Morgunblaðið - 10.06.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.06.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JUNI 2000 37 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐURINN Nasdaq upp7 Dow niður FRÉTTIR þess efnis að kostnaður lántakenda í Bandaríkjunum muni að öllum líkindum ekki hækka frekar en orðið hefur aö undanförnu urðu til aö lyfta hlutabréfum í félögum sem eru viðkvæm fyrir vaxtahækkunum. Nas- daq tæknivísitalan hækkaði um 1,3% í gær en Dow Jones iðnaðar- vísitalan lækkaöi um 0,5%. FTSE 100 vísitalan í Lundúnum hélt áfram að lækka í gær eins og hún gerði í vikunni. í gær varð lækk- unin 0,8% vegna lækkunar á hluta- bréfum í tækni-, Ijölmiðla og fjar- skiptafyrirtækjum og endaði vísitalan 2,6% neðar en í vikubyrjun. CAC 40 f París hækkaði um 0,4% í gær en þar höfðu hækkanir hjá tæknifyrirtækj- um meiri áhrif en lækkanir hjá bílafyr- irtækjum. Þráttfyrir það lækkaði CAC 40 um 1,9% í vikunni í heild. SMI í Sviss lækkaði um 0,2%, Xetra Dax í Frankfurt hækkaði um 0,1% og FTSE Eurotop 300 var óbreytt f gær. Nikkei vísitalan ÍTokyo lækkaöi um 0,8% eins og Straits Times í Singa- pore. Heng Seng í Hong Kong hækk- aði hins vegar um 1,5% og hafði hún þá hækkað um rúm 5% í vikunni. S&P/ASX 200 í Sydney hækkaði um 0,6% og endaði vikuna í svipaðri stöðu og í byrjun hennar. FRÉTTIR Viðurkenning til Seljaskóla FORELDRARÁÐ Seljaskóla hef- ur veitt skólanum sérstaka viður- kenningu fyrir stærðfræðiver og eineltisáætlun skólans. í fréttatilkynningu vekur For- eldraráð Seljaskóla athygli á fram- úrskarandi vinnubrögðum í stærð- fræðiveri og telur að áherslur og skipulag í eineltisáætlun skólans séu til fyrirmyndar og til þess fallnar að bæta skólamenningu skólans í heild. í lögum grunnskóla frá 1995 er kveðið á um að við hvern grunn- skóla skuli starfa foreldraráð. Hlutverk þess er meðal annars að fjalla um skólanámskrá síns skóla og gefa umsögn um hana. í frétta- tilkynningu segir: „Þegar foreldra- ráð Seljaskóla fór yfir skólanáms- skrá skólans var það einkum tvennt sem vakti sérstaka athygli. Annað var stærðfræðiver og hitt var eineltisáætlun. Bæði verkefnin hafa skýran tilgang og eru til þess fallin að hafa góð áhrif á skóla- menningu Seljaskóla og hafa nú þegar skilað góðum árangri. I stærðfræðiveri vinna nemend- ur að ýmsum þrautalausnum og áhersla og vinna í verinu er aðlög- uð nýrri Aðalnámskrá. í stærð- fræðiveri er unnið með rökhyggju, skapandi hugsun og skilning. Allt kapp er lagt á að nemendur styrk-(A ist í að fara eigin leiðir til að ráða við þrautir og talnaskilning. Um- sagnir nemenda um vinnuna í stærðfræðiverinu sýna að stór skref hafa verið stigin til að styrkja stærðfræðilega hugsun nemenda, vekja með þeim jákvæði og þor til að tekast á við flókin verkefni. í nýrri Aðalnámskrá er lögð mikil áhersla á að skólar setji sam- an eigin áætlanir til að takast á við einelti. I Seljaskóla hefur verið formuð afar fagleg og skilvirk ein- eltisáætlun. Allir starfsmenn skól- ans þekkja og vinna eftir þessari- .. áætlun." GENGISSKRANING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLÁNDS 0906-2000 Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Rnn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl.gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma Gengi 75,2700 113,5300 50,9900 9,63500 8,66300 8,61200 