustmánuðum sem munu halda námskeið í Kram- húsinu. I fréttatilkynningu segir: „Fjirst koma Anna Carlisle-Haynes, dans- ari og danshöfundur frá London, og Martin Geijer, leikstjóri frá Stokk- hólmi. Þau verða aðalkennarar á hinu árlega kennaranámskeiði Kramhússins sem hefst 19. ágúst. ,Að gefa hugmyndum form“ er þemað sem Anna vinnur eftir. Hún hefur kennaramenntun frá Laban Art of Movement Center í London og MA-próf frá háskólanum í Sus- sex. Hún hefur langa reynslu í skap- andi kennslu með börnum og ung- lingum en aðalstarf hennar er að þjálfa kennara og þróa hugmynda- fræði og kennsluaðferðir Rudolfs Labans. Martin er leikstjóri og kennari með áralanga reynslu í spunavinnu eftir aðferðum Keiths Johnstone. Hann stofnaði Stockholms Improvisationsteater 1990. Á nám- skeiðunum kennir hann æfíngar sem örva hugmyndaflug, frumkvæði og sköpunarkraft, auk þess að varpa nýju ljósi á mannleg samskipti. Eftir að kennaranámskeiðinu lýk- ur verður Anna með námskeið í samsetningu hreyfinga og danssmíði (choreography). Námskeiðið er ætl- að þeim sem vinna með hreyfingu og dans á skapandi hátt. Leiklistin er síðan næst á dagskrá og verður Martin nú með námskeið í leikhús- sporti í þriðja sinn.“ Þegar h'ður á haustið koma tveir tónlistarmenn frá Gíneu sem munu berja bumbur í afrískum danstímum Kramhússins. Dagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum DAGSKRÁ helgarinnar í þjóðgarð- inum á Þingvöllum hefst laugardag- inn 14. ágúst kl. 11 með barnastund. Farið verður frá þjónustumiðstöð í stutta gönguferð þar sem náttúran verður skoðuð. Tekur dagskráin um 1 klst. og er ætluð börnum á aldrin- um 5-12 ára. Kl. 13 verður gengið á milli eyði- býla í Þingvallahrauni. Farið verður frá þjónustumiðstöð og gengið í Skógarkot og þaðan í Hrauntún. Á leiðinni verður fjallað um náttúrufar og búsetusögu svæðisins og tekur gangan ríflega 3 klst. Sjálfsagt er að vera vel skóaður og hafa með sér einhverja hressingu. Sunnudaginn 15. ágúst er guðs- þjónusta í Þingvallakirkju kl. 11 og er vakin athygli á breyttum messu- tíma. Kl. 13 verður farið í göngu með strönd Þingvallavatns, gengið niður í Lambhaga og þaðan í Vatnskot. Á leiðinni verður einkum rætt um fuglalíf og gróðurfar. Þetta er róleg 2-3 klst. ganga sem hefst við bíla- stæði ofan Lambhaga. Gott er að hafa sjónauka meðferðis. Kl. 15 hefst létt ganga um þinghelgina fomu þar sem rætt verður um sögu þings og þjóðar á Þingvöllum. Gangan tekur rúmlega 1 klst. og hefst við kirkjuna. Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins er ókeypis og öllum heimil. Ýmis tilboð í hverri viku. Morgunblaðið/Snorri Snorrason MYNDIN er tekin í vorkeppninni og sýnir hún hluta keppenda og flugvéla er tóku þátt. Opi6 alla daga frá k|. 10 til 19 Sfmi 483 4840 Haldið upp á dag vatnsins í Heiðmörk DAGUR vatnsins verður haldinn hátíðlegur í dag, laugardaginn 14. ágúst. Af því tilefni fer fram víða- vangshlaup í Heiðmörk undir yfir- skriftinni „H20 í Heiðmörkinni“ og almenningi gefst kostur á að kynna sér starfsemi Vatnsveitunnar á opnu húsi í Gvendarbrunnum. Dagskráin stendur frá kl. 10 til 16. Dagur vatnsins er að þessu sinni haldinn í tilefni af 90 ára afinæli Vatnsveitu Reykjavíkur. Öllum er frjáls þátttaka í víðavangshlaupinu þeim að kostnaðarlausu. Allir sem ljúka keppni fá verðlaunapening, bol og vatnsbrúsa að