Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ Svíþjóð Nýnasistar grun- aðir um morð Stokkhólmi. AP. ÞRÍR menn, sem aðhyllast nýnasisma, voru handteknir í Stokkhólmi á fostudag vegna gruns um að þeir hefðu myrt 41 verkalýðsforingja, Björn Söder- berg. Söderberg var skotinn til bana fyrir utan íbúð sína á þriðjudagskvöld. Hann var fé- lagi í verkalýðshreyfingunni SAC sem vill að framleiðslu- tækin verði í eigu allra. Hætta af hermdarverkum Félagar í hreyfingunni lýstu morðinu sem „ógn við lýðræðið“ í landinu. Laila Freivalds dóms- málaráðherra sagði morðtilræð- ið benda til þess að Svíum staf- aði nú hætta af „hermdarverk- um“. Tveir sænskir lögreglumenn voru skotnir til bana í maí þeg- ar þeir reyndu að stöðva banka- ræningja. Tveir meintir nýnas- istar hafa verið ákærðir fyrir morðið. Mánuði síðar særðust blaða- maður og átta ára sonur hans þegar sprengja sprakk í bifreið hans. Blaðamaðurinn hafði skrifað nokkrar greinar um nýnasista í Svíþjóð. Tveir nýnasistar voru yfirheyrðir vegna málsins. Friðarvið- ræður halda áfram í Burundi Dar Es Salam. AP. VIÐRÆÐUR til að binda enda á átökin í Afríkuríkinu Burundi munu halda áfram þrátt fyrir andlát for- seta Tansaníu, Júlíusar Nyerere, sem hefur gegnt hlutverki sátta- semjara. Nyerere lést 77 ára gamall úr hvítblæði á sjúkrahúsi í London á fimmtudag. „Þó að hann sé látinn, munu verk hans lifa. Við munum halda áfram viðræðum," er haft eft- ir einum þátttakénda í friðarviðræð- unum. Lýst var yfir 48 klukku- stunda vopnahléi frá og með fimmtudegi vegna andláts Nyerere. I Burundi hafa tútsar, sem fara með völd í landinu, barist við her- sveitir hútúa, sem eru í meirihluta meðal landsmanna, allt frá árinu 1993. Talið er að borgarastríðið hafi kostað meira en 200.000 manns lífið frá upphafi þess. ■■■III— IIPHHHilil H I H Námskeið hjá Yoga Studio í nóvember mssssBKnmxnsm mmmmmsmm Ásmundur Daníel Jóga gegn kvíða hefst 4. nóvember - þh. og tim. ki. 20.00 4ra vikna uppbyggjandi námskeið með Ásmundi Gunnlaugssyni. M.a. byggt á eigin reynslu Ásmundar, fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Yoga - breyttur lífsstíll hefst 1. nóvember - Mán. og mið. kl. 20.00 7 kvölda grunnnámskeið með Daníel Bergmann fyrir fólk á öllum aldri sem vill læra eitthvað nýtt. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. ★ jógaleikfimi (asana) ★ öndun ★ slökun ★ mataræði og lífsstíll ★ andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. Frír aðgangur að saunu og opnum jógatímum fylgir. YOGA^ STUDIO Yoga - Sauna Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560. ■ U HALUR OG SPRUND ehf. Sími 544 5560 og 864 1445 BIOTONE nuddvörur, Oshadhi 100% hágæða ilmkjamaolíur, nuddbekkir frá Custom Craftworks, nuddplaköt, slökunartónlist, ilmker, bækur o.m.fl. wSmSemm Aðeins í örfáa daga • Gönguskíði - skór - bindingar - stafir. • Snjóbretti - skór - bindingar. Einnig mikið úrval af skíðasamfestingum, skíðaúipum, buxum, töskum og m.f I. Bindingaásetningar unnar af fagmönnum áfullkomnasta skíðaverkstæði landsins. m »1 Munið eftir frikortinu! GLÆSIBÆ Sími 581 2922 • www.utilif.is SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 B 19 KrÍKa (c<K Þ n R S E M JVi J fi R T fl fl S L Œ R VERSLANIR fró kl. 13.00 - 17.00 STJÖRNUTORG frákl. 11.00-21.00 VEITINGASTAÐIR OG KRINGLUBÍÓ eru meb opiö fram eftir kvöldi. Sími skriftstofu: 568 - 9200 Upplýsingasími: 588 - 7788 um 60 verslanir og veitingastaðir með opið á sunnudögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.