Morgunblaðið - 01.06.2000, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 01.06.2000, Qupperneq 68
68 FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Qíroaf úisÁrifíargjafa KENNARAR Verzlunarskóli íslands óskar að ráða kenn- ara næsta haust í eftirtaldar námsgreinar: Stærðfræði Eðlisfræði Lögfræði Skólastjóri og deildarstjórar viðkomandi deilda veita nánari uppl. um starfið og taka á móti umsóknum. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Ofanleiti 1, 103 Rvk, sími 568 8400, verslo@verslo.is UMRÆÐAN Alþingismenn á hálum ís, raf- magnsöryggi og fagleg ábyrgð NÝVERIÐ kynnti Ögmundur Jónasson í félagi við Gísla Einarsson alþingismann, könnun sem þeir fé- lagar sögðust hafa gert meðal 600 aðila sem tengjast þessum málum „eða þekkja vel til þeirra“ eins og þeir orða það. Svör komu frá 200 ein- staklingum, þar af 117 rafverktökum en þeir eru í dag nálægt 500 á land- inu öllu. A þessum svörum byggja þeir félagar þá niðurstöðu að ástand í rafmagnseftirlitsmálum sé óviðun- andi og að taka beri aftur upp opin- bert eftirlit. Undirritaður fékk í pósti umræddar spurningar. Það sem vakti strax athygli mína var að spurninga- blaðið var númerað þrátt fyrir að í könnun- inni átti að gæta nafn- leyndar fyrir þá sem það kusu. Ef marka má við- brögð mín og þeirra raf- verktaka sem ég hef rætt við má leiða líkur að því að þeir sem eru sáttir við núverandi fyr- irkomulag hafi ekki séð ástæðu til að svara þess- ari könnun. Hún er því Vlð þöklaun 15.000 IðÉendmgum ðem heimóóttu okkw um opiumrheígincL Opnunarhátíðin tókst frábærlega vel, gestir nutu þess sem boðið var upp á og að ganga um grænu verslunarmiðstöðina, upplifa aukninguna í fjölbreyttu vöru- og plöntuvali sem orðið hefur á síðustu vikum, innan dyra og utan og kaupa það sem á vantaði til að klæða garðinn í sumarskrúðann. Við bætum sífellt við og höldum gæðunum uppi en verðinu niðri. Fegraðu garðínn þinn með garðakraiUi Vekjum athygli á frábæru verði á garðálfum, steinastyttum, gosbrunnum og gosbrunnadælum. elgar-TILBOÐ ir frá fimmtudegi til og með sunnudegi. Skrautnál, Alyssum, 10 stk. í bakka, í 7x7 sm pottum, 395 kr. 245 kr. stk. Lukkupottur Allir sem kaupa brúðar- skreytingar lendafíukku- Pott, sem dregið verður úr i bemni útsendingu á útvarpsstöðinni Létt 96,7. Utskriftargjafir JL Gott úrval. i að mínu mati einskis virði. Árið 1996 voru samþykkt ný lög þar sem aukin ábyrgð var lögð á herðar rafverk- taka og innflytjenda til að tryggja að vinnu- brögð og rafbúnaður stæðust öryggiskröfur. Við þessar breytingar fækkaði rafmagnseftir- litsmönnum á vegum hins opinbera og það læðist að manni sá Ómar Hannesson grunur, að það sé það sem Ögmundur Jónas- son, formaður bandalags opinberra starfsmanna sé að berjast gegn. Auðvitað má hann hafa sínar skoðan- ir á því hvort fela eigi opinberum starfsmönnum í stað einkafyrir- tækja að vinna tiltekin verkefni. Það er hins vegar rangt af honum að ala á Rafmagnsöryggi Með endalausri tor- tryggni í garð þeirra sem sinna rafmagnsör- yggismálum, segir Óm- ar Hannesson, eru þeir félagar Ögmundur og Gísli að rýra tiltrú al- mennings á störf og hæfni þeirra sem ábyrgð bera í þessum málaflokki. ótta almennings gagnvart rafmagn- söryggi í þessari baráttu sinni. Al- menningur hefur engar forsendur til að meta þær fullyrðingar Ögmundar að dregið hafi úr rafmagnsöryggi vegna þess að dregið hafi úr eftirliti opinberra starfsmanna. Auðvitað má endalaust gera betur á öllum sviðum þjóðfélagsins. í raf- magnsöryggismálum hefur verið já- kvæð þróun. Rafveitur og rafverk- takar hafa komið sér upp virkum öryggiskerfum (gæðakerfum) sem tryggja að farið sé eftir reglum. Löggildingarstofa hefur síðan eftir- lit með því að gæðakerfin virki og fær faggiltar skoðunarstofur til þess að ganga úr skugga um það með úr- taksskoðunum. Þannig eru fagmenn gerðir ábyrgir fyrir eigin vinnu- brögðum. Með endalausri tortryggni í garð þeirra sem sinna rafmagnsör- yggismálum hér á landi eru þeir fé- lagar Ögmundur og Gísli að rýra til- trú almennings á störf og hæfni þeirra sem ábyrgð bera í þessum málaflokki. Vinnubröð af þessu tagi hæfa ekki alþingismönnum. Höfundur er löggiltur rafverktaki. NetÉMí^ INNRÉTTINGAR VORTILBOÐ 20-30% afsláttur Friform IHÁTÚNI 6A (i húsn. Fönix) SÍMI: 552 4420 60 ÁRA FAGLEG REYNSLA Á ÖLLUM SVIÐUM RÆKTUNAR GARÐHEIMAR GRÆN VERSLUNARMIÐSTÖÐ STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300 ■ RKFÆRI O G TÆKI SUMARBLÓM P I. ÖNTUAPÓTEK DEMAN AHUSIO f Kringlan 4-12, síml 588 9944
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.