Morgunblaðið - 01.06.2000, Síða 41

Morgunblaðið - 01.06.2000, Síða 41
Leiðsögn trúar og vísinda á nýrri öld TMt IDCLANDIC iNBTfTUTC □ r FUTURCS STUOICB ÞJÓÐKIRKJAN Alþjóðleg ráðstefna um trú og vísindi verður haldin dagana 5.-8. júlí n.k. í Reykjavík og á Þingvöllum undir yfirskriftinni „Faith in the Future". Þjóðkirkjan og Framtíðarstofnun standa saman að undirbúningi ráðstefnunnar þar sem rætt verður um sameiginleg viðfangsefni á nýrri öld. Hún er haldin í samvinnu og með þátttöku Alkirkjuráðsins (World Council of Churches) og Vísindafélags Bandaríkjanna (American Association forthe Advancement of Science) og með stuðningi forsætisráðuneytisins. Kristnitakan á íslandi fyrir þúsund árum er hvati þessa alþjóðlega móts. Líkt og þá er tekist á við mikilvægar spurningar í samtímanum er bæði varða trú á framtíðina og trú í framtfðinni. Höfuðstöðvar ráðstefnunnar „Faith in the Future" verða í Háskólabíói, en sérstakirdagskrárliðirverða við Gvendarbrunna, í Svartsengi, á Þingvöllum, á Nesjavöllum og í Viðey. Ráðstefnan ferfram á ensku. Miðvikudagur 5. júií kl. 18.00: Setningarathöfn íViðey Sögu-, fomminja- og náttúruskoðun í Viðey og kvöldverður. Við setningarathöfn flytja ávörp Davíð Oddson forsætisráðherra og Karl Sigurbjömsson biskup íslands, fulltrúar æskufólks kynna sjónarmið sín og flutt verður íslensk tónlist frá liðnum tímum. Fimmtudagur 6. júlí kl. 09.00: Háskólabíó Tækifæri og takmörk vísinda og trúar Eðli og tilgangur mannlífs Umræðustjórar: Albert H. Teich, Bandaríkjunum. Vilhjálmur Lúðvíksson, íslandi. Nancey Murphy, Bandaríkjunum: Gott mannlífá nýju árþúsundi. Yechiel Becker, ísrael: Sköpunargáfa í lífvísindum, trú á framtíð mannkyns. Sigrún Aðalbjarnardóttir, íslandi: Ræktun virðingar í mannlegum samskiptum. Hossain Danesh, Sviss: Þar sem trú og vísindi mætast. Anantanand Rambachan, Trínidad: Eðli alheimsins og tilgangur lífsins - Sjónarhorn úr Hindúisma. KI. 12.00: Vettvangsskoðun og hádegisverður við Gvendarbrunna. Kl. 14.30 -18.00: Málstofur starfa í Hagaskóla. Föstudagur 7. júlí kl. 09.00: Háskólabíó Framtíðarhlutverk vísinda og trúar í samfélagi manna Umhyggja fyrir framtíð jarðar Umræðustjórar: David Oxtoby, Bandaríkjunum. Halldór Þorgeirsson, íslandi. Niels Henrik Gregersen, Danmörku: Áhættan að lifa: Trú í margræðum heimi. Roald Kristiansen, Noregi: Hlutverk vísinda og trúar í samfélagi nýrra tíma Thierry Gaudin, Frakklandi: Framtíð trúar? Hvernig er hægt að spá fyrir umbreytingar á trúarbrögðum? Richard S. Williams, Bandaríkjunum: Áhrif mannsins á jarðarkerfið - Sjónarhom vísinda og siðfræði. Ástríður Stefánsdóttir, íslandi: Vísindi og mannúð á nýrri öld. Kl. 12.00: Hádegisverður í Perlunni. Kl. 14.00 - 17.30: Málstofur starfa í Hagaskóla. Kl. 18.30: Vettvangsskoðun í Krísuvík. Kvöldverður í Bláa Lóninu. Laugardagur 8. Júlí kl. 09.00: Háskólabíó 51 Framtíðin og gæði lífsins Umræðustjórar: Vigdís Finnbogadóttir, íslandi. Sigurður Árni Þórðarson, íslandi. Jose Ramos Horta, Austur-Timor: Hugsýn mín um nýja öld: Leiðarvísar og vegvillur. skránin Ráðstefnan „Faith in the Future" er öllum opin en fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Þátttökuskráning er hjá Gestamóttökunni - sími 551 1730 eða gestamottakan@yourhost.is. Einnig er hægt að láta skrá sig hjá framkvæmdastjórn ráðstefnunnar í síma 535 1500 eða s@kirkjan.is. Þátttökugjald þar sem allt er innifalið, m.a. matur ogferðir (nema málsverður í Viðey), er kr. 8.700. Sérstakt gjald fyrir námsmenn þar sem allt er innifalið (nema Viðeyjarferð) erkr. 2.000. Aðgangur að einstökum fyrirlestrum er kr. 500 á dag. Þátttaka í Viðeyjarferð og setningarathöfn kostar kr. 5.000. Thomas R. Odhiambo, Kenía: Náttúruauðlindir í þágu mannsins. Páll Skúlason, íslandi: Vísindi, trú ogframtíð. Umræður Kl. 12.00: Skundað á Þingvöll.... 13.00: Lautarverður. Kynnisferð þar sem jarðfræði og saga Þingvalla er í forgrunni 17.00: Samþykkt ráðstefnuyfxrlýsingar. Lokaathöfn 18.00: Óformlegur kvöldverður. Jose Ramos Horta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.