Morgunblaðið - 01.06.2000, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 01.06.2000, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 59 III MENNTASKÓLiNN I KÓPAVOGI Innritun Innritun fyrir haustönn 2000 fer fram í Mennta- skólanum í Kópavogi 5. og 6. júní milli klukkan 9.00 og 17.00. Við skólann eru eftirtaldar námsbrautir: Almenn braut Ferðabraut Félagsfræðabraut Málabraut Náttúrufræðibraut Listnámsbraut/ tónlistarkjörsvið Styttri bóknámsbrautir: Skrifstofubraut I — tveggja anna hagnýtt nám með starfsþjálfun. Skrifstofubraut II — tveggja anna framhaldsnám, kennt á kvöldin. Fornám — Innritun í fornám fer fram að und- angengnu viðtali við umsjónarkennara for- náms. Viðtal skal panta í síma 544 5510. Sérdeildir — * heimilisbraut —■ * sérdeild fyrir einhverfa. Löggiltar iðngreinar — samningsbundið iðnnám: Bakstur Framreiðsla Kjötiðn Matreiðsla Verknámsbrautir: Grunndeild matvælagreina Hótel- og þjónustubraut Matartæknanám Námsráðgjafar verða til viðtals innritunardagana og eru nemendur hvattir til þess að notfæra sér þjónustu þeirra. Öllum umsóknum fylgi staðfest afrit skólaskírteinis auk Ijósmyndar. Foreldrar/forráðamenn þurfa að undirrita um- sóknir nemenda sem eru undir sjálfræðisaldri. Skólameistari. __________MENNTASKÓUNN I KÓPAVOGI_______________ Ferðamálaskólinn - Hótel- og matvælaskólinn - Leiðsöguskólinn Digranesvegur • IS 200 Kópavogur • ísland Sími / Tel: 544 5530, 544 5510 • Fax: 554 3961 Tekið verður á móti um- sóknum um skólavist haustið 2000 dagana 2. og 5. júní milli kl. 9 og 18; ennfremur 6. og 7. júní kl. 12-16. Umsóknir sem berast eftir 7. júní mæta afgangi við afgreiðslu. Umsækjendur skulu tilgreina eina eftirtalinna brauta sem öllum lýkur með stúdentsprófi: Félagsfræðabraut, náttúrufræðabraut, mála- braut og IB braut. (*) Tónlistarbraut og listdansbraut eru nú starf- ræktar undir hatti annarra brauta, sem byggist á því að sérgreinar (tónlist eða listdans) falla undir kjörsvið og frjálst val. Hliðstætt gildir um eðlisfræðibraut og sálfræðilínu félagsfræða- brautar; sveigjanleiki í nýrri námskipan rúmar áherslur þessara eldri brauta ásamt fjölmörg- um nýjum námsleiðum til stúdentsprófs. í boði eru eftirtaldar kjörsviðsgreinar: Danska, eðlisfræði, efnafræði, enska, félags- fræði, franska, íslenska, jarðfræði, listdans, líffræði, norska, saga, sálfræði, spænska, stærðfræði, sænska, tónlist, þjóðhagfræði og þýska. (*) IB er skammstöfun fyrir International Bacc- alaureate. Námsbrautin er 3 ára braut sem lýk- ur með alþjóðlegu stúdentsprófi sem viður- kennt er af háskólum bæði hér og erlendis. Námið fer að mestu fram á ensku og lýkur með alþjóðlegum samræmdum prófum. Kröfur um ástundun eru miklar þar sem kennt er að mestu í hraðferðum. Nemendur greiða skólagjöld til þess að mæta aðkeyptri þjónustu við próf o.fl. Rektor. VERKMENNTASKÓLI AUSTURLANDS Austfirðingar og aðrir landsmenn! Umsóknarfrestur um nám á haustönn 2000 rennur út 7. júní nk. Við Verkmenntaskóla Austurlands er hægt að leggja stund á fjöl- breytt nám, bæði bóklegt og verklegt. Eftirtald- ar námsleiðir eru til boða: Almenn námsbraut Félagsfræðabraut Grunndeild rafiðna Grunndeild tréiðna Iðnbraut í húsasmíði Hársnyrtibraut Málmtæknibraut Vélsmíði/rennismíði N áttú ruf ræðabra ut Sjávarútvegsbraut Sjúkraliðabraut Vélstjórnarbraut 1. stigs Upplýsinga- og fjölmiðlabraut Verkmenntaskólinn er heimilislegur skóli fyrir þá sem kjósa persónuleg tengsl, nálægð við fagra náttúru og vinalegt mannlíf. Hægt er að dvelja á heimavist skólans þar sem eru 30 rúm- góð herbergi og mötuneyti. Allarfrekari upplýsingar eru á heimasíðu skólans www.va.is og í síma 477 1620. Innritun