Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 9
lil Autodesk Auihor sec Traíning Centre Námskeið hjá Snertli í apríl, maí og júní: Snertill er viðurkenndur sölu-, þjónustu- og kennsluaðili kerfa frá Autodesk og CADPOINT fyrir bygginga-, landhönnunar- og landupplýsingamarkaðinn. Nýjunganámskeið í AutoCAD 2000 Grunnnámskeið í AutoCAD cadett ELSA f ' AutoCAD Map 2000 B Grunnnámskeið í AutoCAD Nýjunganámskeið í AutoCAD 2000 | AutoCAD Architectural Desktop Nýjunganámskeið í AutoCAD 2000 Grunnnámskeið (AutoCAD Snertill kynnir nýtt AutoCAD fyrir byggingamarkaðinn: Architectural Desktop Snertill kynnir nýjungar í: J NovaPOINT Landhönnunarkerfum á BYGGINGADÖGUM SNERTILS sem verða haldnir fimmtudaginn 6. og föstudaginn 7. apríl í læknasalnum að Hlíðasmára 8, Kópavogi. i Dagskrá: Fimmtudagurinn: Kl. 10:00 býður Snertill landslagsarkitekta velkomna á kynningu þar sem Anders Olofsson frá CADPOINT i Stokkhólmi, kynnir NovaPOINT Landscape hönnunar- kerfi sem keyrir með AutoCAD MAP 2000. Kl. 14:00 býður Snertill verk- og tæknifræðinga velkomna á kynningu Anders Olofsson á NovaPOINT veghönnunarkerfinu. Þetta kerfi er notað af norsku og sænsku vegagerðunum og stórum verkfræðistofum á Norðurlöndum. Norðurlandastaðlar eru innbyggðir í kerfið sem hentar því vel við hönnun hér á landi. Notendur POINT og NovaPOINT kerfa á Norðurlöndum eru um 22.000. Föstudagurinn: Kynnt nýtt AutoCAD fyrir byggingamarkaðinn; AutoCAD Architectural Desktop. Kl. 10:00 býður Snertill byggingaverkfræðinga, tæknifræðinga, iðnfræðinga og tækniteiknara velkomna. Sama dag kl. 14:00 bjóðum við svo arkitekta, byggingafræðinga og tækni- teiknara velkomna til kynningarinnar. SfKERTILL [ HiMninir) n ][ 1’tHI Kopnvtiyui ] [ íiliili: !iti4 (l!i/li ][ fB.-w.osn ] [ sntillillaísneilill.is ] [ www snmtill is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.