Morgunblaðið - 01.02.2000, Page 29

Morgunblaðið - 01.02.2000, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 2000 29 ERLENT Mannréttindabrotin á Austur-Tímor Wiranto sagður bera ábyrgð Dili, Jakarta. AP. OPINBER rannsóknarnefnd á veg- um Indónesíustjómar sakaði í gær Wiranto, ráðherra öryggismála, um að bera ábyrgð á mannréttindabrot- um sem framin vom á íbúum Austur- Tímor. Niðurstaða nefndarinnar er talin auka líkur á því að Wiranto, sem notar aðeins eitt nafn, neyðist til að láta af ráðherraembætti. Asakanim- ar munu einnig án efa verða til að auka spennu í samskiptum ríkis- stjómarinnar, undir forystu Abdur- ahman Wahid forseta og hersins. Nefndin var sett á stofn til að kanna hvað hæft væri í ásökunum um að Indónesíuher hefði tekið þátt í glæpum sem framdir vom á íbúum A-Tímor eftir að meirihluti þeirra greiddi atkvæði með sjálfstæði í alls- herjaratkvæðagreiðslu 30. ágúst síð- asthðinn. Hún skilaði í gær um 2000 blaðsíðna skýrslu þar sem 33 foringj- ar innan hersins, þeirra á meðal Wir- anto, em sakaðir um að hafa stutt vígasveitir íbúa sem vom andvígir aðskilnaði frá Indónesíu. A þriðja hundrað manns vom myrtir og fjöldi Wiranto hershöfðingi pyntaður af vígasveitunum áður en alþjóðlegt friðargæslulið, undir for- ystu Ástrala, batt enda á grimmdar- æðið. Wiranto hershöfðingi var yfirmað- ur hersins og vamarmálaráðherra á þeim tíma er átökin á A-Tímor bmt- ust út. Hann hefur áður neitað öllum sakargiftum en tjáði sig ekki um skýrslu nefndarinnar í gær. Vaxandi spennu hefur gætt í sam- skiptum ríkisstjórnar Indónesíu og hersins á síðustu mánuðum. Yfir- menn hersins hafa löngum gegnt valdastöðum í landinu en núverandi stjórnvöld hafa reynt að draga úr áhrifum hersins á landstjómina. Mannréttindasamtök hafa krafist þess að alþjóðlegur dómstóll fjalli um mannréttindabrotin á Austur-Tímor en Wahid forseti hefur lýst sig and- vígan því. Meðal þeirra sem tekið hafa undir kröfur um alþjóðlegan dómstól er Jose Ramos-Horta, sem lengi barðist gegn yfirráðum Indón- esa á A-Tímor og fékk af því tilefni friðarverðlaun Nóbels árið 1996. Eftir viðræður við fulltrúa stjóm- valda í Jakarta fyrr í þessum mánuði féllst Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, á sjónarmið Indónesíustjómar um að innlendum dómstólum yrði falið að tryggja framgang réttvísinnar vegna glæp- anna á Austur-Tímor. Friðarviðræður fsraela og Palestínumanna Málamiðlun um Jer- úsalem hugsanleg VERSLUNAR- Hámarkið afrakstur með lágmörkun rýrnunar C Sensormatic hefur réttu lausnina! Það er staðreynd að 1-2% af veltu verslana fer fram hjá kassa ef ekkert er að gert. Fullkomið öryggiskerfi getur lágmarkað þetta. Reiknaðu hvað 1% rýrnun kostar þig. Sensomatiac vöruverndarkerfin eru þau fullkomnustu á sínu sviði! Hafðu samband - við hðfum lausnina fyrir þig. III' Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 g 562 2901 og 562 2900 Jerúsalem. AP, AFP. YOSSI Beilin, dómsmálaráðherra ísraels, hefur gefið