Morgunblaðið - 02.04.2000, Síða 17

Morgunblaðið - 02.04.2000, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 B 17 -ÍLJCi 'Vfffi Jcj fr> eyjuna er að mannvirki verða knúin sólarorku, líklegt er að þar verði að- eins rafmagnsbílar og stefnt er á að hafið sem umlykur hana verði hljóð- laust. Pótt seldar verði fasteignir á eyj- unni verður lögð áhersla á að allar byggingar rími við náttúruna. Þökin á byggingum verða þannig að hægt verður að renna þeim frá og horfa á stjömumar, gólfin verða hituð með sólarorku og byggt verður leikhús, bíó og skemmtistaður undir bemm himni, inn í hraunveggi eldfjallsins á eyjunni, sem þarf vart að orðlengja að er ekki virkt. Eins og gefur að skilja verður það aðeins á færi þeirra sem eiga til auðugra að telja að komast til eyjunnar. „Ég á þegar land sem liggur á fjallstoppi og er með útsýni yfir haf- ið,“ segir Huggy. „Þegar gengið er niður að sjónum er komið að strönd sem er afmörkuð með klettum og aðr- ir komast því ekki að henni. Þar er fal- legt hraungrýti og heliir sem ég ætla að breyta í útiborðstofu með kertum og hljóðkerfi. Þar verður hægt að grilla og fá skjól fyrir sólinni. En áður en ég hrindi þessu í fram- kvæmd verð ég að vinna við að koma tökuverinu á fót. Það er forgangs- atriði. Ef ég þekki mig rétt á það eftir að rifjast upp íyrir mér þegar allt verður af- staðið: „Ó, ég á stað til að búa á.“ Kvikmynd í Dubai? Huggy hefur einnig unnið í Dubai. „Olían endist þeim aðeins næstu 15 til 20 árin,“ segir hún. „Þeir era því að reyna að byggja upp ferðamannaiðnað og ég myndaði íyrir þá auglýsinga- herferð á skartgripum með Claudiu Sehiffer, hálsfestar sem vora virði 12 milljóna doll- ara [um 840 milljónir króna]. Ég held ég myndi ekki viija bera slíka festi, sem myndi nægja til að fæða þriðja heiminn," heldui’ hún áfram með kaldhæðnislegu brosi. „Það er svo mikill ójöfnuður þarna að ég hélt að sumarhús eins ai’abísks höfðingja væri þjóðgarður. Eina sex stjörnu hótelið í heiminum er í Dubai og er svo stórt að það er eins og hval hafi rekið á land, enda kostar ein gistinótt rúma milljón. Eins og gefur að skilja verður Dubai að finna nýja fjárveitu og hefui’ þeim m.a. dottið í hug að halda kvikmyndahátíð. Ég stend í við- ræðum um að leikstýra kvikmynd í Dubai og er að skrifa handrit út frá hugmynd sem ég bar undir þá, það gæti orðið áhugavert. En ég hef ekki tíma til að hella mér í það af fullum þunga nema þeim sé alvara og gengið verði frá samningum fyrirfram." Með öll þessi verkefni í huga tekur Huggy undir það með blaðamanni að það sé að verða æ sennilegra að hún komi aftur sem snigill í næsta lífi. „Það er svo mikið að gera að ég gleymi stund- um að sofa og borða,“ segir hún. „En ég verð bara snigill í stuttan tíma því einhver á eftir að stíga ofan á mig og þá... verð ég líklega skjaldbaka og byrja að vinna mig hægt og hægt upp á við.“ Verðmæti á íslandi Huggy segist vel geta hugsað sér að kaupa jörð á íslandi. „Ég myndi kaupa 300 ekrar og þar mætti enginn byggja,“ segir hún. „Sumir aka fram- hjá Esjunni á hveijum degi án þess að taka eftir því. Ég stari hins vegar út um gluggann. Fyrir manneskju eins og mig, sem er með næmt auga fyrir umhverfinu, er það eins og göngutúr um himnaríki. íslendingai- verða að fara vel með landið, þeir sitja á svo miklum verð- mætum. Jafnvel þótt við verðum að borga meira fyrir kók en aðrar þjóðir, þá þurfúm við ekki að hafa áhyggjur af bömunum okkar, við búum við lægstu glæpatíðni í heiminum og það rennur hreint og ferskt vatn úr ki-an- anum. Mér þykir vænt um Island og hvað sem segja má um Flugleiðir era flugþjónamir og flugfreyjumar alveg frábær. Það era síðustu andlitin sem maður tekur með sér út og það hefur svo mikla þýðingu: „Viltu kodda?