nemenda fyrir haustönn 2000 Námsbrautir til stúdentsprófs Félagsfræðabraut Málabraut Náttúrufræðibraut Upplýsinga- og tækni- braut Starfsnámsbrautir Grunnnám rafiðna Grunnnám tréiðna Handíðabraut Húsasmíðabraut íþróttabraut Listnámsbraut Rafvirkjabraut Sjúkraliðabraut Snyrtibraut Uppeldisbraut Upplýsinga- og fjöl- miðlabraut Viðskiptabraut Fornámsbraut Unnt er að bæta námi við þessar brautir og Ijúka stúdentsprófi sem veitir tiltekin rétt- indi til háskólanáms. Innritað verður á skrifstofu skólans og í Menn- taskólanum við Hamrahlíð, 2. júní frá kl. 8:00 til 18:00. Einnig verður innritað í skólanum sjálfum 5., 6. og 7. júní frá kl. 8:00 til 16:00. Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fb.is. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Austurbergi 5,111 Reykjavík s: 570 5600 netfang:fb@fb.is. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ við Skólabraut, 210 Garðabæ, sími 520-1600, fax 565-1957, vefslóð: http:www.fg.is — netfang: fg@fg.is Innritun fyrir haustönn 2000 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ býður upp á fjölbreytt nám á þessum brautum í nýju og glæsilegu húsnæði við Skólabraut í Garðabæ: Bóknám til Listnám: Starfsnám: Almennt nám: stúdentsprófs: Myndlist Markaðsbraut Almenn braut Félagsfræðabraut Fata- og íþróttabraut Málabraut textílhönnun Uppeldisbraut Náttúrufræðibraut Viðskiptabraut í listnámi, sem er 3ja ára nám, er unnt að bæta við áföngum tii stúdentsprófs. (starfsnámi, sem er 2ja - 3ja ára nám, , er einnig unnt að bæta við áföngum til stúdentsprófs. Kjörsvid - mög fjölbreytt nám! Á ölium þessum brautum eru kjörsviðsgreinar, sem nemendur velja sér á námstímanum. Kjör- sviðsgreinarnar eru merktar ákveðnum brautum, en flytja má greinar að ákveðnu marki á milli brauta. Kjörsviðin bjóða upp á mikla sérhæfingu og dýpkun í námi. Helstu kjörsviðsgreinar eru: Danska Félagsfræði Jarðfræði Sálarfræði Eðlisfræði Fjölmiðlafræði Líffræði Stærðfræði Efnafræði Franska Markaðsfræði Tölvufræði Enska íslenska Myndlist Þjóðhagfræði Fata- og íþróttafræði Rekstrarhagfræði Þýska textílhönnun íþróttagreinar Sagnfræði HG-hópur. Skólinn býður upp á sérstaka þjónustu á bóknáms- og listnámsbrautunum fyrir nemendur með góðar einkunnir úr 10. bekk. Þessi starfsemi er byggð á hugmyndinni; hópur - hraði - gædi. Valið verður í hópinn eftir einkunnum. Tölvubúnaður. Nemendur fá greiðan aðgang að tölvubúnaði skólans og fer hluti kennslunnar fram með tölvum. Stefnt er að því að nýnemar geti eignast fartölvur á námstímanum með þeim kjörum, sem samið verður um að tilhlutan menntamálaráðuneytisins. Umsóknir um skólavist skal senda til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, við Skólabraut, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00—16.00. Símanúmerið er 520 1600. Netfang: fg@fg.is. Þeir sem þess óska geta fengið send umsóknareyðublöð. Umsóknir þurfa að berast skólanum eigi síðar en 7. júní. Umsóknum skal fylgja staðfest Ijósrit af grunnskólaprófi. Umsóknareyðu- blöð eru einnig á heimasíðu skólans. Heimasíða: http://www.fg.is. Námsráðgjafar og stjórnendur eru til viðtals og aðstoða nemendur við námsval. Hringid og fáið sendan upplýsingabækling um skólann! í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ eru 550—600 nemendur og 60—70 starfsmenn. Vakin er athygli á því, að skólinn starfar í nýju og glæsilegu húsnæði með góðum kennurum og full- komnum kennslubúnaði, s.s. öflugum tölvum og góðri lesaðstöðu. Vegna mikillar aðsóknar í skólann er mikilvægt að allar umsóknir verði sendar beint til Fjölbrautaskólans í Garðabæ í tæka tíð. Skólameistari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.