til kynna að málamiðlun um skiptingu Jerúsalem sé hugsanleg. En samningamenn Israela og Palestínumanna reyna nú að ná samningum um drög að friðar- samkomulagi sem liggja á fyrir 13. febrúar. Ymis erfið mál eru á dagskrá samninganefndarinnar, m.a. landa- mæri rílganna, Jerúsalem og málefni palestínskra flóttamanna. Palestínu- menn vilja að Israelar láti allan Vest- urbakkann af hendi, Gaza-svæðið og austurhluta Jerúsalemborgar. ísra- elar hafa hins vegar sagst aldrei munu láta Jerúsalem af hendi. Beilin gaf engu að síður í skyn að Israelar kynnu að vera reiðubúnir að miðla málum varðandi Jerúsalem, en hann hafði uppi svipaðar hugmyndir í óformlegum viðræðum við Mahmoud Abbas, aðstoðarmann Yasser Arafats leiðtoga Palestínu- manna, fyrir nokkrum árum. Þá lagði Beilin til að sjálfstjómarsvæðin í austurhluta Jerúsalem yrðu stækk- uð þannig að þau næðu lengra inn á Vesturbakkann og að Palestínum- önnum yrði veitt stjóm yfir sumum þessara svæða, m.a. úthverfinu Abu Dis. Palestínsk yfirvöld hafa alltaf hafnað þessari tillögu. Beilin vakti máls á þessari hug- mynd að nýju nú í vikunni ásamt Ephraim Sneh, aðstoðarvamarmál- aráðherra. Ekki liggur þó fyrir hvort samninganefndin taki hana til um- ræðu. „Deilan um Jerúsalem er ef til vill sú erfiðasta sem við þurfum að takast á við ... en kannski líka sú auð- veldasta," sagði Beilin í gær og kvað bæði ísraela og Palestínumenn þurfa að miðla málum. Erfitt er að henda reiður á fram- gangi friðarviðræðanna og hafa bæði Israelar og Palestínumenn sagt lík- legt að drög að friðarferlinu liggi ekki fyrir á tilsettum tíma. Ehud Barak, forsætisráðherra ísraels, og Arafat ræðast við á fimmtudag til að reyna að hraða friðarviðræðunum. Arafat sagði hins vegar í ræðu sinni á Alþjóðaefnahagsráðstefnunni í Dav- os í Sviss í gær að seinagangur Isra- ela ógnaði friðarviðræðunum og Saeb Erekat, einn aðal samninga- maður Palestínumanna, sagði jákvæða niðurstöðu velta á engum nema Barak. 0 ÚTFARARÞJÓNUSTAN,,,, 10ára '*** <** i & 1990 - 2000 Persónuleg þjónusta Aðstoðum við skrif minningarrgreina Sími: 567 9110 & 893 8638 nrarar utfarir ic Rúnar Gcirmundsson Sigurður Rúnarsson _______WWW.Ulianr.lb_________________útfararstjóri útfararstjóri BVl] iiC:-» J \Y ... Skemmuvegur .. _ z yjjjj 15 i : z~, ■ % / 1 / a PU SiwíSw Wmmm & Skólavörubúðin erjlutt U|á okkur f aerito: 1 * Kennsluforrit • Ritföng 1 * Námsbækur • Skólatöflur • Kennslutæki • Kortabrautakerfi • Sérkennslugögn * Myndvarpa og segulbönd * Tómstundavörur • Landakort 1 . Gjafavörur . Sýningartjöld Skólavörubúðin opnaði stærri og betri verslun þriðjudaginn 1, feb. Með flutningnum vill búðin efla þjónustu sína í þágu viðskiptavina. Verið veikomin I nýja og giæsliega Skóiavörubúð. Við hiökkum tii að þjönusta ykkur. Vid bfóðum einnig upp á sérpöntunarþjónustu Skólavörubúðin - ínámi, leik og starfi - Utsalan er byrjuð í MIRU .... loksins loksins . . . .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.