Morgunblaðið - 02.04.2000, Síða 13

Morgunblaðið - 02.04.2000, Síða 13
M'ORGUNBLABI© SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 'B 18 Júlíus Guðmundsson, einn leiðsögumanna við Breiðdalsá, með 11 punda hrygnu veidda í opnun í fyrra. Stapabreiða í Tinnudalsá. sleppingunni voru afar vænir, marg- ir 7-^8 pund og er það eigi ósvipað því sem menn þekkja úr Rangánum þar sem „smálaxamir“ eru margir 9 til 10 pund og þeir stærstu allt að 11 pundum. Pá er kynjaskiptingin at- hyglisverð, 100 af 120 smálöxum voru hængar. Flestir stóru laxanna tíu voru hrygnur og af þeim sökum gerir Þröstur sér vonir um að hann „eigi nokkra tugi af stórum hrygnum inni“ á komandi sumri og blandist þær við smálaxinn sem von er á úr síðustu seiðasleppingu. seiðanna verið mun betri og þau gengu öll úr sleppitjörnunum á góð- um tíma, alls 30.000 stykki. „Ég yrði hissa ef það kæmu ekki um 300 laxar á land í sumar, eða einhvers staðar á bilinu 250 til 350 fiskar, hugsanlega meira. I framtíðinni gæti staðan orð- ið enn betri, ég er að para saman stórlaxa í klakinu í Fellsmúla og undan því kemur vænni fiskur. Þá gæti það reynst hagkvæmara að sleppa mun meira af seiðum þegar fram líða stundir, hugsanlega allt að 50.000 seiðum og þá allt af heima- stofni, en í byrjun fékk ég tilskilin leyfi til að fá seiði af stofnum Vopna- fjarðaránna og Laxár í Aðaldal. Allt- ént fer sleppingin aldrei niður fyrir 30.000.“ Stórir smáhængar Veiðin í fyrra var sérkennilega samsett. Af 130 löxum voru 120 „smálaxar", þ.e.a.s. laxar sem dvalist höfðu eitt ár í sjó. Þeir sem voru úr Sveitarfélagið Arborg Vilja skoða kosti knatt- spyrnuhúss UNGLINGARÁÐ knatt- spymudeildar UMF Selfoss hefur sent frá sér eftirfarandi áskorun: „Unglingaráð knattspymu- deildar UMF Selfoss skorar á • sveitarstjórn Árborgar að skoða kosti þess að byggja knatt- spymuhús á Selfossi og hefja undirbúning þess hið fyrsta. Eins og staðan er í dag vantar knattspymudeildina 25-30 tíma á viku til æfinga. Eftir áramót var farið að keyra böm og ung- linga á fótboltaæfingar í Reið- höllina í Ölfusi, sem hlýtur að vera alvarlegt umhugsunarefni fyrir bæjarfélag með tæplega 4.500 íbúa. Aðstaða sú sem börnunum er boðin í litlum sal við Gagnheiði er í raun ekki boð- leg og þegar 30 frískir krakkar era þar samankomnir er lítið hægt að gera. Undanfarin ár hefur verið mikil gróska í knattspymu- starfinu á Selfossi og má þar sérstaklega geta fjölgunar hjá stelpunum. í dag æfa að meðal- tali 220 böm og unglingar knattspymu á Selfossi. Næg verkefni yrðu fyrir slíkt knattspymuhús í ört vaxandi bæjarfélagi og mundi bygging þess gjörbreyta allri aðstöðu til knattspymuiðkunar og verða ómetanleg lyftistöng því öfluga knattspyrnulífi sem fyrir er. Það er orðið löngu tímabært að íþróttafólk á Selfossi fái úr- bætur á sínum málum.“ BB Robert DE IMIR0 Phílip Seymour HOFFMAN Sértilboð til handhala Visa kreditkorta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.