““ Spennandi naglaskóli að hefjast í fyrsta sinn á Islandi „Creative nail design“ CZREyAcriVE NAIL OIIICN' Mikil eftirspurn er eftir naglafrœðingum frá okkur Skólinn hefst 11. apríi. Kennum handsnyrtingu, ásetn- ingu gervinagla, um naglasjúkdóma, tímastjórnun og markaðsetningu o.fl. Kennarar: Svava Margrét Ásgeirsdóttir, með mastergráðu frá Creative Nail Design. SigurSur Guðmundsson, Phoenix-leiðbeinandi, www.sigur.is. Sími 587 3750 og 898 9998 Af sérstökum ástæðum er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst, Turbo Trans-am, árgerð '81. V8, 301, 4,9 lítra, ekinn aðeins 65.000 frá upphafi. Sami eigandi í yfir 16 ár. Upprunalegt lakk (Trans-am rauður) en þarfnast sprautunar. 100% ryðlaus. Vegna fullkomnunaráráttu eigandans er búið að endurnýja nánast allt kram bílsins, svo sem: Nýjar legur og hringir (STD stærð), olíudæla, bensíndæla, vatnsdæla, tímagír, knastás og undirlyftur. Allt nýtt í heddum ásamt stillanlegum rokker- örmum. Allt nýtt utan á mótor, svo sem: Nýjar pústgreinar og pústkerfi að og frá túrbínu, afgastúrbína, rafeindastýrður blöndungur og tölva, alternator, rafgeymir, pústkerfi úr ryðfríu stáli, bremsukerfi, allt inn í hásingu og margt fleira. Bílnum fylgir nýr stýrisbúnaður frá GM og gardínur úr áli í afturrúðu og margt fleira. Öll vinna unnin af fagmanni á viðurkenndu verkstæði. Bíllinn er á upprunalegum Turbo Trans-am álfelgum og nýjum BF Goodrich radial TA-dekkjum, að framan 245/60x15, að aftan 255/60x15. Einstakt tækifæri fyrir áhugasama sem langar að eignast gamlan vagn sem nálgast fornbílaaldurinn, sem er eins og nýr, ef ekki betri. Áhugasamir geta fengið nánari upplýsingar í síma 861 3080. Lægsta verðið til Barcelona í sumar með Heimsferðum frá kr. 24.900 ■■■■■■^^■1 flðeins Heimsferðir tryggja þér lægsta verðið til Barcelona í sumar með vikulegu flugi sínu á hreint frábæram kjöram. Nú get- ur þú kynnst þessari eftirsóttustu borg Evrópu og valið um að kaupa flugsæti eingöngu, flug og bíl eða flug og hótel og allan tímann nýtur þú þjónustu fararstjóra Heimsferða. Heimsferðir bjóða þér vinsælustu hótelin í Barcelona og strandbænum Sitges með frábærri staðsetningu, í göngufjarlægð við mannlífíð, versl- un og næturlífið. sæti á sértilboði Atlantis, vinsælasta hótelið í Barcelona Verð kr. 24»900 Flugsæti til Barcelona. Flugvallarskattar kr. 2.490 - ekki innifaldir. Gildir frá 5. júlí til 9. ágúst. Flug Flug og bíll Flug og hótel Strandbærinn Sitges TSiöS Group TakaAG H&mMistæki 3 i ættí KÚCHENTECHNIK Tilbo&sverb kr. 38.700,- stgr. Lifaval. Hvítt eða dökkt Gufugleypir Tub 60 • 3ja hraða með Ijósi • sog 325 m2 á klst. | Helluborð E60,1 • 4 steyptar hellur með áföstu takkaborði | • litur stál, hvítt eða dökkt Innbyggður ofn HT410 • undir- og yfirhiti • 4 eldunaraðgerðir • grill • mótordrifinn grillteinn Vð Fellsmúla Sími 588 7332 www.heildsoluverslunin.is OPIB: Ménud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 •_______ / HBIHUU . 7 Group IQKQ* KÚCHENTECHNIK Tilboðsverð kr. 83.900,- st9. Gufugleypir Tub 60 • 3ja hraða með Ijósi • sog 325 m2 á klst. • króm Keramikhelluborð vrc-M • 4 High Light hraðhellur með áföstu takkaborði ■ M • Ofl® m a 0 Hesmmstækt 3 í setti burstað stál Innbyggður ofn HT61 o • fjölvirkur blástursofn • 3 hitaelement • 8 eidunaraðgerðir • sjálfhreinsibúnaður • mótordrifinn grillteinn • forritanleg klukka • ínnbyggð kælivifta Vi& Fellsmúla Simi 588 7332 www.heildsoluverslunin.is OPIO: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.