12,09610 10,96410 1,78290 45.92000 32,63590 36,77210 0,03714 5,22660 0,35870 0,43220 0,70630 91,31960 100,2600 71.92000 0,21370 Kaup 75,0600 113,2300 50,8300 9,60800 8,63800 8,58700 12,05860 10,93010 1,77740 45,79000 32,53460 36,65800 0,03703 5,21040 0,35760 0,43090 0,70400 91,03610 99,9500 71,70000 0,21300 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er Sala 75,4800 113,8300 51,1500 9,66200 8,68800 8,63800 12,13360 10,99810 1,78840 46,05000 32,73720 36,88620 0,03726 5,24280 0,35980 0,43350 0,70860 91,60310 100,5700 72,14000 0,21440 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 9. júní Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaðií Lundúnum. NVJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9505 0.9568 0.9459 Japansktjen 101.56 102.53 101 Sterlingspund 0.6316 0.6338 0.6287 Sv. franki 1.5647 1.5678 1.5634 Dönsk kr. 7.4645 7.4651 7.463 Grísk drakma 336.36 336.74 336.38 Norsk kr. 8.311 8.34 8.301 Sænsk kr. 8.3558 8.3651 8.3325 Ástral. dollari 1.6243 1.6347 1.6129 Kanada dollari 1.402 1.4146 1.3938 Hong K. dollari 7.4077 7.4558 7.3738 Rússnesk rúbla 26.998 27.09 26.84 Singap. dollari 1.65047 1.65047 1.64553 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRAOLIU frá 1. janúar 2000 Hráolía af Brent-svæðinu fl í Norðursjó dollarar hver tunna Jl_ R 29,15 1j) H . V ""l Janúar Febrúar Mars Apríl Maí ' Júní Byggt á gögnum frá Reu ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.06.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (klló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbftur 72 72 72 147 10.584 Ýsa 110 110 110 27 2.970 Þorskur 130 130 130 559 72.670 Samtals 118 733 86.224 FMS Á ÍSAFIRÐ! Annar afli 60 58 59 1.450 85.898 Lúða 555 200 339 54 18.315 Skarkoli 136 90 133 341 45.363 Steinbítur 161 63 86 2.600 222.612 Undirmálsfiskur 70 70 70 1.050 73.500 Ýsa 167 116 153 7.450 1.140.521 Þorskur 165 93 101 8.950 900.728 Samtals 114 21.895 2.486.937 FAXAMARKAÐURINN Gellur 330 315 316 130 41.100 Karfi 55 55 55 424 23.320 Langa 87 70 76 864 66.018 Lúöa 410 320 376 201 75.570 Sandkoli 56 56 56 584 32.704 Skarkoli 136 136 136 655 89.080 Skötuselur 260 50 73 439 32.122 Steinbítur 82 61 81 1.764 142.320 Sólkoli 159 152 154 1.518 233.696 Tindaskata 10 10 10 92 920 Ufsi 30 10 25 2.022 50.530 Undirmálsfiskur 153 138 148 149 21.995 Ýsa 164 70 134 14.012 1.882.933 Þorskur 163 70 111 10.452 1.160.799 Samtals 116 33.306 3.853.106 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 80 69 71 4.703 334.007 Undirmálsfiskur 85 85 85 92 7.820 Ýsa 118 118 118 139 16.402 Þorskur 128 90 113 11.567 1.302.907 Samtals 101 16.501 1.661.136 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (RSF Lúða 395 395 395 24 9.480 Skarkoli 142 142 142 500 71.000 Steinbítur 84 84 84 12 1.008 Sólkoli 130 130 130 100 13.000 Ýsa 50 50 50 15 750 Þorskur 146 90 127 11.050 1.407.549 Samtals 128 11.701 1.502.787 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Gellur 380 345 360 100 36.000 Karfi 65 11 34 453 15.311 Keila 37 20 22 199 4.320 Kinnar 360 345 348 148 51.510 Langa 99 56 72 248 17.794 Lúða 580 290 354 138 48.790 Sandkoli 60 60 60 71 4.260 Skarkoli 144 100 138 1.712 236.907 Skötuselur 260 50 94 95 8.950 Steinbítur 87 60 76 1.882 142.599 Sólkoli 189 100 140 661 92.547 Tindaskata 10 10 10 200 2.000 Ufsi 30 10 26 3.892 101.348 Undirmálsfiskur 