gjöf. Sigurvegarar í hverjum flokki fá afhentan verð- launabikar. Úrslit hlaupsins verða birt á heimasíðu Vatnsveitunnar. H20 í Heiðmörkinni er 3ja stjarna hlaup og hefst það kl. 13:00 á vemd- arsvæði Vatnsveitunnar á Jaðri í Heiðmörk. Bílastæði em við Rauð- hóla og skráning hefst þar kl. 10:00. Frá Rauðhólum verður hlaupurum ekið með strætisvagni inn á hátíðar- svæðið þar sem hlaupið byrjar. Hlaupnar verða tvær vegalengdir, rúmlega 3,5 km skemmtiskokk og 10 km með tímatöku. í 10 km hlaupinu er keppt í eftirfarandi flokkum: Bæði kyn 18 ára og yngri, 19-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri. Hlaupið verður á skógarstígunum í Heiðmörk og er hlaupaleiðin ein- staklega falleg. í Gvendarbrunnum gefst almenn- ingi kostur á að skoða tölvukort af Kynning á ferð til Kína og Tíbet NÚ FER að líða að því að Kína- klúbbur Unnar fari í langferð til Kína og Tíbet en ferðin verður dag- ana 17. september til 8. október nk. Síðasta kynning á þessari ferð verður sunnudaginn 15. ágúst kl. 19 á veitingahúsinu Sjanghæ, Lauga- vegi 28. Unnur Guðjónsdóttir mun sýna litskyggnur frá þeim stöðum sem farið verður til en eftir kynn- inguna geta gestir fengið sér að borða ef vill. LEIÐRÉTT Leyfí fékkst Tekið skal fram að myndin af arn- arunganum í blaðinu í gær var tekin með leyfi umhverfisráðuneyisins. lagnakerfi Vatnsveitunnar, m.a. af lögnum að heimilum sínum. Hægt verður að fylgjast með ferli vatnsins um borgina í gegnum kerfiráð Vatnsveitunnar og kynnt verður notkun á sk. moldvörpu við endur- nýjun vatnsæða, sem stórminnkar allt rask á götum og í görðum. Gestir á degi vatnsins geta skoðað tillögur úr samkeppni um vatns- pósta sem setja á upp víðs vegar í borginni á næstu árum, ásamt myndum og munum úr sögu Vatns- veitunnar. Boðið verður upp á ókeypis kaffiveitingar að Jaðri þar sem starfsfólk sýnir listir sínar. Svæðið verður opnað kl. 10. Lendinga- keppni í Mosfellsbæ FLUGÍÞRÓTTIR heilla marga flugmenn. Ein slíkra íþrótta er lendingakeppni. Árlega er haldin slík keppni á flugvellinum á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Keppnin er kennd við Jodel-flug- vélar og heitir hún „Silfur-Jod- el“-keppnin og er hún opin öllum flugmönnum og flugvélum. Keppt er tvisvar á hveiju sumri, fyrsta laugardag í júní og fyrsta laugardag í september. Þannig gefst fleirum kostur að taka þátt en besti árangur annan hvorn keppnisdaginn ræður úr- slitunum. FULLTRÚAR frá Bræðrunum Ormsson, Ásgeir Þórðarson, Ásmundur Guðnason og Skúli Karlsson, og frá Islenskum aðalverktökum, Her- mann Jakobsson, Eysteinn Haraldsson, Guðmundur Geir Jónsson og Helgi Maronsson, við afhendingu á gröfunni. Stærsta grafa á Islandi afhent ISLENSKIR aðalverktakar festu nýlega kaup á stærstu gröfu sem flutt hefur verið til íslands, segir í fréttatilkynningu. Grafan er af tegundinni O.K. frá Þýskalandi. Ennfremur segir: „21. júlí af- hentu Bræðurnir Ormsson ehf., umboðaðilar O.K., íslenskum Að- alverktökum hf. formlega þessa nýju gröfu. Vélin verður notuð við virkjunarframkvæmdir við Vatnsfellsvirkjun. Grafan er mjög öflug, vegur 87 tonn og tek- ur aðeins 40 sekúndur að moka 25 rúmmetrum á stærstu trukka landsins, sem vega um 35 tonn. Þess má til gamans geta að starfsmenn Islenskra aðalverk- taka hafa gefíð gröfunni nafnið Dúlla.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.