86 50 78 4.094 317.776 Ýsa 185 70 153 4.528 692.739 Þorskur 169 78 114 79.215 9.041.600 Samtals 111 97.63610.814.451 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 30 30 30 16 480 Keila 30 30 30 12 360 Steinbítur 72 72 72 649 46.728 Ýsa 50 50 50 18 900 Þorskur 93 93 93 204 18.972 Samtals 75 899 67.440 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 53 53 53 876 46.428 Lúða 555 200 466 12 5.595 Skarkoli 136 136 136 22 2.992 Steinbítur 65 65 65 2.560 166.400 Ufsi 20 20 20 5 100 Ýsa 159 136 153 790 121.012 Þorskur 105 105 105 1.840 193.200 Samtals 88 6.105 535.727 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH Karfi 53 53 53 2.420 128.260 Keila 42 42 42 218 9.156 Langa 80 80 80 228 18.240 Lúöa 615 615 615 8 4.920 Skata 115 115 . 115 19 2.185 Skötuselur 230 230 230 279 64.170 Steinbítur 82 60 69 500 34.490 Stórkjafta 5 5 5 203 1.015 Sólkoli 30 30 30 8 240 Ufsi 47 33 42 2.809 117.500 Undirmálsfiskur 115 115 115 1.360 156.400 Ýsa 145 65 129 137 17.625 Þorskur 175 118 164 8.330 1.369.535 Samtals 116 16.519 1.923.737 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 300 300 300 261 78.300 Karfi 61 60 60 2.143 128.794 Keila 30 24 27 669 17.856 Langa 90 30 79 1.577 124.898 Langlúra 46 46 46 400 18.400 Lúða 500 385 477 90 42.930 Sandkoli 62 62 62 812 50.344 Skarkoli 140 136 139 577 80.445 Skrápflúra 30 30 30 21 630 Skötuselur 200 120 191 228 43.441 Steinbítur 84 58 69 2.019 139.493 Sólkoli 127 110 125 2.107 263.438 Ufsi 40 10 35 9.110 319.943 Undirmálsfiskur 90 40 73 629 46.106 Ýsa 170 40 145 23.679 3.444.584 Þorskur 174 96 119 36.429 4.350.715 Samtals 113 80.751 9.150.318 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 300 300 300 104 31.200 Steinbítur 66 63 63 1.050 66.297 Undirmálsfiskur 172 134 161 1.120 180.174 Ýsa 179 97 161 2.800 450.996 Þorskur 163 74 101 26.700 2.702.574 Samtals 108 31.774 3.431.241 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 119 96 98 133 12.998 Karfi 56 48 48 4.516 218.349 Keila 46 35 35 2.119 74.398 Langa 97 89 96 4.292 409.972 Skötuselur 270 265 270 109 29.380 Steinbítur 81 61 67 72 4.832 Ufsi 51 38 47 14.956 700.389 Ýsa 150 142 142 583 82.984 Þorskur 155 90 144 413 59.270 Samtals 59 27.193 1.592.572 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarköli 136 136 136 62 8.432 Ýsa 150 100 147 753 110.352 Þorskur 120 120 120 1.460 175.200 Samtals 129 2.275 293.984 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 45 40 44 2.137 94.669 Langa 87 87 87 1.431 124.497 Langlúra 30 30 30 180 5.400 Lýsa 30 30 30 51 1.530 Skata 150 150 150 116 17.400 Skötuselur 225 50 189 1.112 210.346 Steinbítur 86 62 85 5.653 479.996 Ufsi 43 43 43 1.799 77.357 Undirmálsfiskur 88 88 88 78 6.864 Ýsa 157 146 156 863 134.326 Þorskur 144 144 144 997 143.568 Samtals 90 14.417 1.295.953 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 61 61 61 50 3.050 Keila 20 20 20 50 1.000 Langa 58 58 58 50 2.900 Steinbítur 53 53 53 200 10.600 Ufsi 41 32 37 1.394 51.759 Ýsa 140 123 134 1.822 243.784 Þorskur 140 113 117 3.684 430.696 Samtals 103 7.250 743.789 FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK Lúða 320 275 292 276 80.650 Samtals 292 276 80.650 HÖFN Karfi 41 41 41 97 3.977 Keila 60 20 42 61 2.540 Langa 96 96 96 228 21.888 Langlúra 5 5 5 5 25 Lúða 505 310 393 37 14.550 Skarkoli 124 124 124 167 20.708 Skötuselur 285 50 260 66 17.165 Steinb/hlýri 76 76 76 233 17.708 Sólkoli 103 103 103 7 721 Ufsi 41 41 41 20 820 Ýsa 110 110 110 224 24.640 Þorskur 130 130 130 230 29.900 Samtals 112 1.375 154.642 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 09.06.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Viðsklpta- Hæsta kaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 55.016 109,98 108,01 109,95 65.000 129.441 106,39 119,16 110,00 Ýsa 90.100 70,00 69,00 69,99 8.000 28.135 69,00 69,99 69,66 Ufsi 52.508 29,04 29,10 80.388 0 27,91 29,02 Karfi 5.200 38,02 38,00 0 251.817 38,47 37,73 Steinbítur 5.367 31,00 32,00 15.133 0 32,00 30,17 Grálúða 99,95 0 38 100,50 104,98 Skarkoli 5.700 112,92 112,00 112,83 20.000 81.019 111,25 112,98 111,83 Þykkvalúra 44,00 500 0 44,00 76,17 Langlúra 43,95 0 1.023 43,95 44,58 Sandkoli 21,11 740 0 20,90 21,26 Humar 460,00 3.100 0 453,55 455,50 Úthafsrækja 3.100 8,10 5,00 8,00 50.000 24.764 5,00 8,00 8,05 Úthafsk.>500 200.000 26,00 28,00 0 200.000 28,00 26,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Landnema- mót í Viðey SKÁTAFÉLAGIÐ Landnemar stendur fyrir sínu árlega Land- nemamóti í Viðey dagana 22.-26. júní nk. Skátafélagið Landnemar er starfrækt í miðborg Reykjavík- ur (Lækjargata - Kringlumýrar- braut). í félaginu starfa tæplega 100 skátar, flestir á aldrinum 9-16 ára. í ár eiga Landnemar 50 ára- starfsafmæli. Mótið er ætlað skátum alls stað- ar að af landinu og er von á rúm- lega 300 ungmennum á aldrinum 11-18 ára. Það sem er sérstakt við Landnemamótin er að öll dagskrá mótsins er hugsuð, útfærð, skipu- lögð og framkvæmd af skátum á aldrinum 14-18 ára, segir í frétta- tilkynningu. Dagskrárstjórar móts- ins eru þau Ágúst Þórgnýr og Hulda Sif en þau eru bæði 18 ára. Sér til aðstoðar hafa þau hóp af unglingum. Auk þess að skipu-v. leggja dagskrána þurfa þau að skila fullkominni kostnaðar- og efnisáætlun. Dagskráin byggist á tjaldbúða- lífi, kennslu í skyndihjálp, rötun og GPS, útieldun, kvikmyndagerð, hike um Engey (gönguferð með örgrandi útilífsþrautum/fjalla- þrautum), bryggjuballi, kvöldvök- um og stórleik. Áuk þessa verður gefið út mótsblað á hverjum degi. Dagskrárnefndin hefur einnig sam- ið mótssöng og gefið út mótsbók með upplýsingum um dagskrá mótsins og öðrum upplýsingum, segir í fréttatilkynningu. --------------- Rit um bflinn og bæjarfélög GULA línan - Bíllinn er komin út í þriðja sinn. Bókinni er dreift ókeypis á bensínstöðvum á Suður- og Vesturlandi í 17.000 eintökum. Gula línan - Bílinn byggist á Gulu línu bókinni, sem dreift var á öll heimili og fyrirtæki á suðvest- urhorni landsins í janúar sl. I Bíln- um má finna upplýsingar um ýms- ar vörur og þjónustu fyrir. bílaeigendur. I bókinni eru jafn- framt götukort yfir bæjarfélög á þjónustusvæðinu með lista yfir götur og staðsetningu þeirra. Auk þess eru í Bílnum tilboð frá fjöl- mörgum fyrirtækjum á sérstökum tilboðsmiðum. Miðlun ehf. gefur Gulu línuna - Bílinn út. ------♦-♦-♦---- Stofngjald í NMT fellt niðmv SÍMINN hefur ákveðið að fella niður stofngjald af NMT-fai-símum á tímabilinu 3. júní til 1. ágúst í sumar. Stofngjaldið er venjulega 4.980 kr. NMT-farsímakerfið er langdræg- ara en GSM-kerfið og nýtist vel á svæðum þar sem ekki er unnt að nota GSM-síma svo sem á hálendi landsins. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.